Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1990, Qupperneq 34

Frjáls verslun - 01.08.1990, Qupperneq 34
AUGLYSINGAR ástæður þess að þetta frumvarp er samið nú segir hann ennfremur: „Það var enginn hagsmunaaðili sem kallaði á þetta frumvarp. Hér eru á ferðinni ímyndaðir neytendahagsmunir um auglýsingalöggjöf. “ „Megintilgangur þessa frumvarps er sá að það er verið að víkka út siðareglur um auglýsingar til allra miðla,“ segir Sólveig Ólafsdóttir, lög- fræðingur og framkvæmdastjóri Sambands íslenskra auglýsingastofa. Eins og málum sé nú háttað séu það einungis þær auglýsingastofur, sem tilheyra SÍA, sem þurfi að hlíta úr- skurði siðanefndar félagsins. „Lang æskilegast væri að allir aðilar gætu komið sér saman af fúsum og frjálsum vilja, “ segir Sólveig. Vandamálið sé hinsvegar það að í dag séu engin heildarsamtök fjölmiðla til staðar til að hlýða reglugerð. Því sé þetta frum- varp m.a. tilkomið. „Tilgangurinn er sá að reyna að fá menn til að halda sig innan siðferðis- legra marka,“ segir Sólveig. Hún segir jafnframt að frumvarpið sé að það miklu leyti byggt á siðareglunum sjálfum og núverandi lögum að hér sé „ÓNEITANLEGA VELTA MENN ÞVÍNÚ FYRIRSÉR HVERNIG ÞETTA FRUMVARP KOMITIL MEÐ AÐ VIRKA í FRAMKVÆMD. ER VERIÐ AÐ ÞRENGJA STAKK AUGLÝSENDA MEÐ NÝJUM ÁKVÆÐUM OG KEMUR AUGLÝSINGANEFNDIN TIL MEÐ AÐ HAFA ALRÆÐISVALD YFIR ÞVÍ HVAÐA AUGLÝSINGAR MEGI BIRTA?“ ekkert sérstakt nýnæmi á ferðinni. Efnislega breyti frumvarpið sáralitlu fyrir auglýsingastofumar. „Menn eru vanir því að hreyfa sig innan ramma og eru ekkert hræddir við þennan ramma frekar en þá fyrri,“ segir hún. Sólveig telur jafnframt að þær deilur, sem fram hafa komið um frumvarpið, einkennist af dálítilli móðursýki. Hún bendir á það að ef breska auglýsinga- samþykktin, sem þarlendir aðilar fari eftir, væri lögð til grundvallar þyrftu menn t.d. að skila inn handriti að sjón- varpsauglýsingum til umsagnar aug- lýsinganefndar áður en birta mætti auglýsinguna. í þessu frumvarpi væri ekkert slíkt á ferðinni. NEYTENDASAMTÖKIN VIUA GANGA LENGRA Neytendasamtökin hafa lýst yfir stuðningi við frumvarpið og telja það stórt skref fram á við í þágu neyt- endavemdar. Jóhannes Gunnarsson, SKILTAGERÐ Ármúla 7 Tel. 354-1-685513 108 Reykjavík Fax 354-1-680017 HEKIA Nýjung í Ijósaskíltum og kappalýsingu in ár hefur Chanlight sýnt yfirburði um allan heim yfir eldri ljósakerfum, í verulegum sparnaði í viðhaldi. Chain- light ljosakerfið er aðeins 22 volt og auðvelt í uppsetn- ingu. Líftími hverrar peru er ábyrgður í 16.000 klst. Perurnar eru framleiddar og prófaðar af Philips g bjóða auðveldlega uppá að tengja dimm- ir og blikkara við þær. Chainlight Ijósa- kerfin eru smíðuð úr riðfríum efnum og eru sérstaklega þolin gagnvart miklum hitabreytingum sem henta ís- lenskum aðstæðum sérlega vel. Skiltin eru framleidd eftir teikningu. Láttu hug- myndir þínar í ljós utan- sem innan dyra. TH MAGNÚSSON
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.