Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1991, Page 41

Frjáls verslun - 01.04.1991, Page 41
ÍlHBS apwi* .(•l' l - / KJÖLUR: Innrétting sem þessi er gjarnan notuð þar sem tengja á eldhús og borðstofu. Hún kostar um 450-500 þúsund krónur. KJÖLUR Fyrirtækið Kjölur sf., Armúla 30, flytur inn eldhúsinnréttingar frá franska fyrirtækinu MOBALPA. A myndinni má sjá eina af mörgum tegundum sem MOBALPA framleið- ir. Þessi innrétting, sem er sú dýr- asta og kallast Pallas, kostar á bilinu 450-500 þúsund krónur með innlögðu gleri í skápum. Að sögn Ólafs H. Ólafssonar, framkvæmdastjóra fyrir- tækisins, er mjög vinsælt að láta þessar innréttingar tengja borðstofu og eldhús saman, gjarnan með skáp- unum með innlagða glerinu. Innréttingarnar eru á stillanlegum stálfótum og falskur listi settur yfir sem er mjög hentugt ef vatnsleiðslur bila og vatn flæðir. Hurðir eru úr massívum viði. FIT Verslunin Fit, Bæjarhrauni 8 í Hafnarfirði, selur bæði eldhús- og baðinnréttingar. Þetta eru danskar innréttingar frá fyrirtækjunum Kvik og Multiform. Kvik framleiðir inn- réttingar sem flokkast undir það að vera ódýrar og meðaldýrar en Multi- form framleiðir meðaldýrar og dýrar innréttingar. Fit flytur einingarnar í innréttingarnar inn og setur þær sam- an hér á landi. Að sögn Inga Þórs Jakobssonar, framkvæmdastjóra fyrirtækisins, er beikið enn vinsælast í þeim eldhús- innréttingum sem þeir selja. Hann segir þó að þeir finni greinilega fyrir áhuga á öðrum viðartegundum, eins og hlyn, sem er ljósari viðartegund en MINOLTA Netta Ijóspitunarvelin sem ekhert fer fyrir Lítil og handhæg vél sem ávallt skilar hámarksgæðum. Auðveld í notkun og viðhaldi. Tekur ýmsar gerðir og stærðir pappírs. Sterk vél sem óhætt er að reiða | sigá. Útkoman verður óaðfmnanleg með > Minolta ff-30 KJARAN Síðumúla 14,108 Reykjavík, s:(91) 83022 41
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.