Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1991, Qupperneq 51

Frjáls verslun - 01.04.1991, Qupperneq 51
HUSNÆÐI HVAÐ KOSTAR ÍBÚD í FJÖLBÝLISHÚSI? Blokkaríbúðir verða til á svo mismunandi máta að einfalt svar um hvað ein slík kostar er ekki til. Þegar einstaklingar hyggjast festa kaup á íbúð í fjöl- býlishúsi er það oft tilviljun sem ræður því hvar borið er niður; hvort leitað er hófanna í einka- geiranum eða hinum félagslega. Oftast eru það tekjur manna, sem ráða því hvar borið er niður, þó er það ekki algilt að t.d. þeir tekjuminni leiti til félagslega kerfisins og þeir tekjumeiri til einkageirans. Þannig háttar að lánafyrirgreiðsla, sem kemur frá opinberum aðilum, er hagstæðust til félagslegra íbúðabygg- inga (byggingasamvinnufélög ekki meðtalin). Lánshlutfall af íbúðarverði er hátt, lánstími er langur og vextir lágir. Eignamyndun í félagslega kerf- inu er annaðhvort háð takmörkunum eða þá að hún tekur mjög langan tíma. í einkageiranum eru lán aftur á móti til styttri tíma, með hærri vöxt- um og lánshlutfall af íbúðarverði lægra. Eignamyndun verður því harðari í einkageiranum en í félags- lega kerfinu. Nú er hægt að spyrja sig: í hvað og hvemig vil ég veija peningunum mínum? Vil ég eignast íbúð á löngum tíma á tiltölulega auð- veldan hátt? (En þá er væntanlega hægt að eyða fé sínu samtímis í eitt- hvað annað en fasteignakaup). Eða vil ég eignast íbúðina á skömmum tíma, kannski með töluverðri fyrirhöfn? Allt fer þetta að vísu eftir aðstæðum hvers og eins. En hefur það ekki verið talið til mannkosta á okkar blessaða landi að eignast eitthvað með góðu eða illu? Eða eins og krist- allast í viðum skáldsins: „Við viljum „En hefur það ekki verið talið til mannkosta í okkar landi að eignast eitt- hvað með góðu eða illu?“ aukavinnu, við viljum ennþá meiri aukavinnu,..... Ó Guð gefi oss meira puð.“ HVERJIR BYGGJA FJÖLBÝLISHÚS? Byggingu fjölbýlishúsa má skipta í tvo megin þætti. í fyrsta lagi hús byggð á félagslegum grunni gerð fyrir félagsbundna einstaklinga og í öðru lagi hús byggð af byggingameisturum °g byggingafélögum til sölu á almenn- um markaði. (Það, að hópar einstakl- inga án formlegs félags byggi sér saman fjölbýlishús, var algengt hér á árum áður en er það ekki lengur). Á síðustu árum hafa komið fram á mark- að fjölbýlishúsabygginga nýir aðilar eins og Samtök aldraðra og Félag eldri borgara. Fólk, sem er að komast á eftirlaunaaldur, hefur bundist sam- tökum og stendur sameiginlega að íbúðaendurbyggingum, ýmist á fé- Greinarhöfundurinn, Jón Kaldal, erbyggingar- fræðingur og einn af eigendum teiknistofunnar ARKO í Reykjavík. 51
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.