Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1989, Blaðsíða 16

Frjáls verslun - 01.02.1989, Blaðsíða 16
FORSÍÐUGREIN til bóta ef vel er að verki staðið. Þess þarf þó ávallt að gæta að þau fyrirtæki sem ganga til sameiningar séu ekki of djúpt sokkin í rekstrarvanda. Grundvallarkostir sameiningar fyrirtækja í stærri rekstrareiningar felast einkum í hagræðingu, bættri nýtingu framleiðsluþátta og auknum umsvifum án þess að fastur kostnað- ur aukist hlutfallslega í samræmi við aukin umsvif. Að öllu jöfnu leiðir þetta til bættrar afkomu og öflugri rekstr- ar. Með því ætti hið sameinaða fyrir- tæki að verða betur sett, sterkara og líklegra til afreka en ella væri. Óhætt er að fullyrða að sameining fyrirtækja í stærri rekstrareiningar eigi oft vel við og sé af hinu góða á svo smáum markaði sem hinum íslenska. Það er útbreidd skoðun að stækkun og efling fyrirtækja verði sífellt nauð- synlegri eftir því sem frjálsræði eykst í viðskiptum þjóða í milli. Þetta á ekki síst við hjá k'tilli þjóð eins og okkar. EFLINGAR ÞÖRF FYRIR1992 Um þessar mundir fer fram mikil umræða í viðskiptalífinu hér á landi um þær breytingar sem eru að verða í Evrópulöndunum í kringum okkur. Sameiginlegur markaður Evrópu og aukið frjálsræði í viðskiptum þjóða á milli, sem mun enn stóraukast árið 1992, vekur menn til umhugsunar um framtíð smáatvinnurekstrarins á ís- landi. Menn eru smám saman að vakna til vitundar um það að hér á landi þarf atvinnureksturinn að búast bæði til vamar og sóknar ef hann á að standast vaxandi samkeppni í fram- tíðinni. Sameining fyrirtækja í öflugri og arðsamari fyrirtæki er eitt af svörun- um. Menn eru að gera sér ljóst að fyrirtæki á íslandi eru allt of mörg og allt of smá til að geta staðist harða samkeppni framtíðarinnar. Fastur kostnaður er of mikill og gjaman er < ! i Veist þú hvað Viðskiptaþjónustan ÍIS getur gert fyrir þig og fyrirtæki þitt? KAUP OG SALA FYRIRTÆKJA Á árinu 1988 höfðum við milligöngu um sölu á 37 fyrirtækjum á Reykjavíkur- svæðinu. Um er að ræða bæði stór og smá fyrirtæki. BÓKHALDS- OG SKATTAÞJÓNUSTA Veitum mjög víðtæka aðstoð við bók- halds- og skattaþjónustu, aðstoðum einstaklinga og smærri fyrirtæki við framtöl og uppgjör, ráðgjöf vegna stað- greiðslu og fleira. FJÁRFESTINGA- OG RÁÐGJAFAÞJÓNUSTA Fjárfestinga- og ráðgjafaþjónustan veitir aðstoð og upplýsingar um arðsemi og hagkvæmni fyrir- hugaðra fjárfestinga, er varðar t.d. véla- og tækjakaup, byggingu eða 4 1 kaup á iðnaðarhúsnæði. ^ STOFNUN NÝRRA FYRIRT/EKJA Sérhæfum okkur í stofnun s, fyrirtækja meö tillit til fj mismunandi félagsforms. VIÐSKIPTAÞJÓNUSTAN § Ráógjöf • Bókhald • Skattaadstoö • Kaup og salafyrirtœkja ~ Skeifan 17,108 Reykjuvík, sími 68 92 99, ■§ Öll vinna hjá okkur er unnin af sérhæfðu fblki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.