Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1990, Blaðsíða 73

Frjáls verslun - 01.08.1990, Blaðsíða 73
lags blikksmiðjueigenda og hann var fyrst spurður hvort það væri rétt að flest loftræstikerfi hér á landi væru því sem næst óvirk? „Nei, fjarri því en hitt er satt og rétt að mjög oft kvarta starfsmenn undan vondri loftræstingu og það hef- ur sýnt sig að þegar að er gætt, stafar óvirkni kerfisins oftast af öðru en því að hönnun þess eða smíði hafi mistek- ist. í mörgum fyrirtækjum eru flókin loftræstikerfi sem ekki er hirt um við- hald á, jafnvel árum saman. Sannleik- urinn er auðvitað sá að um þessi kerfi þarf að hugsa mjög vel, t.d. að hreinsa síur, yfirfara mótora sem knýja kerfið og huga að loftinntökum svo eitthvað sé nefnt. Ég hef komið í atvinnuhúsnæði úti á landi, þar sem kvartað var undan lélegri loftræst- ingu. Við nánari athugun kom í ljós að mótor uppi í rjáfri gekk eins og til var ætlast, en reimar sem áttu að knýja loftblásarana, höfðu eyðst upp og slitnað fyrir langalöngu! í öðru tilviki kvörtuðu starfsmenn í matvælafyrir- tæki undan því að ryk kæmi inn í vinnslusalinn á þurrviðrisdögum. Þegar málið var kannað, hafði einhver framtakssamur maður tekið loftsíur úr inntakinu og þess vegna sogaði kerfið allt ryk til sfn utan af götu.“ MISMUNANDI ÞARFIR „Þarfir manna og aðstæður í stóru fyrirtæki eru mjög misjafnar. Þannig getur maður sem situr við skrifborð úti við glugga, haft ástæðu til að minnka loftræstinguna, sem aftur leiðir til þess að starfsfélagi hans, sem hefur aðstöðu í gluggalausu rými annars staðar í húsinu, verður fyrir óþægindum. Það er alþekkt í fyrir- tækjum að starfsmenn eru að stilla loftræstinguna eftir mismunandi að- stæðum og afleiðingin verður sú að kerfið í heild virkar illa,“ sagði Gylfi ennfremur. Hann sagði í samtali við Frjálsa verslun að nú orðið væri loftræsti- kerfa krafist í flest fyrirtæki og að miklar framfarir hefðu orðið í smíði þeirra á síðustu árum. Ryk væri síað út 80-90%, raka bætt í inniloftið eftir aðstæðum o.s.frv. En er þörf á loft- ræstingu á vinnustöðum þar sem ekki er unnið með mengandi efni? HREINT LOFT Blikksmiðjan Vík annast smíöi einfaldra jafnt sem flókinna loftræsti- og lofthitakerfa. Blikksmiðjan Vík annast eftirlit og viöhald á loftræsti- og lofthitakerfum. Blikksmiðjan Vík annast alla almenna blikksmíði. Hjá okkur sjá fagmenn um verkið. SMIÐJUVEGI 18C KÓPAVOGI - SÍMI 71580
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.