Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1991, Qupperneq 81

Frjáls verslun - 01.04.1991, Qupperneq 81
í Smárahvammi á Hagvirki lóðir fyrir 35 þúsund fermetra húsnæði. ins og óx upphaflega upp úr fyrirtæk- inu Hraunvirki sem fékkst við virkj- anagerð á hálendinu. Með minni um- svifum á því sviði haslaði Hagvirki sér völl á byggingarmarkaðnum og hefur verið afar stórtækt á því sviði síðan. „Við erum með mörg jám í eldinum núna og má t.d. nefna byggingu SEM hússins í Reykjavík og verndaðra þjónustuíbúða fyrir Sunnuhlíðarsam- tökin við Fannborg 8 í Kópavogi. Þá erum við með 28 íbúðir í byggingu á Hvaleyrarholti í Hafnarfirði og erum að hefla byggingu bílageymsluhúss við Hverfisgötu í Reykjavík. Loks má nefna byggingu íþróttahúss fyrir Vík- ing í Fossvogsdal en það verður byggt og fullklárað á aðeins 8 mánuð- um. Þá erum við að byggja 2500 fer- metra hús fyrir Húsasmiðjuna í Hafn- arfirði auk þess sem við eigum land- svæði fyrir um 35.000 fermetra atvinnuhúsnæði í Smárahvammi í Kópavogi en þar mun rísa á næstu árum eitt glæsilegasta athafnahverfi höfuðborgarsvæðisins. “ Nú hefur verið mikið offramboð af atvinnuhúsnæði á höfuðborgarsvæð- inu. Er einhver von til þess að hægt verði að byggja allt þetta rými í Smárahvammslandi á næstunni? „Auðvitað ræður markaðurinn uppbyggingunni í Smárahvammslandi eins og raunar annars staðar. Vissu- lega er mikið til af óseldu atvinnu- húsnæði en ég er sannfærður um að markaðurinn fari að glæðast og þá snýst offramboðið fljótlega í vöntun. Skipulagið í Smárahvammi gerir ráð fyrir mjög glæsilegri byggð verslun- ar- og þjónustuhúsa og ég minni á mikla uppbyggingu austan við Skeif- una í Reykjavík á tiltölulega skömm- um tíma. Hins vegar skiptir hugsan- legt álver sköpum í þessu sambandi eins og raunar fyrir alla atvinnuupp- byggingu á suðvesturhorni landsins á næstu árum,“ sagði Jóhann ennfrem- ur. Eins og fram hefur komið í fréttum var rekstur Hagvirkis nýlega endur- skipulagður og sænska verktakasam- steypan NCC International gerðist hluthafi. Búið er að brjóta Hagvirki upp í sjálfstæð fyrirtæki og verður sænska fyrirtækið beinn hluthafi. Helstu breytingar eru þær að bygg- ingardeild Hagvirkis hf. var gerð að sjálfstæðu hlutafélagi undir sama nafni en jarðvinnslu-, virkjana- og véladeild fyrirtækisins sameinuð Hagtölu eða gamla Hraunvirki hf. og Vélsmiðjunni Kletti og er það nú rekið sem sjálfstætt hlutafélag undir nafn- inu Hagvirki-Klettur hf. „Hagvirki hefur alltaf verið á opn- um útboðsmarkaði og verður það áfram. Þessi skipting í byggingarfyr- irtæki og jarðvinnslu- og vélafyrir- tæki breytir engu þar um. Við buðum í Vestfjarðagöngin og erum að undir- búa tilboð í Fljótsdalsvirkjun og Búr- fellsvirkjun, svo dæmi séu nefnd.“ 81
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.