Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1991, Side 57

Frjáls verslun - 01.04.1991, Side 57
2 milljónir íbúða í búsetu réttarkerfi eru í notkun á Norðurlöndunum. HVAÐ KOSTA ÍBÚÐIR í FJÖLBÝLI? Ég hef tekið saman það sem kallast gæti meðaltalsverð íbúða í dag. Það er fundið þannig að verð á samsvar- andi stórum íbúðum, í fullbúnu ástandi, frá þrem mismunandi bygg- ingaraðilum fjölbýlishúsa eru lögð saman og deilt í með 3. Gæði íbúð- anna innanstokks eru nokkuð mis- munandi en að öðru leyti er ástandið að mestu samsvarandi, þ.e. lóðafrá- gangur og þ.h. og það gerir meðal- talsverðið hagstæðara. Hér er um uppgefin kostnaðarverð (söluverð/ bókfært verð) að ræða þar sem ekki er tekið tillit til greiðslukjara. Kerfin, sem verðin eru fengin úr, eru: Bú- seturéttarkerfi, byggingasamvinnu- félag og einkafyrirtæki. Verð miðast við í apríl 1991. Tveggja herbergja: 5.280.000.-. Þriggja herbergja: 7.390.000.-. Fjögurra herbergja: 8.370.000.-. Bifreiðageymsla er ekki innifalin í þessum verðum en verðið fyrir eitt bílastæði í stórri bfiageymslu er um 600 þús. sem bætist þá við þessar tölur sé um slíkt að ræða. Ef hugsað er um hvað önnur til- brigði kosta, t.d. „Tilbúið undir tré- verk og málningu“, þá er tregt um svör nema fastákveðnar forsendur um efni og frágang séu gefnar. En lítum á meðaltals íbúðarverðið og drögum 30% frá. Þetta er gömul þumalfingursregla og hún er ekki verri en hver önnur. SPURNING UM HUGMYNDAFRÆÐI Af því, sem að framan greinir, má sjá að það er afstætt hvað íbúð í fjöl- Margir möguleikar eru á hinum frjálsa markaði. býlishúsi kostar. Þar vegur þyngst á hvaða hátt menn vilja eignast íbúðina; með „skyndiáhlaupi", þar sem oft bregður til beggja vona, eða hægt og bítandi þar sem ýmsar kvaðir gilda. Eftir hvaða hugmyndafræði er farið? Það er ljóst að meirihluti íbúða í fjöl- býlishúsum á íslandi er í einkaeign. Það er mjög merkilegt til þess að hugsa fyrir okkur íslendinga, þessa miklu „einkaeignar þjóð“, að 2.000.000 íbúða í búseturéttarkerfi eru í notkun á hinum Norðurlöndum. Þar búa þá 6 til 7 milljónir manna í slíkum íbúðum, eftir því hvort meðal- tals íbúafjöldi í hverri íbúð er 3 eða 3,5. Þannig að eitthvað er hugsunar- hátturinn á aðra lund þama hinumegin við hafið. Eða eins og Danskurinn sagði: , Jeg forstaar ikke den islanske boligfilosofi." (Lausleg þýð.: „Mér finnst hugmyndafræðin að baki ís- lenskum húsnæðismálum óskiljan- leg.“) Eitt ber þó að hafa í huga: Hin ýmsu kerfi eru tímabundin á þann hátt að þau þurfa ákveðinn jarðveg til að geta lifað og þróast (verndun með lögum o.þ.h.). Byggðir geta farið í eyði og enginn finnst kaupandinn. En hvað sem öllu öðru líður þá hefur lög- mál framboðs og eftirspurnar alltaf síðasta orðið. 57
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.