Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1990, Síða 42

Frjáls verslun - 01.08.1990, Síða 42
UTLOND SPARISJOÐIRIOLGUSJO: MESTA FJARMALAHNEYKSLI BANDARÍKJANNA - GLÆFRALEGAR FJÁRFESTINGAR, FJÁRSVIK, PRETTIR OG PÓLITÍSK SPILLING í ALGLEYMINGI í Bandaríkjunum eru nú á fjórða hundrað sparisjóðir í sér- stakri meðferð hjá Fjármála- ráðuneytinu vegna greiðslu- þrots. Fjármálaráðherrann, Nicholas Brady, áætlar að sjóð- irnir geti orðið eitt þúsund tals- ins áður en yfir lýkur. Kostnað- ur skattgreiðenda er áætlaður 350-400 milljarðar bandaríkja- dala og verður líklega meiri. Þetta er stærsta fjármála- hneyksli í bandarískri sögu og inn í það fléttast glæfralegar fjárfestingar, fjársvik og prettir og pólitísk spilling. Hér á eftir verður hlaupið á stak- steinum yfir aðdraganda og ástæður þess að bandarískir sparisjóðir verða nú unnvörpum gjaldþrota, ársgömul ríkisstofnun er orðin umfangsmesta fasteignasala í heimi og stjórnmála- menn úr báðum flokkum eiga pólitískt líf sitt undir því hvert skattgreiðendur kjósa að beina reiði sinni vegna máls- ins. Rétt er að minna lesendur á að allar tölur eru í bandarískum dölum og að „milljarður" er ekki prentvilla, heldur það orð sem oftast kemur við sögu í umfjöllun um „spari- sjóðahneykslið“. Kostnaður skatt- 42 greiðenda, að minnsta kosti 350-400 milljarðar dala, jafngildir um 21-24 þúsund milljörðum íslenskra króna eða ríflega 200-földum fjárlögum ís- lenska ríkisins. RÆTUR VANDANS Sparisjóðir (Savings and Loan As- sociations) hafa gegnt mjög ákveðnu hlutverki í bandarísku þjóðlífi undan- fama áratugi. Þeir eru flestir hlutfalls- lega litlir og hafa nær eingöngu fjár- magnað húsnæðiskaup og byggingu íbúðarhúsnæðis í viðkomandi heima- borg eða heimafylki. Vextir af slíkum veðlánum voru fastir og bundnir sam- kvæmt lögum en sjóðimir kepptu á fijálsum markaði um vexti á innistæð- um. Þetta fyrirkomulag reyndist lengi vel ágætlega og flestir þessara sjóða hafa verið mestu þarfastofnanir og til hagsbóta fyrir viðskiptavinina. Á áttunda áratugnum hækkuðu vextir verulega með vaxandi verð- bólgu. Innlánsvextir hækkuðu en lög- bundnir vextir af veðlánum vom fast- ir. Þetta olli sparisjóðum vitanlega miklum búsifjum en þeir lutu mjög ákveðnum lagafyrirmælum varðandi það hvernig þeir mættu haga starf- semi sinni og áttu því fárra kosta völ
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.