Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1990, Blaðsíða 72

Frjáls verslun - 01.08.1990, Blaðsíða 72
VINNUSTAÐURINN GÓÐ LOFTRÆSTING SKIPTIR MIKLU MÁLIÁ VINNUSTÖÐUM RÆTT VIÐ GYLFA KONRÁÐSSON FORMANN FÉLAGS BLIKKSMIÐJ UEIGENDA UM HÖNNUN, SMÍÐIOG VIÐHALD LOFTRÆSTIKERFA Á VINNUSTÖÐUM Þegar gluggað er í fróðleik varðandi umkvartanir starfs- manna vegna vinnustaðarins, kemur í ljós að í mjög mörgum tilfella er kvartað undan slæmu lofti innandyra. Að sögn fróðra manna stafa slíkar kvartanir oft af vondu andrúmslofti innan vinnustaðarins, sem skapast vegna sálrænna orsaka. En í flestum tilvikum er ástæðan fyrir slæmu lofti einfaldlega sú að loftræstikerfi er ekki til stað- ar eða það virkar ekki af ein- hverjum ástæðum. íslenskir blikksmíðameistarar hafa áratuga reynslu af hönnun, smíði og uppsetningu loftræstikerfa í fyrir- tækjum hér á landi. Við snerum okkur til Gylfa Konráðssonar formanns Fé- Gylfi Konráðsson til hægri ásamt Ingólfi Sverrissyni framkvæmdastjóra Félags blikksmiðjueigenda. ER LOFTRÆSIKERFIÐ í LAGI? MEÐALVERKEFNA Smíði og uppsetning á stjórnbún- aði fyrir loftræsikerfi. Viðhald og eftirlit með loftræsi- kerfum. Úttekt á nýjum loftræsikerfum. Smíði á stjórnbúnaöi fyrir iðnaö- inn. Skilar fjárfesting þín í loftræsikerfinu sér 1 betra og þægilegra um- hverfi? Sóar loftræsikerfiö fjármunum þínum í óþarfa orkukaup, vegna van- stillingar og skorts á viðhaldi? Haföu samband viö okkur og viö stillum og lagfærum loftræsikerfið. CrQ Hitastýring hf Þverholti 15a — Símar 29525 — 27127 72
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.