Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1989, Blaðsíða 29

Frjáls verslun - 01.02.1989, Blaðsíða 29
v]S~unDva uan Karl Sigurhjartarson framkvæmda- stjóri Pólaris. 1985. Fjöldinn hefur því aukist um 57% á 3 árum. Karl telur að ekki þurfi að búast við aukningu á árinu 1989. „Flestir gera ráð fyrir stöðnun eða einhverri minnkun. Þó er ekki mikil svartsýni ríkjandi hjá ferðaskrifstofumönnum. Sætaframboð í leiguflugi til sólarlanda verður svipað næsta sumar og var sumarið 1988. Sætafjöldi í leiguflugi er um 20.000 og þá er auðvitað eftir sá mikli fjöldi sem fer með áætlunar- flugi flugfélaganna í sumarleyfið á vegum ferðaskrifstofanna. Aðgengi- legar tölur um þann fjölda eru ekki tiltækar." Karl Sigurhjartarson segist ekki eiga von á neinum marktækum breyt- ingum á orlofsferðamálum í ár. „Ég á von á að viðskiptin skiptist svipað á ferðaskrifstofurnar og verið hefur. Að vísu hefur áttunda ferðaskrifstof- an, Ferðaskrifsstofa Reykjavíkur, bæst í hóp þeirra sem halda úti leigu- flugi en það mun ekki breyta miklu.“ Helgi Jóhannsson framkvæmda- stjóri Samvinnuferða. Karl taldi að þrátt fyrir metíjölda farþega árið 1988 hafi afkoman í ferða- skrifstofurekstri almennt verið slök. „Menn þykjast góðir ef þeir ná að vera réttu megin við strikið sem er auðvitað ekki nógu gott á metári. Órói vegna gengisfellinga, óvissu og verkfalls verslunarmanna varð til skaða.“ Karl Sigurhjartarson: PÓLARIS VERÐUR MEÐ ORKUKLÚBB Karl Sigurhjartarson, formaður Félags íslenska ferðaskrifstofa, er framkvæmdastjóri Pólaris, sem er með leiguflug til Mallorca og Ibiza. „Helsta nýjung okkar er sú að við gjörbreytum Ibizaferðum okkar í lík- ams- og heilsuræktarferðir. Við verðum með heilsuklúbb og sérþjálf- aða leiðbeinendur. Markmiðið er að fríið verði til endurnýjunar sálar og líkama ferðalanganna. Á Mallorca leggjum við áfram megináhersluna á Anna Guðný Aradóttir fram- kvæmdastjóri Útsýnar. fjölskylduferðir þar sem börnin fá mikla athygli. Pólaris verður með sama framboð í leiguflugi og í fyrra og við eigum von á svipuðum viðskiptum og þá. Með eitthvað minnkuðum kaupmætti fólks eykst eftirspurn eftir styttri ferðum og við svörum þeirri eftirspurn. En við minnkum ekki gæði þjónustunnar. Við eigum von á að fólk muni sækj- ast eftir lengri greiðslufresti sem nú er í boði gegnum hið nýja Farkort sem ferðaskrifstofurnar standa sameigin- lega að með VISA-ísland.“ Helgi Jóhannsson: FERÐALÖG STYRKJAST í SESSI „Þó eitthvað dragi úr kaupmætti mun fólk ekki gefa eftir að komast í sumarfrí til útlanda. Það er eitthvað annað gefið eftir áður en fríinu er sleppt. Eftir kaldan og dimman vetur vita íslendingar að þeir eiga skilið að komast til útlanda í hlýrra loftslag" Eitt símtal í 25855 og Ferðaskrifstofa íslands skipuleggur ferðina með þér og boðsendir til þín ferðagögnin. rmiAIKIÍII'IÍ OEA íitiMlb r1 r1 Skógarhlíð 6 ■ 101 Reykjavík • Sími: 91-25855 ■ Telex - 2049 • Telefax: 91-25835 in /v ) 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.