Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1991, Síða 67

Frjáls verslun - 01.04.1991, Síða 67
Heimskynning á nýjum AS/400 tölvum SKREF TIL NÝRRAR ALDAR • PUNKTAR • Höfuðstöðvar Norðurdeildar IBM í Norður-Evrópu verða fluttar frá París til Stokkhólms. Þetta er liður í umfangsmiklum skipulagsb- reytingum sem ætlað er að miða að aukinni rekstrarhagkvæmni. • Öll gögn til flugumferðar- stjórnar á Norður-Atlantshafi verða skráð og unnin á 26 IBM RISC System/6000 tölvur. IBM á (slandi mun veita flugstjórnarmið- stööinni á Reykjavíkurflugvelli þjónustu allan sólarhringinn varð- andi nýja tölvubúnaðinn. • Rekstrartekjur Sameindar hf., helsta sölu- og þjónustuaðila fyrir IBM PS/2 tölvubúnað á (s- landi, fimmfölduðust á síðastliðnu ári. Fyrirtækið er fimmtán ára um þessar mundir. • Viðbrögð erlendis við HBX PAD hugbúnaðinum, sem þróað- ur hefur verið hér á landi, virðast góð. Samið hefur verið um sölu og dreifingu hugbúnaðarins í fjölda landa. • Kosningasjónvarp Stöðvar 2 tókst mjög vel. Sigurveig Jónsdótt- ir, fréttastjóri Stöðvar 2 þakkar það góðri samvinnu fréttamanna og tölvusérfræðinga. „Góð samvinna varð til þess að töluleg og mynd- ræn framsetning í kosningasjón- varpi okkar fór fram úr björtustu vonum.“ Hið ókrýnda forystuafl miðlægra tölva, AS/400, hefur verið endur- nýjað frá grunni. Ellefu nýjar og háþróaðar gerðir voru kynntar um víða veröld 23. apríl síðastliðinn, en íslandskynningin var haldin þann dag í Verslunarskólanum í Reykjavík. Tölvurnar eru byggöar á nýjustu tækniuppfinningum IBM. Aukinn vinnsluhraði, aukið geymslurými, meiri afköst, fleiri möguleikar á mynd- rænni framsetningu efnis, nýir prent- unarmöguleikar, meiri sveigjanleiki, gervigreind og geisladiskar. Allt þetta á við um nýju AS/400 tölvurnar. Fjölda nýjunga er að finna í hugbúnaði, þar sem þarfir nútímans eru leystar og tekið mið af hörðum kröfum framtíðar- innar. Síðast, en ekki síst, lækkar verðið enn miðað við afköstin. Gæði AS/400 eru raunar opinber- lega viðurkennd. Svo háttar til að bandaríska ríkisstjórnin veitti IBM í Rochester svonefnd Malcolm Baldr- ige verðlaunin i október síðastliðnum. AS/400 tölvurnar eru einmitt uppr- unnar hjá IBM þar í borg. Malcolm Baldrige verðlaunin eru afar eftir- sóknarverð og hafa fallið örfáum fyrir- tækjum í skaut til þessa. Veitir banda- ríska ríkisstjórnin þau einungis fyrir- tækjum eða deildum innan fyrirtækja 67
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.