Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1991, Blaðsíða 102

Frjáls verslun - 01.04.1991, Blaðsíða 102
FJARMOGNUN VERSLANIR BJÓÐA HAGSTÆÐ KJÖR: EINFÖLD BYGGINGARVELTA Jón Gunnarsson, sölu og markaðsstjóri Þýsk-íslenska: Byggingarveltan nær til stórra og smárra viðskipta. HAGSTÆB FJÁRMÖGNUN TIL ALLT AÐ 3JA ÁRA Þeir, sem staðið hafa í fram- kvæmdum af einhverju tagi, hafa gjarnan þurft að ganga á milli bankastjóra og slá lán fyrir því sem gera þarf. Nú er þetta liðin tíð því í nokkrum bygging- arverslunum í eigu Þýsk-ís- lenska, er boðið upp á sk. bygg- ingarveltu en hún er fólgin í fjár- mögnun kaupa á byggingarvör- um til allt að 36 mánaða. Jón Gunnarsson, sölu- og mark- aðsstjóri Þýsk-íslenska, sagði í sam- tali við Frjálsa verslun að þessi háttur hentaði öllum þeim sem væru að byggja eða þyrftu að annast viðhald af einhverju tagi. „Þessi viðskipti eru afar einföld. Fólk getur opnað safnreikning og tek- ið út byggingarvörur fyrir ákveðna upphæð sem við lánum meirihlutann í til allt að 3ja ára og eru engin afföll af þeim lánsviðskiptum. Útborgun er aðeins 25% af úttekt. Sölumenn ver- slananna ganga frá þessum samning- um á fljótan og öruggan hátt og við- skiptavinir þurfa aðeins að útvega einn eða tvo aðila til að skrifa upp á. Kjör á þessum lánum eru eins og í bönkum og engra trygginga er kraf- ist. Þessi leið er því afar einföld og fljótvirk," sagðijón Gunnarsson. Það er ekki einasta að byggingar- veltan nái til úttektar á byggingarvör- um heldur sjá verslanirnar um að út- vega iðnaðarmenn og gera föst tilboð ef þess er óskað. Allur pakkinn fer svo inn í veltuna með aðeins 25% útborgun. Afgangurinn dreifist á allt að 36 jafnar greiðslur. Þægilegra get- ur það tæpast verið! Byggingarveltan er hagkvæmur kostur, bæði í nýframkvæmdum og viðhaldi. Þessi lánskjör eru boðin í verslun- unum, Metró í Mjódd, Parma í Hafn- arfirði, Málaranum við Grensásveg, G.Á. Böðvarssyni á Selfossi, Máln- ingarþjónustunni Akranesi og ÁRAL á Isafirði. „Við viljum taka það skýrt fram að byggingarveltan okkar nær til allra út- tekta, bæði stórra og smárra. Auðvit- að gagnast hún fyrst og fremst þeim sem þurfa að ráðast í umfangsmiklar framkvæmdir, t.d. innréttingu nýrra íbúða eða viðhaldsverkefna. Bygg- ingarveltan er t.d. afar hagkvæm lausn fyrir eigendur fjölbýlisbúsa þegar mikil endurnýjun á sameign stendur fyrir dyrum, t.d. á stigagöng- um eða ef mála þarf húsið að utan. Við bjóðum öll helstu byggingarefni sem koma við sögu, allt frá fokheldi húss þar til öllu verkinu er lokið með inn- réttingum og heimilistækjum," sagði Jón Gunnarsson, sölu- og markaðs- stjóri Þýsk-íslenska að lokum. 102
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.