Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1991, Síða 68

Frjáls verslun - 01.04.1991, Síða 68
AS/400 vélbúnaður ásamt geisladiskum með gífurlegu geymslurými. sem sýna afburða árangur í útfærslu á gæðahugtakinu. Fjárfesting sem heldur velli Einn helsti kostur nýju AS/400 tölv- unnar er aukinn vinnsluhraði, en hún er þrisvar sinnum hraðvirkari en þær fyrstu sem komu á markað frá IBM. Þá má einu gilda hvort fest eru kaup á búnaði fyrir einn eða tvö þúsund not- endur. Stýrikerfið er ávallt hið sama. Að þessu leyti hentar tölvan öllum stærðum fyrirtækja. AS/400 lagar sig KYNNING með öðrum orðum að auknum um- svifum notenda og fjárfestingin í tölvubúnaðinum heldur þannig gildi sínu. Staðið við gefin loforð Með þessu efnir IBM loforð sem fyrir- tækið gaf fyrir þremur árum, um að viðskiptavinirnir gætu stækkað vél- búnað sinn með auknum þörfum þeirra sjálfra. Þeir sem nota og þekkja nú þegar miðlægu AS/400 tölvurnar eiga þess nú kost að breyta búnaði sínum og bæta hann með þeim nýj- ungum sem nú hafa verið kynntar. Ný tækni - skref til nýrrar aldar Mannleg greind er hæfileikinn til þess að leysa úr nýjum og áður óþekktum vandamálum. Þannig hljóðar vel þekkt skilgreining á mannlegri greind. Með gervigreind er reynt að nálgast þessa skilgreiningu. Það hef- ur nú verið gert að nokkru leyti með nýju AS/400 tölvunum. Þeim er kleift að greina afköst sín og gefa til kynna hvort og hvar „flöskuháls" er í vinnslu- ferlinu þegar unnið er úr umfangs- miklum og flóknum gögnum. Galdur- inn er hinsvegar sá, að tölvan finnur sjálf leiðirtil þess að breyta vinnsluað- ferðum og leysa vandann. Meðal annarra tækninýjunga eru margátta gjörvar (N-way proces- sors). Tveir slíkir eru í AS/400 D80 vélinni sem gera hana allt að 75% hraðvirkari en B70 gerðina. í D25 gerðinni og öllum 9406 gerð- unum eru CMOS minnisflögur (0.4 nanosekúnda!) og notað er 4MB DRAM minni (Dynamic Random Access Memory). Unnt er að fá nýja gerð segul- bandsstöðvar með 3,2 GB geymslu- rými og nýjan geisladisk sem hefur 18 GB geymslurými. Við stærstu gerðir nýju vélanna er unnt að tengja 14 slíka diska, en þeireru ákjósanlegirtil þess að geyma gögn sem oft eru notuð en breytast lítið, svo sem myndir og teikningar. Fjölmargar aðrar nýjungar voru kynntar í Verslunarskólanum, eins og Einar Jóhannesson, kerfisfræð- ingur hjá IBM á íslandi, segir, að um skeið hafi verið Ijóst, að tals- verður markaður væri fyrir hug- búnað til samskipta milli tölva og tölvukerfa um póst- og símakerfið, ekki síst í tengslum við miðlægu IBM RISC System/6000 tölvuna, sem kom á markað í fyrra. „Þegar málið var kannað nánar kom á daginn, að markaðurinn var nánast óplægður erlendis. Með greiðum aðgangi að alþjóðaneti IBM var okkur kleift að gera býsna ítarlega könnun á markaðnum á stuttum tíma. (Ijós kom að um verulega sölumögu- leika er að ræða. Við höfðum sam- band við Hugbúnað hf. í Kópavogi um hönnun, dreifingu og þjónustu varðandi slíkan hugbúnað. Hugbún- aður hf. í Kópavogi hefur nú þegar flutt út talsvert af HBX-PAD og ekki annað að sjá en að þetta gangi bæri- lega vel. Meðal annars hefur fyrirtæk- ið gert sölusamning við Þjóðverja, Spánverja, Ástrali, Finna og tvo samninga við dreifingaraðila í Banda- t.d. 400 MB diskur fyrir 9402 og 9404 gerðir AS/400 tölvunnar. En að öllu samanlögðu er óhætt að segja, að með nýju IBM AS/400 tölv- unum hafi verið stigin mikilvæg skref í átt til nýrrar aldar. • ríkjunum. Samningar við önnur lönd eru í deiglunni, þar á meðal við Dan- mörku, Noreg og Bretland. Áhuginn er mikill. Við fáum eina til þrjár fyrirsp- urnir á dag,“ segir Einar. Lipur samskipti milli tölva HBX PAD hugbúnaðurinn verkar á tvo vegu. RISC System/6000 tölvan er tengd X 25 gagnaneti Pósts og síma með X 25 tengispjaldi, mótaldi og símalínu. Hugbúnaðurinn sér síð- an um að taka við upphringingum frá allt að 256 notendum samtímis og gefur þeim aðgang að verkefnum á RISC System/6000 tölvunni. Notend- ur sem vilja tengjast tölvunni á þenn- an hátt geta gert það með PC eða PS/2 tölvu og upphringimótaldi eða frá tölvum sem eru tengdar beint við Gagnanet Pósts og síma. í öðru lagi gerir HBX PAD hugbúnaðurinn not- endum kleift að hringja út úr RISC System/6000 tölvunni í aðrar tölvur hérlendis eða erlendis sem einnig eru tengdar gagnaneti Pósts og síma. • HBX PAD: HUGBÚNAÐUR FYRIR SAMSKIPTI UM GAGNA- NET PÓSTS OG SÍMA 68
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.