Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2000, Síða 38

Frjáls verslun - 01.11.2000, Síða 38
ákváðu þau að selja, enda rekst- ur veitingastaðar vinna allan sólarhringinn. Elfar tekur við starfi for- stjóra Hraðfrystihúss Eskifjarð- ar 1. janúar 2001 og hefur að undanförnu dvalist nokkuð á Eskifirði við að undirbúa skipt- in. Magnús Bjarnason, núver- andi framkvæmdastjóri Hrað- frystihússins, hefur starfað hjá fyrirtækinu í 40 ár. Hann er sjö- tugur og því kominn á aldur en Elfar mun starfa náið með hon- um fyrst um sinn. Elfar Aðalsteinsson hefur nú sagt sig úrstjórn Stoke City FC, rábib framkvœmdastjóra inn ífyrirtæki sitt, Fiskimib, og hyggst draga sig út úr daglegum rekstri þess. Forstjórastarfib á Eskifirði bíbur. Elfar er hér ásamt Ásgeiri Sigurvinssyni, fv. knattspyrnumanni, og Gunnari Þór Gíslasyni, forstjóra Mata. Mynd: Geir Olafsson fólk. Er á góðri bylgjulengd við sér eldra fólk, ekkert síður en það yngra, og hefur náð mjög góðu sambandi við ýmsa af eldri kynslóðinni. Stjórnandinn Tekur af skarið, sagður atorkusamur og drífandi, fylginn sér og lætur ekkert trufla sig við að framfylgja stefnu sinni. Elfar er talinn verða áberandi í viðskiptalífinu í framtíðinni. Hann þykir áreiðanlegur í viðskipt- um og duglegur að finna lausnir. A þessa vegu er honum lýst sem stjórnanda. Starfsferill Stofnaði fyrir nokkrum árum eigið fyrirtæki, Fiskimið, sem er útflutningsfyrirtæki á fiskimjöli og -lýsi. Rekstur fyrirtækisins hefur gengið mjög vel. Fyrirtækið er lítið og hefur Elfar aðeins haft einn starfsmann sér til halds og trausts þar til um mitt þetta ár að hann réð framkvæmda- stjóra til fyrirtækisins og ákvað að draga sig út úr dagleg- um rekstri. Anna María og Elfar keyptu veitingastaðinn Mirabelle í Reykjavík fyrir nokkrum árum og ráku við góð- an orðstír um tíma. Þegar þau fengu gott tilboð í staðinn Úr draumaheimi möppudýranna Gjömýttu rýmið! Með FLEXImobile hjólaskápunum er hver fermeter nýttur og aögengi að gögnunum er eins og best veróur á kosið. P A N T A Ð U fría úttekt á þínu skjalarými sími 511 1100 Háteigsvegi 7 Reykjavík Sfmi 511 1100 rymi@rymi.is Vínahópur Elfar á fáa en góða vini en kunningjahópurinn er stór, fólk á öllum aldri. Nánustu vinir Elfars og Önnu Maríu eru Þorvaldur Jónsson skipamiðlari og eiginkona hans, Ragnhild- ur Pétursdóttir, eigandi Body Shop. Talsverður aldursmunur eru á þessum hjónum þvf að Þorvaldur er rúmlega sextugur og kona hans kringum fimmtugt en Elfar og Þorvaldur eru trúnaðarvinir. Sú vinátta varð í gegnum viðskipti sem þeir áttu eftir að Elfar byijaði að reka Fiskimið. Hjónin hafa farið saman að veiða og í ferðalög til útlanda. Til vina Elfars teljast einnig Kristinn Aðalsteinsson, bræðurnir Jón Kristinn og Njörður Snæhólm, Gunnlaugur Sævar Gunnlaugsson, forstjóri Urðar Verðandi Skuldar, og upp úr Stoke ævintýrinu varð honum og Júlíusi Bjarnasyni í Stillingu vel til vina. Þá hefur hann myndað vináttubönd við mága sína. Áhugamál Hefur mikinn áhuga á góðum mat og víni, sagt er að þau hjónin hafi fyrir reglu að elda góðan mat fyrir sig sjálf, fjölskyldu og vini. Anna María var í eitt ár í Cordon Blue kokka- skólanum í París. Þá ku Elfar vera afar góður kokkur og hefur ekki langt að sækja það þar sem Rúnar og báðir bræður hans, synir Rúnars, eru kokkar. Bæði hafa þau Anna María áhuga á stangveiði, golfi og ferðalögum. Elfar er i góðu líkamlegu formi og stundar líkamsrækt. Hefur áhuga á fótbolta, eins og sést á ijárfestingu hans í Stoke Holding. KR-ingur góður. Félagsstörf Stofnaði Hávarr, Félag ungra sjálfstæðismanna á Eskifirði, ungur að árum. Er söngvari góður og var söngvari í tveimur hljómsveitum, Undir tunglinu og Fahrenheit með og upp úr framhaldsskóla. Var virkur í félagslífi í Verzlunarskólan- um og tók m.a. þátt í uppfærslum fjögurra Nemendamóta. Var varaformaður stjórnar Stoke City FC, en dró sig út úr því ný- verið, var einn af stofnfjárfestum Gildingar hf. og fer fyrir þriggja prósenta eignarhlut, er stjórnarformaður Vínbarsins ehf., á sæti í stjórn ÍSVÁ vátryggingarmiðlunar og hefur setið í stjórn Hraðfrystihúss Eskifjarðar sl. ár. 33 38
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.