Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1991, Blaðsíða 54

Frjáls verslun - 01.04.1991, Blaðsíða 54
RLÍIO ELDHÚS GRENSÁSVEGI 8 • SÍMAR (91)-84448 og 84414 • FAX 91-84428 Láttu nmo drauminn rætast andi einstaklings. Vextir eru 4,5%. (Um önnur lán, sem einstaklingnum stendur til boða á hinum frjálsa mark- aði, verður ekki fjallað um hér). Eðli þessa kerfis er að félagar eru að byggja hjá sjálfum sér því að það eru þeir sjálfir sem mynda félagið. Byggj- endur eru háðir félaginu meðan á framkvæmdum stendur eða þar til all- ur byggingarkostnaður hefur verið greiddur, afsal gert og bókhaldi bygg- ingahópsins lokað. Ibúðareigendum er nú frjálst að gera það sem þeim best hentar, búa í íbúðinni, leigja hana út eða selja hana. íbúðareigandi er kominn út á hinn frjálsa markað. B) Byggingameistarar og -fé- lög (einkaaðilar): Hjá einkaðailum blasa við töluvert aðrar aðstæður en hjá félögunum. Lögmál hins frjálsa markaðar gilda hér frá upphafi til enda. Þetta kerfi er þannig í eðli sínu að það koma tímar sem það skilar hagnaði, jafnvel góð- um hagnaði, og svo koma tímar þar sem aðilar berjast við að halda velli með von um betri tíð. Hér á bæ eru engir félagsmenn sem greiða allan áf- allinn kostnað hvemig sem viðrar í þjóðfélaginu. Athugum það að félags- Iegar íbúðir em byggðar þó að mark- aðsverð íbúða sé lægra en kostnaðar- verð þeirra. Hjá einkaaðilum blasir við tap eða hagnaður og allt þar á milli, t.d. núllstaða. Byggingaraðilar byggja á eigin ábyrgð og á eigin reikning. Þeir auglýsa íbúðir sínar oftast í dag- blöðum þar sem þeir skýra út í hvaða ástandi þeir selja íbúðina og hvenær hún verði afhent. Fyrir ekki alllöngu lækkaði stórt byggingafélag verð á íbúðum, sem það er með til sýnis og sölu, í þeirri viðleitni að svara kröfum markaðarins. Á frjálsa markaðnum eru íbúðir seldar fullbúnar eða í ástandi sem nefnt er „Tilbúin undir tréverk og málningu". Það þýðir að í íbúðina vantar hreinlætistæki, eld- húsinnréttingu, skápa, hurðir, öO gól- fefni, málningu og ljósastæði. Oftast er sameign fullfrágengin og lóð að mestu tilbúin, gangstígar komnir og búið að tyrfa. Reyndar er frjálsi mark- aðurinn þannig að ýmsir aðrir mögu- leikar geta verið í stöðunni, t.d. fok- helt húsnæði, en látum þetta duga. Við kaup er gerður kaupsamningur sem segir til um hvemig íbúðin skuO greiðast, hvenær hún skuli afhent, í hvaða ástandi og hvenær afsal skuli gert. Hér greinir frá öllum öðmm samningum sem seljandi og kaupandi kunna að gera með sér, t.d. varðandi gagnkvæmar tryggingar fyrir greiðsl- um. Það er sjálfsagður hlutur að hags- munir beggja, kaupanda og seljanda, séu tryggðir. Seljandi afhendir t.d. ekki íbúðina fyrr en hann telur sig hafa fuOnægjandi tryggingar fyrir skilvísri greiðslu kaupanda. Eins á kaupandi að hafa tryggingu fyrir skilvísri af- hendingu íbúðarinnar og því fé sem hann greiðir seljanda á byggingartím- anum. Einhver misbrestur er því miður á þessu. Þess er skemmst að minnast að stórt byggingarfyrirtæki varð gjaldþrota með slæmum afleið- ingum fyrir íbúðakaupendur. 54
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.