Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1990, Blaðsíða 39

Frjáls verslun - 01.08.1990, Blaðsíða 39
TOLVUR DC/4 FRÁ DATACON: ■ ■ W SVEIGJANLEGRA TOLVUBOKHALD Hugbúnaður hf í Kópavogi er þekkt fyrirtæki í sinni grein, m.a. fyrir keríi á sviði verkfræði og gagnasamskipta. Fyrr á þessu ári hófst samvinna Hug- búnaðar og danska fyrirtækisins DataCon um sölu á bókhaldskerfmu DC/4. í Danmörku hefur DC/4 vakið sérstaka athygli en það er notað af um 50 fyrirtækjum þarlendis. Hugbúnað- ur hf. hefur þýtt kerfið og lagað að íslenskum viðskiptahætti. Þar sem DC/4 er hannað með alþjóðamarkað í huga er auðvelt að aðlaga kerfið að mismunandi starfsháttum, t.d. er sérstaklega auðvelt að breyta skjá- myndum og uppsetningu skráa. Eigi í sem stystu máli að lýsa helstu kostum DC/4 má segja að þeir séu fólgnir í því að kerfið er hannað, þróað og framleitt fyrir þá nýju kynslóð tölva sem er margfalt afkastameiri en tíðkaðist fyrir fáum árum. DC/4 nýtir til fulls eiginleika og afköst nýrra tölva en slíkt er ýmsum erfiðleikum háð þegar eldri, jafnvel áratugs gömul kerfi, eru endurbætt og uppfærð fyrir nýjar gerðir tölva. Margendurbætt kerfi geta verið ósveigjanleg, óþægi- leg og bindandi og geta þannig dregið úr eðlilegri framleiðni og því hagræði sem hafa má af afkastamiklum tölv- um. Að sögn þeirra hjá Hugbúnaði er eiginleiki kerfisins til að nýta afkasta- getu nýrri gjörva jafnframt lykillinn að sveigjanleika þess. DÆMIUM SVEIGJANLEIKA í DC/4 er hægt að ákveða fjölda bókhaldstímabila ársins. Valmyndir og skjái er hægt að hafa mismunandi fyrir hvem notanda sé það talið æski- legt. Viðskiptavini er hægt að flokka á margskonarhátt, t.d. getur hann haft ákveðinn afslátt á ákveðnum vöru- flokkum, meiri eða minni afslátt á öðr- um, hámarksúttektarheimild o.s.frv. Með sérstakri tækni þjappar kerfið skrám saman á diskum þannig að nýt- TEXTI: LEÓ M. JÓNSSON Yfirlit yfir einingar bókhaldskerfisins ing þeirra er sem næst hámarki hverju sinni. Engan aukabúnað þarf að kaupa til þess að keyra DC/4. BYGGT Á EININGUM DC/4 er byggt upp með einingum sem raða má saman eftir þörfum. Til þess að nota kerfið þarf þó að kaupa ákveðnar grunneiningar sem mynda kerfiskjarna þar sem ákveðin eining er forsenda amiarrar. Þannig byggja allar einingarnar á íjárhag. Kerfið getur tekið við bókhalds- færslum úr öðrum kerfum sem ekki eru hluti af DC/4. Þetta er gert kleift með því að flestar einingar DC/4 kerf- isins skila sjálfkrafa fjárhagsfærslum inn í biðskrá sem síðan er færð sér- staklega inn í ijárhagsbókhaldið. Þessi aðferð hefur einnig aðra kosti í för með sér svo sem í sambandi við afstemmingar en þá er hægt að leið- DC/4 frá Hugbúnaði hf. rétta færslur áður en þær eru bókað- ar. REKSTRARSTÝRITÆKI Einn liður í uppbyggingu DC/4 eru þeir þættir þess sem notaðir eru til upplýsingamiðlunar við stjómun fyrirtækis. Auk áætlanakerfis em ótal möguleikar á tölfræðilegum sam- anburði, vísi- og kennitölum sem nauðsynlegt er að hafa við stjórnun. Einn þáttur kerfisins er sérstaklega ætlaður markaðsöflun en með því má vinna ítarlegt söluskipulag og m.a. fá fram mælikvarða á árangur sölu- mennsku. í DC/4 er að finna einingar fyrir alla bókhalds- og rekstrarþætti fyrirtæk- is. Notandinn getur tekið kerfið í notkun í ákveðnum þrepum, þ.e. bætt við einingum eftir því sem óskað er. DC/4 bókhaldskerfið getur tengst 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.