Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1990, Síða 14

Frjáls verslun - 01.08.1990, Síða 14
FRETTIR Halldór Jónsson. OK HF. FÆR NÝJA STJÓRN Eins og menn muna keypti Eimskip hf. skipa- félagið Ok hf. á dögunum. Nú hefur félagið fengið nýja stjórn og hún er skipuð eftirtöldum stjórnarmönnum í Eimskip hf.: Hinn nýi stjórnarformaður Oks hf. er Halldór H. Jónsson. Aðrir í stjóminni em Hjalti Geir Kristjánsson og Jón Ingvarsson. GJALD í FRAMKVÆMDASJÓÐ ALDRAÐRA: VERÐUR ÞVÍ SKILAÐ? Þegar skattgreiðendur fengu álagningarseðla sína senda heim nú í sum- ar veittu menn athygli nýjum skatti sem lagður er á 108 þúsund gjaldend- ur hér á landi. Um er að ræða sérstakt gjald í Framkvæmdasjóð aldr- aðra skv. lögum nr. 82/ 1989, kr.3.160 á hvern gjaldanda yfir 16 ára aldri og undir sjötugu. Þessum nýja skatti er ætlað að skila 340 millj- ónum króna á þessu ári. í þessu sambandi kemur svonefndur Þjóðarbók- hlöðuskattur í hugann sem innheimtur var í fyrsta skipti árið 1987 og átti að renna til þess að fullgera Þjóðarbókhlöð- una vestur á Melum sem á sér tuttugu ára bygging- arharmsögu að baki. Ríkissjóður hefur ekki skilað þessum skatti til byggingarinnar. M.a. kom fram hér í blaðinu haustið 1989 að þá skuld- aði ríkissjóður 540 millj- ónir króna á verðlagi þess tíma til byggingar Þjóðar- bókhlöðunnar af þessum sérstaka skatti sem inn- heimtur hafði verið gagn- gert til þessarar fram- kvæmdar. Nú er spurningin sú, hvort örlög þessa sér- staka skatts til Fram- kvæmdasjóðs aldraðra verði hin sömu og Þjóðar- bókhlöðuskattsins — að hann verði hirtur í ríkis- sjóðshítina að verulegum hluta. £ 1 d r I INNIHURÐIR, ÚTIHURÐIR, ROYAL ÞILJUR, SPÓNPARKET OG MILLIVEGGIR — allt á sama stad! TRÉ-x BÚÐIN tré-X BYGGINGAVÖRUR SMIÐJUVEGI 30, KÓPAVOGI „ IÐAVÖLLUM 7, KEFLAVÍK SÍMI 91-670 777 TELEFAX 91-676 888 ” SÍMI 92-14 700, TELEFAX 92-1 50 33
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.