Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1989, Blaðsíða 12

Frjáls verslun - 01.02.1989, Blaðsíða 12
FRÉTTIR ÍSLENSK FYRIRTÆKI: ■■ w w ENN FJOLBREY TTARIUT GAFA V iðskiptahandbókin ÍSLENSK FYRIRTÆKI er komin út í 19 sinn. Hún hefur vaxið ört á undan- förnum árum og hefur að geyma mikið af aðgengi- Iegum upplýsingum. Óhætt er að segja að hún sé fullkomnasta bók sinn- ar tegundar hér á landi. ÍSLENSK FYRIRTÆKI 1989 hefur að geyma eft- irfarandi efni: 1. Upplýsingar fyrir út- flytjendur, sem unnar eru í samvinnu við Útflutn- ingsráð Islands. 2. Útflytjendaskrá sem er skrá yfir fjölda ís- lenskra útflytjenda og vör- ur þær sem þeir flytja út. 3. Vöru- og þjónustu- skrá, með um 2000 flokk- Halldóra Rafnar, ritstjóri. um, sem auðvelda eiga al- menningi að komast að því hvar tiltekna vöru eða þjónustu er að fá. VERKTAKI VÉLALEIGA VÖLUR HF. VAGNHÖFÐA5 SÍMI 31166 4. Umboðaskrá, þar sem skráður er fjöldi er- lendra umboða og um- boðsmanna á íslandi. 5. Fyrirtækjaskrá, sem er langveigamesti hluti bókarinnar. Þar er að finna grunnupplýsing- ar um flest starfandi fyrirtæki, félög og stofn- anir á Islandi, þ.e. nafn, starfssvið, heimilisfang, póstnúmer, símanúmer, nafnnúmer, kennitölu og söluskattsnúmer. ítar- legri upplýsingar eru síð- an um fjölda fyrirtækja, félaga og stofnana. Bókin er því mjög þægilegt upp- sláttarrit fyrir þá sem þurfa að hafa samband við slíka aðila. 6. Upplýsingar um hafnir á Islandi og Island- skort sem hafnir þær sem upplýsignar eru um í bók- inni eru merktar inn á. 7. Skipaskrá með ýms- um upplýsingum um ís- lensk skip, þ.m.t. far- símanúmer skipa og báta. Upplýsingar fyrir út- flytjendur og upplýsingar um hafnir á íslandi eru nýjungar sem vonast er til að auki gildi bókarinn- ar. Einnig hefur verið bætt við söluskattsnúmerum þar sem þau vantaði og er ÍSLENSK FYRIRTÆKI 1989 eini aðillinn sem hefur þær upplýsingar í svo aðgengilegu formi. Útgefandi bókarinnar er Frjálst framtak hf. og ritstjóri Halldóra J. Rafn- ar. PÓSTMARK: NÝ ÞJÓNI JSTA Frjálst framtak hf. hef- ur undanfarið verið að þróa PÓSTMARK og PÓSTMIÐLUN sem eru þýðingar á „direct mark- eting“ og „direct mail“. Ulla Magnússon hefur umsjón með þessu starfi hjá fyrirtækinu. Póstmark leggur aðal- áherslu á að greina mark- hópa fyrir viðskiptavini sína. Það auðveldar þeim að beina markaðsðsókn sinni í réttan farveg. Póstmark hefur yfir að ráða mjög stórum tölvu- skrám með einstakling- um og fyrirtækjum og mjög öflugum tölvubún- aði. A næstunni kemur út bæklingur um þá þjón- ustu sem póstmark býður upp á. 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.