Frjáls verslun - 01.04.1991, Side 41
ÍlHBS
apwi*
.(•l' l
- /
KJÖLUR: Innrétting sem þessi er gjarnan notuð þar sem tengja á eldhús og
borðstofu. Hún kostar um 450-500 þúsund krónur.
KJÖLUR
Fyrirtækið Kjölur sf., Armúla 30,
flytur inn eldhúsinnréttingar frá
franska fyrirtækinu MOBALPA.
A myndinni má sjá eina af mörgum
tegundum sem MOBALPA framleið-
ir. Þessi innrétting, sem er sú dýr-
asta og kallast Pallas, kostar á bilinu
450-500 þúsund krónur með innlögðu
gleri í skápum. Að sögn Ólafs H.
Ólafssonar, framkvæmdastjóra fyrir-
tækisins, er mjög vinsælt að láta
þessar innréttingar tengja borðstofu
og eldhús saman, gjarnan með skáp-
unum með innlagða glerinu.
Innréttingarnar eru á stillanlegum
stálfótum og falskur listi settur yfir
sem er mjög hentugt ef vatnsleiðslur
bila og vatn flæðir. Hurðir eru úr
massívum viði.
FIT
Verslunin Fit, Bæjarhrauni 8 í
Hafnarfirði, selur bæði eldhús- og
baðinnréttingar. Þetta eru danskar
innréttingar frá fyrirtækjunum Kvik
og Multiform. Kvik framleiðir inn-
réttingar sem flokkast undir það að
vera ódýrar og meðaldýrar en Multi-
form framleiðir meðaldýrar og dýrar
innréttingar. Fit flytur einingarnar í
innréttingarnar inn og setur þær sam-
an hér á landi.
Að sögn Inga Þórs Jakobssonar,
framkvæmdastjóra fyrirtækisins, er
beikið enn vinsælast í þeim eldhús-
innréttingum sem þeir selja. Hann
segir þó að þeir finni greinilega fyrir
áhuga á öðrum viðartegundum, eins
og hlyn, sem er ljósari viðartegund en
MINOLTA
Netta
Ijóspitunarvelin
sem ekhert fer
fyrir
Lítil og handhæg vél sem ávallt
skilar hámarksgæðum.
Auðveld í notkun og viðhaldi.
Tekur ýmsar gerðir og stærðir
pappírs.
Sterk vél sem óhætt er að reiða
| sigá.
Útkoman verður
óaðfmnanleg með
> Minolta ff-30
KJARAN
Síðumúla 14,108 Reykjavík, s:(91) 83022
41