Frjáls verslun - 01.11.2000, Side 12
Helmout Kreidler sjóntœkjasérfrœðingur segir að nýju glerin,
Cosmolit Office, dragi úr vinnuþreytu í augum.
Mynd: Geir Ólafison.
Oskar Magnússon lögmaður, Asgeir Bolli Kristinsson, eigandi 17,
Lilja Pálmadóttir, einn afeigendum Þyrþingar, ogRagnarAtli Guð-
mundsson, framkvæmdastjóri Þyrpingar.
101 Skuggahverfi
imskip og Þyrping hafa stofnað félagið 101 Skugga-
hverfi hf. og er tilgangur þess að vinna að þróun og
uppbyggingu á lóð Eimskips við Skúlagötu og í
Skuggahverfi. Byggðin verður blönduð allt að 250 íbúðum,
verslunum og þjónustufyrirtækjum. SS
Vinnuhreyta í augum
leraugnabúðin Lauga-
vegi 36 og Gleraugna-
smiðjan Kringlunni
bjóða upp á nýjung í gleraug-
um, Cosmolit Office, frá
þýska fyrirtækinu Roden-
stock í Miinchen. Helmout
Kreidler sjóntækjasérfræð-
ingur segir að glerin séu létt
og þunn með breiðu nær-
sviði. Með sömu gleraugun-
um sé nú hægt að vinna, lesa
og stunda áhugamál án þess
að þurfa að taka gleraugun
niður. „I ódýrum lestrargler-
augum er styrkleikinn sá
sami á báðum augum og
glerið lélegt. Til að minnka
vinnuþreytu í augum þarf
sérstök gler þar sem fag-
maður mælir hvort auga um
sig og sjónskekkja er tekin
með í reikninginn. Með slík-
um glerjum léttist vinnuálag
á augum og þreyta hverfur.
Cosmolit Office gler hafa
breitt sjónsvið og gefa
skarpa sjón svo að viðkom-
andi sér vel allt í kringum
sig,“ segir hann. SIi
Þorkell Sigurlaugsson, fram-
kvæmdastjóri þróunarsviðs
Eimskips, Ingimundur Sigur-
pálsson, forstjóri Eimskiþs, Ósk-
ar Magnússon lögmaður og
Ragnar Atli Guðmundsson,
framkvæmdastjóri Þyrþingar.
Módel afsvœðinu.
Myndir: Geir
ynrtækið Congress Reykjavík hefur venð stofnað og
veitir það heildarþjónustu við ráðstefnuhald, allt frá
skipulagningu
Frá vinstri: Lára B. Pétursdóttir, Asa Hreggviðsdóttir og Birna B.
Berndsen, eigendur Congress Reykjavík. I forgrunni eru Þrúður
Guðmundsdóttir og Valgerður Sverrisdóttir viðskiptaráðherra.
Myndir: Geir Ólafison.
að ráðstefnuhaldi.
Starfsmenn og eig-
endur eru Lára B. Pét-
ursdóttir, Asa Hregg-
viðsdóttir og Birna B.
Berndsen. Fyrirtækið
hefur gert einkaleyfis-
samning við alþjóðlega
fyrirtækið Congrex
Holding. H3
Lára B. Pétursdottir, einn eigenuu ^
gress Reykjavík, ogÁrmann Kr. Olafison,
aðstoðarmaður sjávarútvegsráðherra.
12