Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1991, Qupperneq 94

Frjáls verslun - 01.04.1991, Qupperneq 94
„Þá byggir lögmaður stefnda á því að samningurinn, samkvæmt orðanna hljóðan, hafi ekki verið brotinn. Stefndi hafi skuldbundið sig til að „stofna ekki eða kaupa hlut í“ hliðstæðum fyrirtækjum. Ekkert banni honum hins vegar að vinna hjá slíku fyrirtæki.“ Loks telur stefnandi að stefiidi hafi með háttsemi sinni brotið í bága við góða viðskiptahætti og þar með gegn 1. nr. 56/1978 um verðlag, sam- keppnishömlur og óréttmæta við- skiptahætti. Lögmaður stefnda, Gestur Jóns- son hrl. krefst þess fyrir bæjarþingi Reykjavíkur að umbjóðandi verði sýknaður af öllum kröfum stefnanda. Hann byggir á því að umbjóðandi sinn hafi í engu vanefnt þær skuldbindin- gar, sem hann tókst á hendur, og því beri að hafna kröfu stefnanda um staðfestingu lögbannsins. VÍSAÐ í STJÓRNARSKRÁNA Hvað varðar þau ákvæði kaup- samnings aðila, er vikið var að hér að framan og takmarka atvinnumögu- leika stefnda GJ næstu þrjú árin, þá vill lögmaður stefnda að þessi ákvæði verði skýrð þröngri lögskýringu. Al- menna reglan er um atvinnufrelsi og er sá réttur stjómarskrárbundinn, samanber 69. gr. stjórnarskrárinnar. Því beri að fara varlega við lögskýr- ingar á áðurnefndum ákvæðum samn- ingsins. Þá byggir lögmaður stefnda á því að samningurinn, samkvæmt orð- anna hljóðan, hafi ekki verið rofinn. Stefndi hafi skuldbundið sig til að „stofna ekki eða kaupa hlut í“ hlið- stæðum fyrirtækjum. Ekkert banni honum hins vegar að vinna hjá slíku fyrirtæki. „Dóms er að vænta í þessu máli á næstunni og er hans beðið með nokkurri eftirvæntingu. Sérstaklega með tilliti til þess að í nágrannalöndum okkar hafa að undanförnu gengið strangir dómar í nokkuð hliðstæðum málum.“ Loks hafi stefndi GJ ekki „falast eftir erlendum viðskiptasamböndum" heldur hafi þrjú erlend fyrirtæki leitað til þess fyrirtækis er hann vinnur hjá. Þessu til sönnunar lagði lögmaður stefnda fram bréf þessara fyrirtækja er staðfesti þetta. Þó að samningur- inn hafi bannað stefnda að „falast eftir erlendum viðskiptasamböndum" þá felst eingöngu í því að GJ megi ekki eiga frumkvæði að því að ná til sín viðskiptum við umrædda aðila. Það hafi hann ekki gert. Þvert á móti hafi erlendu fyrirtækin sjálf ákveðið að beina viðskiptum sínum frá stefnanda þar sem þau sáu sína hagsmuni betur tryggða annars staðar. Dóms er að vænta í þessu máli á næstunni og er hans beðið með nokk- urri eftirvæntingu. Sérstaklega með tilliti til þess að í nágrannalöndum okkar hafa að undanförnu gengið strangir dómar í nokkuð hliðstæðum málum. 94
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.