Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1991, Qupperneq 86

Frjáls verslun - 01.04.1991, Qupperneq 86
FASTEIGNAVIÐSKIPTI ingarstig sé ekki að finna í staðli séu hefðir eða venjur fyrir notkun þeirra og allir byggingaraðilar hafi á þeim sama skilning. Það er ekki rétt. Til dæmis má nefna að sum byggingar- fyrirtæki taka fram að raflögn sé ídregin þegar íbúðir eru afhentar „til- búnar undir tréverk og málningu“. Önnur taka fram að svo sé ekki og einnig þekkist að alls ekki sé minnst á þennan þátt. STAÐALL UM BYGGINGARSTIG - IST 51 Þörfrn fyrir stöðluð byggingarstig er, að því er virðist, séríslenskt fyrir- bæri. Hér á landi er byggingartími húsa mun lengri en í nálægum lönd- um. Til skamms tíma tók að jafnaði 30 mánuði að byggja fjölbýlishús og enn lengri tíma að reisa einbýlishús. I öðr- um löndum eru hús reist á skemmri tíma en 6 mánuðum og auk þess af- hent kaupendum fullbyggð. Þess vegna þarf ekki að staðla byggingar- stig húsa í grannlöndum okkar. Hér á landi er það hins vegar nánast regla að byggingarfyrirtæki afhendi kaupend- um íbúðarhús áður en þeim er að fullu lokið. Af því, sem hér er sagt, má ráða að ekki sé að finna erlendar fyrir- myndir sem gagnast við samningu staðals um byggingarstig húsa. Stað- ArreaFTfef Hrísmýri 2, 800 Selfossi. Sími 98-22166. Bílasímar 985-24168, 985-24169 Verktakastarfsemi, vinnuvélaleiga og efnissala. „Til skamms tíma tók að jafnaði 30 mánuði að byggja fjölbýlishús." allinn ÍST 51 var saminn og gefinn út 1972 og hefur gilt óbreyttur í tvo ára- tugi. Hann er þó minna notaður í fast- eignaviðskiptum en ætla mætti. Stað- allinn var á sínum tíma þarft braut- ryðjandaverk en fljótlega komu þó frarn atriði sem bæta þurfti. í raun er löngu tímabært að endurskoða hann. Helstu ágallar staðalsins eru að skil- greiningar á byggingarstigum svara ekki nægilega vel til byggingarhátta, sem nú tíðkast. Þá lýsir staðallinn byggingarstigi heilla húsa en ekki ein- stakra íbúða. Fasteignasalar og bygg- ingaraðilar telja að staðallinn sé ekki nógu sveigjanlegur. Helstu bygging- arstigin í staðlinum eru „fokhelt“ og „tilbúið undir tréverk". í raun er skil- greining staðalsins á fokheldu húsi sú eina sem enn er sæmilega fylgt. NYR STAÐALL Til þess að bæta öryggi í viðskipt- um með hús í byggingu er nauðsyn- legt að gera nýjan staðal um bygging- arstig. Drög að honum liggja reyndar 86
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.