Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1991, Qupperneq 90

Frjáls verslun - 01.04.1991, Qupperneq 90
ÞOK • Þök skulu vera vel einangruð. • þau skulu þola mestu veður- hamfarir. • þau skulu, stundum a.m.k., veita birtu í bæina. • þau skulu ekki svigna eða titra svo til óþæginda sé. • þau skulu falla vel að aðlægri byggð og vera falleg. • þau skulu helst einnig vera við- haldsfrí. ÞAKHALLIOG EFNISVAL Eðlilega má skipta þökum í flokka eftir þakhalla. — Lárétt þök (halli minni en 1,4.) — hallalítil þök (halli 1,4 -14 ). — brött þök (halli meiri en 14°). Eðlilega kallar hver þessara flokka á ákveðna gerð þakklæðninga. Þótt gamla, góða bárujárnið sé ágætt þak- efni er það alls ekki heppilegt á halla- lítil þök og ennþá síður þau trapisu- laga málmklæðningarefni sem vinsæl hafa verið síðasta áratuginn. í raun er ágætis viðmiðun að nota ekki báraðar málmklæðninpar á þök með minni halla en 14. A hallaminni þök er því skynsamlegt að velja önnur þakefni, t.d. þakpappa eða svokallaða þakdúka sem geta verið úr ýmiss konar plast- efnum. Vanda verður þó sérstaklega til frágangs þessara efna til þess að þau þoli þau veður sem virðast koma hérlendis a.m.k. 10. hvert ár. Sú spurning vaknar oft hjá húseig- endum og húsbyggjendum hvaða gerð þakklæðninga sé best. Algeng- ast er að verið sé að velja milli mis- munandi málmklæðningargerða. Undirritaður telur ekkert eitt svar fullnægjandi við þessari spumingu. Draga má fram ákveðna hjálpar- punkta til að auðvelda valið sem end- anlega ræðst síðan af smekk og fjár- ráðum viðkomandi. 1. Heppilegra er að velja bárulaga málmklæðningu heldur en trapisu- laga, einkum fyrir hallalítil þök. Þær leka síður, minna vatn rennur íhábáru að naglagötunum. 2. Varast ber að velja of þunnt klæðningarefni. Að mati undirritaðs er 0,6 mm þykkt lágmarkið. 3. Almennt er viðurkennt að litað- ar málmklæðningar (litur eru mis- munandi) séu betur varðar en venju- legar galvanhúðaðar bárujárnsplötur Þakið verður fyrir margvíslegu álagi. gagnvart tæringu. Hins vegar ríkir enn nokkur óvissa um hvemig standa skuli að viðhaldi þeirra. 4. Álsinkhúðaðar málmklæðning- ar hafa betri tæringarvörn en sink- húðaðar (galvanhúðaðar) plötur en verja ekki jafn vel klipptar eða nagað- ar brúnir. 5. Vissir litir (blátt og rautt) upplit- ast frekar en aðrir. rV JLlI 6. Gætið þess að velja festingar sem hæfa klæðningarefninu. NEGLING OG FRÁGANGUR Nýlega geisaði fárviðri um mikinn hluta landsins. í fréttum bar mikið á jámplötufoki og þakfoki. í mörgum tilvikum var hér um til- tölulega nýleg hús að ræða þótt mikið af þessum plötufokum væri af göml- um og illa hirtum húskofum sem ekk- ert viðhald höfðu fengið lengi. Vindálag er flókið fyrirbrigði og skrifa má lærðar og torræðar vísinda- greinar um hegðun, orsakir, tíðni og afleiðingar þess að vindhraði, sem er um 50 metrar/sek., geisist yfir byggð ból. Á hinn bóginn gerist þetta æði oft svo að þekking okkar og verkkunn- átta er nægileg til að ráða við þessi áföll. Með tilkomu betri festinga hin síðari ár er það algjör aulaháttur af hendi þeirra, sem festa málmklæðn- ingar, ef þær fjúka þótt vindur blási 50-55 m/s. Einföld neglingaráð koma alveg í veg fyrir þetta ef eftir þeim er farið. Neglingaráð þessi eru: 1. Neglið þakjaðar (röð 1 á mynd) í hverja báru 13 stk./m en þó á víxl í tvö klæðningarborð. 2. Hafið bil milli naglaraða 60-80 90
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.