Frjáls verslun - 01.04.1991, Side 70
Sameind hf.
FIMMTÁN ÁRA Á UPPLEIÐ
Fyrirtækið Sameind hf. varstofnað
árið 1976 og heldur upp á 15 ára
afmæli um þessar mundir. Það er
háraldurí heimi hraðfara breytinga
á sviði tölvutækni. Ef til vill er rétt-
mætt að segja, að breytingar séu
meginstef í starfi fyrirtækja sem
fást við tölvur. Sumt breytist með
byltingarkenndum hætti, annað
hægar.
Sameind hf. dafnar vel um þessar
mundir. Fyrir fimmtán árum var meg-
ináhersla lögö á sölu ýmissa rafeinda-
og varahluta fyrir rafeindatæki, en
fljótlega hófst sala á tölvubúnaði.
Þáttaskil urðu í sögu fyrirtækisins á
miðju síðasta ári, þegar það gerðist
helsti sölu- og þjónustuaðili fyrir IBM
PS/2 tölvubúnað á íslandi. Fyrirtækið
hefur stækkað og breyst í kjölfarið.
„Starfsmenn eru nú 14 og er ráðgert
að fjölga þeim vegna nýrra verkefna,“
segir Sveinn Áki Lúðvíksson, fram-
kvæmdastjóri fyrirtækisins.
Rekstur fyrirtækisins skilaði rúm-
lega 15 milljóna króna hagnaði á síð-
astliðnu ári eftir taprekstur nokkurra
undangenginna ára. „Rekstrartekjur
Sameindar rúmlega fimmfölduðust á
síðastliðnu ári, úr 35 milljónum króna í
195 milljónir. Ástæðan er vitanlega sú
að IBM ákvað að ganga til samninga
við okkur i júlí síðastliðnum um að ger-
ast helsti sölu- og þjónustuaðili IBM
einmenningstölva í landinu," segir
Sveinn Áki.
mmm FRÉTTABRÉF IBM A ISLANCH
INNSKOT
2. tbl. - 5. árg. 1991
Útgefandi: IBM á íslandi
Skaftahlíð 24,105 Reykjavík
Ábyrgðarmaður: Gunnar M.
Hansson forstjóri
Umsjón: Kynning og
Markaður — KOM h.f.
Fjölmiðlum er frjálst að nota
efni úr blaðinu í heild sinni
eða að hluta, en eru þá
vinsamlegast beðnir að geta
heimildar.
Sveinn Áki Lúðvíksson.
Afmælisveisla
„Við höldum upp á fimmtán ára af-
mælið með ýmsu móti. Þessar vikurn-
ar bjóðum við til dæmis IBM PS/2 ein-
menningstölvurnar á sérstöku afmæl-
isverði. Þær eru nú á svipuðu verði og
tölvur frá öðrum framleiðendum sem
hafa tekið IBM tölvurnar til fyrirmynd-
ar á umliðnum árum. Þessu má
„Það kom mér verulega á óvart
hversu vel var hægt að koma til
móts við óskir okkar við undirbún-
ing kosningasjónvarpsins og hve
sveigjanlegt tölvukerfið var, “ segir
Sigurveig Jónsdóttir, fréttastjóri
Stöðvar 2.
Undirbúningsvinna við kosninga-
sjónvarp Stöðvar 2 fyrir Alþingiskosn-
ingarnar á dögunum hófst fyrir sjö
mánuðum. Fyrir valinu varð IBM PS/2
tölvubúnaður ásamt sérstökum bún-
aði til þess að miðla grafískum upp-
lýsingum frá tölvukerfinu til tækjabún-
aðar Stöðvar 2. Forritun og uppsetn-
ingu annaðist fyrirtækið Tölvumyndir
hf., samstarfsaðili IBM á íslandi.
„Þetta fór þannig fram, að tölvu-
meistararnir komu með grunnhug-
myndir um framsetningu. Við gerðum
athugasemdir og settum fram okkar
eigin hugmyndir. Yfirleitt tóku tölvu-
sérfræðingarnir okkar hugmyndum
vel og unnu úr þeim þannig að árang-
urinn varð enn betri en við höfðum
gert okkur vonir um,“ segir Sigur-
veigu.
kannski líkja við að hafa Mercedes
Bens í sama verðflokki og ódýrari
gerðir fólksbíla,“ segir Sveinn Áki
kankvíslega.
Strikamerktar vörur
„Af mörgu er að taka þegar breyting-
ar eru annars vegar," segir Sveinn
Áki. „Nefna má IBM-verslunarkerfið
eða strikamerkingarnar. Tölvuaflest-
ur á vöruverði getur aukið til muna
afgreiðsluhraða í verslunum og aukið
rekstrarhagkvæmni. Við byrjuðum að
setja upp IBM-verslunarkerfi árið
1988 og höfum nú sett það upp f lið-
lega 30 verslunum. Þá verður forvitni-
legt að fylgjast með þróun mála hér á
landi varðandi notkun ferðatölva, en
það vekur undrun hversu seint land-
inn hefur tekið við sér varðandi þá
nýjung.
Hér hafa verið nefndar tvær nýj-
ungar sem valda breytingum, ferða-
tölvur og strikamerkingar. í vissum
skilningi er það einmitt okkar fag að
fást við hraðfara breytingar." •
Fyrirfram var ákveðið að hafa
myndirnar skýrar og einfaldar til þess
að koma upplýsingunum greiðlega til
áhorfandans. „Það vartil dæmis mjög
áhrifaríkt að geta kallað hratt og ör-
ugglega fram myndir af frambjóð-
endum og þingmannsefnum þegar
og þar sem það átti við,“ sagði Sigur-
veig að lokum í stuttu spjalli við Inn-
skot. •
ÁRANGURSRÍK SAMVINNA
70