Frjáls verslun - 01.02.1989, Side 12
FRÉTTIR
ÍSLENSK FYRIRTÆKI: ■■ w w
ENN FJOLBREY TTARIUT GAFA
V iðskiptahandbókin
ÍSLENSK FYRIRTÆKI er
komin út í 19 sinn. Hún
hefur vaxið ört á undan-
förnum árum og hefur að
geyma mikið af aðgengi-
Iegum upplýsingum.
Óhætt er að segja að hún
sé fullkomnasta bók sinn-
ar tegundar hér á landi.
ÍSLENSK FYRIRTÆKI
1989 hefur að geyma eft-
irfarandi efni:
1. Upplýsingar fyrir út-
flytjendur, sem unnar eru
í samvinnu við Útflutn-
ingsráð Islands.
2. Útflytjendaskrá sem
er skrá yfir fjölda ís-
lenskra útflytjenda og vör-
ur þær sem þeir flytja út.
3. Vöru- og þjónustu-
skrá, með um 2000 flokk-
Halldóra Rafnar, ritstjóri.
um, sem auðvelda eiga al-
menningi að komast að
því hvar tiltekna vöru eða
þjónustu er að fá.
VERKTAKI
VÉLALEIGA
VÖLUR HF.
VAGNHÖFÐA5
SÍMI 31166
4. Umboðaskrá, þar
sem skráður er fjöldi er-
lendra umboða og um-
boðsmanna á íslandi.
5. Fyrirtækjaskrá,
sem er langveigamesti
hluti bókarinnar. Þar er
að finna grunnupplýsing-
ar um flest starfandi
fyrirtæki, félög og stofn-
anir á Islandi, þ.e. nafn,
starfssvið, heimilisfang,
póstnúmer, símanúmer,
nafnnúmer, kennitölu og
söluskattsnúmer. ítar-
legri upplýsingar eru síð-
an um fjölda fyrirtækja,
félaga og stofnana. Bókin
er því mjög þægilegt upp-
sláttarrit fyrir þá sem
þurfa að hafa samband
við slíka aðila.
6. Upplýsingar um
hafnir á Islandi og Island-
skort sem hafnir þær sem
upplýsignar eru um í bók-
inni eru merktar inn á.
7. Skipaskrá með ýms-
um upplýsingum um ís-
lensk skip, þ.m.t. far-
símanúmer skipa og báta.
Upplýsingar fyrir út-
flytjendur og upplýsingar
um hafnir á íslandi eru
nýjungar sem vonast er
til að auki gildi bókarinn-
ar.
Einnig hefur verið bætt
við söluskattsnúmerum
þar sem þau vantaði og er
ÍSLENSK FYRIRTÆKI
1989 eini aðillinn sem
hefur þær upplýsingar í
svo aðgengilegu formi.
Útgefandi bókarinnar
er Frjálst framtak hf. og
ritstjóri Halldóra J. Rafn-
ar.
PÓSTMARK: NÝ ÞJÓNI JSTA
Frjálst framtak hf. hef- ur undanfarið verið að þróa PÓSTMARK og PÓSTMIÐLUN sem eru þýðingar á „direct mark- eting“ og „direct mail“. Ulla Magnússon hefur umsjón með þessu starfi hjá fyrirtækinu. Póstmark leggur aðal- áherslu á að greina mark- hópa fyrir viðskiptavini sína. Það auðveldar þeim að beina markaðsðsókn sinni í réttan farveg. Póstmark hefur yfir að ráða mjög stórum tölvu- skrám með einstakling- um og fyrirtækjum og mjög öflugum tölvubún- aði. A næstunni kemur út bæklingur um þá þjón- ustu sem póstmark býður upp á.
12