Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1991, Page 67

Frjáls verslun - 01.08.1991, Page 67
ATHAFNAMENN HREINT EKKIHÆTTIR Á hvaða aldri eiga menn að láta afkrefjandi stjórnunarstörfum í atvinnulífinu? Er æskilegt að aldursreglur gildi um starfslok óháð starfsþreki, heilsu og vilja stjórnendanna sjálfra? Hvort er atorka og dugnaður yngri stjórnenda eða þekking og reynsla þeirra eldri mikilvægari fyrir stórfyrirtæki í harðri samkeþpni? Hvernig er hægt að samhæfa hvort tveggja? Hvernig er sú tilfinning að láta af forstjórastarfi í stóru fyrirtæki? Er gott að losna við fargið oggeta farið að sinna fjölskyldu og áhugamálum eða myndast tómarúm í lífinu sem erfitt er að fylla? FRJÁLS VERSLUN hitti að máli fjóra kunna athafnamenn í íslensku viðskiptalífi, sem hafa látið af forstjórastörfum en gegna engu að síður áfram þýðingarmiklum ábyrgðarstöðum, og lagði fyrirþá þessar spurningar og fleiri. TEXTI: STYRMIR GUÐLAUGSSON OG ÍRIS ERLINGSDÓTTIR MYNDIR: GUNNAR GUNNARSSON OG KRISTJÁN EINARSSON 67

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.