Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1989, Blaðsíða 54

Frjáls verslun - 01.02.1989, Blaðsíða 54
VERSLUN BJÓRINN KEMUR! TRÖLLASÖGUR UM UMBOÐSLAUN — INNLENDI BJÓRINN NIÐURGREIDDUR? 1. mars 1989 verður eftirleiðis í hugum margra tímamótadag- ur; dagurinn sem bjórinn bætt- ist við fjölbreytt úrval guða- veiga ÁTVR. Tilfinningar manna í garð þessa ósköp venju- lega mánaðardags munu eflaust verða blendnar því á meðan sumir munu minnast hans sem dagsins er íslendingar komust í hóp menningarþjóða má ætla að aðrir telji hann upphaf gósentíð- ar Bakkusar í íslensku samfé- lagi. Við ætlum að láta slíkar bollalegg- ingar liggja á milli hluta að sinni. Þess í stað er ætlunin að spá í hugsanlega bjómeyslu íslendinga, hvers konar öl verði hér á boðstólum, hverjir muni sjá okkur fyrir hinum íslenska miði og hvaða umboðsaðilar það em sem duttu í lukkupottinn að þessu sinni. 15 MILUÓN LÍTRA Þegar reynt er að spá í neyslu manna á bjór hér á landi er auðvitað rennt blint í sjóinn. Þegar þetta er skrifað um miðjan febrúar hefur út- söluverð ekki enn verið ákveðið, en ugglaust munu spádómar ráðast nokkuð af þeim þætti. Hins vegar hafa forsjármenn ÁTVR einatt byggt á neyslutölum upp á 7-10 milljón h'tra á ári og miðað við reynslu annarra þjóða er sú tala eflaust í lægri kantinum. Það er athyglisvert að h'ta á neyslu- tölur frænda okkar á Norðurlöndun- um því þar er mismunur á milli landa fima mikill. Á Grænlandi neyta menn langmest af sterku öli eða 313 h'tra á ári á hvem einstakling 15 ára og eldri. Ótrúleg neysla það. Næstir í röðinni eru Danir með 150 h'tra á ári, þá Finn- ar með 77 lítra, Norðmenn með 60 h'tra, Færeyingar með 53 h'tra og Svíar með 46 h'tra á hvern einstakling 15 ára og eldri. Þrátt fyrir bann við sölu bjórs á íslandi utan Fríhafnar kneyfum við tæplega 27 h'tra á ári hver íslendingur TEXTI: VALÞÓR HLÖÐVERSSON MYNDIR: GRÍMUR BJARNASON 54
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.