Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1991, Blaðsíða 28

Frjáls verslun - 01.04.1991, Blaðsíða 28
HEiMSÓKN HEIMILISBÓKHALD FJÖLSKYLDU í MARS1991 TEKJUR: EIGINMAÐUR ........................... 274.276 EIGINKONA............................. 46.903 BRÚTTÓLAUN SAMTALS ........................... 321.179 FRÁDRÁTTUR: STAÐGREIDD OPINBER GJÖLD ...................... 81.057 LÍFEYRISSJÓÐSIÐGJÖLD .......................... 14.537 ORLOF........................................... 4.329 MEÐLAG......................................... 12.000 FÆÐI UM BORÐ (KOSTUR) ......................... 17.964 FRÁDRÁTTUR SAMTALS .............. 129.887 LAUNATEKJUR TIL RÁÐSTÖFUNAR ...... 191.292 ÚTGJÖLD: MATVÖRUR ...................................... 60.197 SÆLGÆTI, GOSDRYKKIR.............................. 4.300 HITI............................................. 3.904 RAFMAGN.......................................... 3.733 DAGBLÖÐ.......................................... 2.200 LEIKSKÓLAGJALD................................... 5.130 HAPPDRÆTTI....................................... 4.000 BENSÍN Á BIFREIÐ................................. 3.000 SKEMMTANIR OG VEITINGAR........................ 19.260 ÝMISLEGT ........................................ 9.700 SAMTALS ................................... 115.424 LAUNATEKJUR TIL RÁÐSTÖFUNAR AÐ FRÁDREGNUM ÚTGJÖLDUM..................... 75.868 AFBORGUN OG VEXTIR AF LÁNUM VEGNA ÍBÚÐARHÚSNÆÐIS.............................. 31.838 FYRIRFRAMGREIDD LAUN OG GREIÐSLUKORT VEGNA FYRRI MÁNAÐAR.............. 56.788 SPARNAÐUR ................................... 4.870 BANKAINNISTÆÐA 1. MARS 1991 ................ 18.663 BANKAINNISTÆÐA 31. MARS 1991 ..... 1.035 Þegar heimilisbókhald þessarar fjölskyldu fyrir marsmánuð 1991 er skoðað kemur margt athyglisvert í Ijós. Fjölskyldutekjur yfir 300 þúsund á mánuði þykja eflaust býsna góðar á íslandi. Enda eru þær langt yfir meðallagi. En engu að síður þarf þessi fjölskylda að halda mjög vel á sínu til að ná endum saman. Þau aka um á gömlum bíl, þau hafa aldrei farið í sumarfrí til útlanda, þau leyfa sér engan munað og vinnudagurinn er langur. Frádráttur frá brúttótekjum er 40.5 % og þá ber að gæta þess að sjómenn fá sérstakan skattaafslátt, sjómannaafslátt, vegna sérstöðu þeirra starfa sem þeir vinna. Laun sjómanna eru sveiflukennd. Það verður að hafa í huga. Kauptryggingu fá þeir greidda en hún er síðan dregin frá uppgjöri á launum þeirra. í þessum mánuði hallaði þannig á að kauptrygging dróst frá launauppgjöri umfram greiðslu kauptryggingar. Afborganir og vextir vegna lána voru um 32 þúsund kr. í marsmánuði, sem er um tvöföld sú meðaltalsgreiðsla sem fjölskyldan greiðir á mánuði yfir árið. Útgjaldaliðir sveiflast auðvitað eitthvað til eftir mánuðum þó svo að það jafni sig út þegar til lengri tíma er litið. í lok mars beið t.d. ógreiddur reikningur vegna vátrygginga á brfreið að fjárhæð kr. 32 þúsund. Annars er rekstrarkostnaður brfreiðar hjá þessari fjölskyldu lágur vegna þess hve bifreiðin er Irtið notuð. 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.