Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1989, Blaðsíða 14

Frjáls verslun - 01.02.1989, Blaðsíða 14
FORSÍÐUGREIN NOKKRAR SAMEININGAR: 700 MILUÓNA SPARNAÐUR A EINU ÁRI • SPARAST ÁnA MILUARÐAR TIL ALDAMÓTA Á SEX SAMEININGUM? • HVERIIR ERU NÆSTIR? • GETA BANKAR EKKISAMEINAST? Um fátt er meira rætt í ís- lensku viðskiptalífi um þess- ar mundir en sameiningu og samruna fyrirtækja. Mikill skriður er kominn á samein- ingarmál með nokkrum áber- andi sameiningum sem flest bendir til að séu hagkvæmar og eigi eftir að verða til góðs. Fyrir liggja ýmis tilvik þar sem þegar hefur sýnt sig að sameining var til bóta og hefur orðið til hagræðingar og bættrar afkomu. Frjáls verslun fjallar nú um sameiningu fyrirtækja frá ýmsum sjónarhomum. M.a. eru nefnd dæmi um sameiningar fyrir- tækja í ýmsum atvinnugreinum, fjall- að er um það sem er að gerast um TEXTI: HELGI MAGNÚSSON TEIKNING: BÖÐVAR þessar mundir og bent er á kosti sem gætu verið framundan. AÐ HALDA RÓNNI í þeirri umræðu sem nú fer fram um sameiningar íslenskra fyrirtækja er athyglisvert að fylgjast með því hve fljótir íslendingar eru að grípa til ýmis konar lausna að óathuguðu máli. Nú er það svo að víða er sameining fyrirtækja í stærri og öflugri rekstrar- einingar hið besta mál. En það er ekki þar með sagt að sú lausn eigi alls staðar jafn vel við. Sameining fyrirtækja er í flestum tilvikum flókin og margbrotin aðgerð sem krefst nákvæmrar útfærslu, al- úðar og vandvirkra vinnubragða. Gildir það jafnt um fjárhagslega út- LEÓS reikninga, mat á markaðsaðstæðum, framleiðslu og ekki síst mannlega þáttinn í þeim fyrirtækjum sem hlut eiga að máli. Því miður verður þess vart að menn sem gefist hafa upp við að finna lausn á vanda fyrirtækja sinna bíta í sig að sameining sé lausnin. En sam- eining verður ekki alltaf til bjargar. 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.