Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1990, Side 72

Frjáls verslun - 01.08.1990, Side 72
VINNUSTAÐURINN GÓÐ LOFTRÆSTING SKIPTIR MIKLU MÁLIÁ VINNUSTÖÐUM RÆTT VIÐ GYLFA KONRÁÐSSON FORMANN FÉLAGS BLIKKSMIÐJ UEIGENDA UM HÖNNUN, SMÍÐIOG VIÐHALD LOFTRÆSTIKERFA Á VINNUSTÖÐUM Þegar gluggað er í fróðleik varðandi umkvartanir starfs- manna vegna vinnustaðarins, kemur í ljós að í mjög mörgum tilfella er kvartað undan slæmu lofti innandyra. Að sögn fróðra manna stafa slíkar kvartanir oft af vondu andrúmslofti innan vinnustaðarins, sem skapast vegna sálrænna orsaka. En í flestum tilvikum er ástæðan fyrir slæmu lofti einfaldlega sú að loftræstikerfi er ekki til stað- ar eða það virkar ekki af ein- hverjum ástæðum. íslenskir blikksmíðameistarar hafa áratuga reynslu af hönnun, smíði og uppsetningu loftræstikerfa í fyrir- tækjum hér á landi. Við snerum okkur til Gylfa Konráðssonar formanns Fé- Gylfi Konráðsson til hægri ásamt Ingólfi Sverrissyni framkvæmdastjóra Félags blikksmiðjueigenda. ER LOFTRÆSIKERFIÐ í LAGI? MEÐALVERKEFNA Smíði og uppsetning á stjórnbún- aði fyrir loftræsikerfi. Viðhald og eftirlit með loftræsi- kerfum. Úttekt á nýjum loftræsikerfum. Smíði á stjórnbúnaöi fyrir iðnaö- inn. Skilar fjárfesting þín í loftræsikerfinu sér 1 betra og þægilegra um- hverfi? Sóar loftræsikerfiö fjármunum þínum í óþarfa orkukaup, vegna van- stillingar og skorts á viðhaldi? Haföu samband viö okkur og viö stillum og lagfærum loftræsikerfið. CrQ Hitastýring hf Þverholti 15a — Símar 29525 — 27127 72

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.