Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1990, Qupperneq 61

Frjáls verslun - 01.08.1990, Qupperneq 61
tæki þannig að því fylgi sem minnstur hávaði og haga vinnu að jafnaði með það markmið í huga. Halda vélum vel við og festa jafnóðum vélarhluta, hlíf- ar, bolta og annað sem kann að losna. Stöðva vélar sem ekki er verið að nota. Einnig ætti að beita því ráði að skiptast á um að vinna störf sem sér- stakur hávaði fylgir, eftir því sem við verður komið“. Síðar í þessu riti er íjallað um meiri- háttar úrbætur og bent á að þá þurfi að takast sem best samstarf milli stjórnenda fyrirtækjanna og starfs- manna. „Mikilvægt er að bæði sérfróðir aðilar og þeir sem vinna í hávaðanum, fái að meta aðstæður og möguleika á að segja sitt um væntanlegar úrbæt- ur. Þær hljóta eðli málsins sam- kvæmt að felast einkum í þessu: Að setja einangrandi hengi, hurðir og lúgur í dyr og op sem hávaði berst um. Að setja upp einangrandi skilveggi, meiri eða minni yfirbyggingu eða hljóðeinangrandi hús utan um hávaða- samar vélar, færibönd ogþess háttar. Að setja klæðningu, sem dregur vel í sig hljóð, í loft og á veggi. Að taka hávaðasamar vélar í gegn, t.d. þannig að mjúkar ijaðrandi undir- stöður dragi úr titringi, fletir sem skella saman séu klæddir, hljóðkútar settir á útblástur og öllum tiltækum ráðum yfirleitt beitt, s.s. breytingum á hönnun og gangi stærri eða minni hluta". OF MIKILL HÁVAÐI Þrátt fyrir stöðuga fræðslu á liðn- um árum virðist illa ganga að koma starfsfólki og stjórnendum fyrirtækja í skilning um nauðsyn þess að verjast hávaða með öllum tiltækum ráðum. Skipulegar hávaðamælingar hafa farið fram á vegum Vinnueftirlitsins síðan 1981 og þær staðfesta að hávaði er víða yfir hættumörkum. Hávaða- dempun á vinnustöðum gengur hægt en notkun heyrnarhlífa hefur þó auk- ist að undanförnu. En hvar er hávað- inn mestur í atvinnulífinu? Eðli málsins vegna hafa hávaða- mælingar fyrst og fremst farið fram á vinnustöðum sem ætla má að hávaði sé mikill. T.d. hafa menn ekki séð ástæðu til að mæla hávaða í blómabúð MANNLIF Áskriftarsími 91-82300 Fataskápar fyrir vinnustaði Viðurkenndir fataskápar úr bökunar- lökkuðu stáli. Skáparnir festast á vegg eða standa frítt á gólfi. Þeim má raða saman eins og best hentar eða láta þá standa eina sér. Margir litir eru fáanlegir. Stærðir: 30 X 58 X170 cm. 40X58X170 cm. Leitið nánari upplýsinga. J. B. PETURSS0N BLIKKSMIOJA-VERKSMIÐJA JÁRNVÖRUVERZLUN ÆGISG0TU 4 og 7 Slmar 1 3125 og 1 53 00 Gott starfsumhverf i Góð líðan - góð afköst Önnumst mælingar á: • hávaða á vinnustað • lýsingu • einkennum innilofts • mengun Ráðgjöf fylgir - vægt gjald. Vinnueftirlit ríkisins Bíldshöföa 16, sími 672500
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.