Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1990, Blaðsíða 47

Frjáls verslun - 01.08.1990, Blaðsíða 47
Almenningur í Bandaríkjunum á um sárt að binda enda mun stór hluti skattgreiðslna þeirra renna í nær botnlausa hít sparisjóðahneyklisins. ÁHRIF SPARISJÓÐAHNEYKSLISINS 120 ÞUSUND KR. A HVERT MANNSBARN! í LANDINU! Almenningur í Bandaríkjun- um er ævareiður vegna spari- sjóðamálsins sem mun að lík- indum kosta hvert þarlent mannsbarn tvö þúsund dali, eða sem svarar 120 þúsund íslensk- um krónum á hvert mannsbarn! Fólki hefur skilist að hér sé ekk- ert venjulegt mál á ferðinni, ekkert fjölmiðlaupphlaup eða pólitísk flugeldasýning. Upp- hæðirnar tala sínu máli og sá meðalbær er vandfundinn að ekki verði þar vart áhrifa máls- ins, beint eða óbeint. Fram að þessu hefur þó reynst erf- itt að beina þessari reiði í ákveðinn farveg, málið er umfangsmikið og flókið og alls ekki augljóst hver ber ábyrgð á hverju. Báðir stjómmála- flokkarnir hafa reynt að berja á and- stæðingnum með misgóðum árangri, enda býr þar hver í annars glerhúsi eins og fram kemur annars staðar í blaðinu. Nú eru þó demókratar að fá það tromp á hendina sem getur orðið repúblikönum skeinuhætt. Það er sonur forsetans, Neil Bush, og hrak- fallasaga hans sem stjórnmálamanns í Silverado sparisjóðnum í Denver í Colorado. Neil Bush er á góðri leið með að verða persónugervingur margs hins versta í sparisjóðamálinu; vafasamra viðskiptahátta, spillingar, hagsmunaárekstra og gróðafíknar. Því meir sem hann ver sig opinber- lega þeim mun verr lítur hann út í augum almennings og því oftar sem forsetinn er spurður út í athæfi sonar síns þeim mun betur festist sú ímynd í huga fólks að auðugum repúblikönum sé um að kenna að svo fór sem fór. SILVERADO ER DÆMIGERÐUR Það er sjálft Fjármálaráðuneytið eða starfsmenn þess í Office of Thrift Supervision, sem segir Neil Bush sekan um „eina verstu tegund hags- munaárekstra“. Hann hafi brugðist skyldum sínum sem stjórnarmaður í Silverado og ekki haft að leiðarljósi hagsmuni spariijáreigenda og hlut- hafa. Saga Silverado er að mörgu leyti dæmigerð fyrir starfsemi sparisjóða eftir að hömlum var létt af starfsemi 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.