Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1991, Qupperneq 38

Frjáls verslun - 01.08.1991, Qupperneq 38
VIÐSKIPTI í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar er mörkuð skýr og ákveðin stefna um að ráðist verði í stórfellda einkavæðingu á kjörtímabilinu. Af ummælum ráðherranna má ráða að mikill áhugi sé fyrir því að framfylgja þessari stefnumörkun af festu. Hitt er svo annað mál að óvíst er að ríkisstjórnin vilji ganga eins langt í almannavæðingu og hugmyndir greinarhöfundar gera ráð fyrir. ALMANNAVÆÐING - ENDURGJALDSLAUS DREIFING HLUTABRÉFA í RÍKISFYRIRTÆKIUM Greinarhöfundur, Þór Sigfús- son, er hagfræðingur og starfar hjá Fjárfestingarfélagi íslands. Einn vandi einkavæðingar á íslandi er sá að ef farið yrði í stórtæka sölu ríkisfyrirtækja yrði framboð af hlutabréfum meira en eftirspurn. Annað hvort er að brúa þetta bil milli framboðs og eftirspurnar með því að heimila útlendingum að fjárfesta í mun meira mæli hér- lendis en verið hefur eða að af- henda opinberu fyrirtækin al- menningi honum að kostnaðar- lausu, eftir að búið er að breyta þeim í hlutafélög. Ég kýs að kalla þessa aðferð við sölu opin- berra fyrirtækja „almannavæð- ingu“. Það eru nokkur rök sem hníga að því að sú aðferð að afhenda lands- mönnum hlutabréf í fyrirtækjum kunni að vera gagnleg fyrir Island. Hér á eftir mun ég kynna nokkur þeirra. MIKIÐ UMFANG HINS OPINBERA Ef litið er á bæði framleiðslufyrir- tæki og fjármálafyrirtæki í eigu hins opinbera erum við íslendingar með töluvert hærra hlutfall opinberra fyrirtækja sem hlutfall af vergri lands- framleiðslu en ýmis önnur lönd. Flest lönd í Vestur-Evrópu eru með þetta hlutfall um 5-11% á meðan við íslend- ingar erum samkvæmt mínum út- reikningum með þetta hlutfall rúm- lega 20%. Opinber fyrirtæki teljast vera öll framleiðslufyrirtæki í eigu hins opinbera og þær fjármálastofn- 38
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.