Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1991, Side 67

Frjáls verslun - 01.08.1991, Side 67
ATHAFNAMENN HREINT EKKIHÆTTIR Á hvaða aldri eiga menn að láta afkrefjandi stjórnunarstörfum í atvinnulífinu? Er æskilegt að aldursreglur gildi um starfslok óháð starfsþreki, heilsu og vilja stjórnendanna sjálfra? Hvort er atorka og dugnaður yngri stjórnenda eða þekking og reynsla þeirra eldri mikilvægari fyrir stórfyrirtæki í harðri samkeþpni? Hvernig er hægt að samhæfa hvort tveggja? Hvernig er sú tilfinning að láta af forstjórastarfi í stóru fyrirtæki? Er gott að losna við fargið oggeta farið að sinna fjölskyldu og áhugamálum eða myndast tómarúm í lífinu sem erfitt er að fylla? FRJÁLS VERSLUN hitti að máli fjóra kunna athafnamenn í íslensku viðskiptalífi, sem hafa látið af forstjórastörfum en gegna engu að síður áfram þýðingarmiklum ábyrgðarstöðum, og lagði fyrirþá þessar spurningar og fleiri. TEXTI: STYRMIR GUÐLAUGSSON OG ÍRIS ERLINGSDÓTTIR MYNDIR: GUNNAR GUNNARSSON OG KRISTJÁN EINARSSON 67

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.