Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1991, Blaðsíða 14

Frjáls verslun - 01.08.1991, Blaðsíða 14
FORSÍÐUGREIN BIFREIÐASKOÐUN ÍSLANDS HF, w RIKISTRYGGÐ EINOKUN • BIFREIÐASKODUN ÍSLANDS HF. ER AD HÁLFU í EIGU RÍKISINS. FYRIRTÆKIÐ HEFUR EINOKUN Á SKRÁNINGU OG SKODUN BIFREIÐA í LANDINU TIL ALDAMÓTA. • REKSTRARTEKJUR OG UMFANG BIFREIÐASKOÐUNAR ÍSLANDS ERU MUN MEIRIEN ÁÆTLANIR GERÐU RÁÐ FYRIR ÁÐUR EN FYRIRTÆKIÐ VAR STOFNAÐ. • ÞRÁn FYRIR HEIMILD í LÖGUM KEMUR BIFREIÐASKODUN ÍSLANDS í VEG FYRIR EÐLILEGA SAMKEPPNIMEÐ ÞVÍ AÐ ÚTILOKA Bl FREIÐ AVERKSTÆÐI FRÁ ÞVÍ AÐ SKOÐA BÍLA. • GAGNRÝNIÁ OKKAR STARFSEMIER AÐALLEGA Á MISSKILNINGIBYGGÐ, SEGIR KARL RAGNARS FRAMKVÆMDASTJÓRIFYRIRTÆKISINS. Bifreiðaskoðun Islands hf. er fyrirtæki sem mjög hefur verið í umræðunni á liðnum mánuðum. Hefur talsvert borið á gagnrýni í garð þess, einkum fyrir hækk- anir á gjaldskrám sem hafa, að sögn Neytendasamtakanna og Verðlagseftirlits verkalýðsfé- laganna, hækkað langt umfram almennt verðlag. A hinn bóginn hefur svo einnig borið á ánægju með þá þjónustu sem Bifreiða- skoðunin veitir og allir eru sam- mála um að með tilkomu hennar var stigið stórt skref í átt til auk- ins öryggis í umferðinni. tildrög þess að Bifreiðaskoðun ís- lands hf. varð til. ÓVIÐUNANDIAÐSTAÐA Bifreiðar höfðu ekki verið lengi í landinu þegar sú stefna var tekin af hálfu hins opinbera að haft skyldi eft- irlit með ökutækjum. Var það gert með lögum frá árinu 1927 en fyrsta reglugerð um bifreiðaskoðun kom út 1. febrúar 1928. Hafa ekki verið gerð- ar róttækar breytingar á þessum lög- um fram til þess að Bifreiðaskoðun íslands hf. var stofnuð og tók til starfa í ársbyrjun 1989. Ástæðan fyrir breytingunni þá var óviðunandi aðstaða hjá Bifreiðaeftir- liti ríkisins en þó fyrst og fremst sá vilji ráðamanna að eðilegra væri að stofna óháð fyrirtæki sem annaðist skoðun og skráningu. Litu menn þá einkum til reynslu Svía og V-Þjóð- verja, en í þeim löndum annast sér- stök fyrirtæki skoðun bfla og starfa í Hér á eftir verður fjallað nokkuð um þetta umdeilda fyrirtæki, rætt við nokkra innflytjendur bifreiða og aðra hagsmunaaðila, bornar saman gjald- skrár síðustu fjögur árin og m.a. rætt við Karl Ragnars framkvæmdastjóra fyrirtækisins. Áður en lengra er hald- ið er þó ekki úr vegi að forvitnast um TEXTI: VALÞÓR HLÖÐVERSSON MYNDIR: KRISTJÁN EINARSSON OG HREINN HREINSSON 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.