Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1989, Blaðsíða 28

Frjáls verslun - 01.02.1989, Blaðsíða 28
 FERÐALÖG Margt bendir til að ekkert lát verði í ferðalögum íslendinga til sólarlanda næsta sumar. VERDA ÍSLENMNGAR SÓLARMEGIN f SUMAR? • ÁRIÐ1988 METÁR í FERÐALÖGUM • 57% AUKNING Á 3 ÁRUM • EKKI BÚIST VIÐ SAMDRÆTTI • FERÐALÖG í FORGANGI Þjóðhagsstofnun spáir um 10% kaupmáttarrýrnun frá ár- inu 1987 til ársins 1989, skv. upplýsingum Þórðar Friðjóns- sonar. Með því er tekinn til baka helmingur þeirrar kaupmáttar- aukningar sem varð frá árinu 1986 til ársins 1987 en þá jókst kaupmáttur um nær 20% á einu ári. fram hefur farið í þjóðfélaginu um meinta kreppu, getur þetta varla tal- ist mikil kaupmáttarrýrnun þegar þess er gætt að aukinn kaupmáttur á árinu 1987 var tvöfalt meiri en kaup- máttarrýmun tveggja ára þar á eftir. Þegar menn velta fyrir sér horfum á ferðamarkaðnum er ekki undarlegt að spurt sé um kaupmátt fólks sem ótvírætt hlýtur að vera einn af ráðandi þáttum um eftirspurn eftir ferðalög- um íslendinga til útlanda. Karl Sigurhjartarson, formaður Félags íslenskra ferðaskrifstofa, upplýsti Frjálsa verslun um það að fjöldi íslendinga sem fóru til útlanda árið 1988 hafi aukist um 4-5% og sé því um metár að ræða. Fjöldinn nam 149.200 árið 1988 en var 142.800 árið 1987. Árið 1986 fóru 111 þúsund ís- lendingar utan og 95 þúsund árið í ljósi þeirrar miklu umræðu sem TEXTI: HELGI MAGNÚSSON MYNDIR: GRÍMUR BJARNAS0N 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.