Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2000, Page 43

Frjáls verslun - 01.11.2000, Page 43
Eigum við að reka tölvudeildina? REKSTUR TÖLVUKERFA Tölvudeildin sem þig dreymir um. Með opnun eins fullkomnasta og öruggasta vélasalar landsins hefurÁlit lagt grunn að enn betri þjónustu við þau fyrirtæki og stofnanir sem vilja einbeita sér að kjarnastarfsemi og fela sérfræðingum Álits rekstur og umsjón tölvukerfa sinna á föstu mánaðargjaldi. KERFISVISTUN Öruggur aðgangur að míðlægum búnaði. Fyrirtæki sem sérhæfa sig ekki i tölvurekstri eiga stöðugt erfiðara með að fylgja hinni hröðu þróun upplýsingatækninnar. Þess vegna býðurÁlit viðskiptavinum sinum kerfisvistun, þjónustu þar sem miðlægur búnaður og notendakerfi eru staðsett i kerfisrými Álits. Þessi þjónusta felur i sér daglega umsjón og rekstur vél- og hugbúnaðar s. s. öryggisafritun, úrlausn vandamála, viðhald og þróun, en einnig afnot afýmsum öryggisbúnaði i vélasal. SKJALASTJÓRN Úr skjalaskúffunum í rafræna möppur. Starfsmenn margra fyrirtækja eiga erfitt með að finna skjöl og hafastjórn á tölvupósti. Afleiðingin erað oft erbúið að margvinna sama verkið. Upplýsingafræðingar Álits veita fyrirtækjum góð ráð við að gera skjalastjórn hluta af innra flæði upplýsinga. Með samræmdri skjalastjórn fæst yfirsýn yfir þau verkefni sem unnin eru og þau samskipti sem hafa farið fram milli starfsmanna og viðskiptavina fyrirtækisins. Góð skjalastjórn eykur samkeppnisforskot fyrirtækja og er lykill að góðri þekkingarstjórn. ÁLITLEGUR KOSTUR Fáðu óháðan aðila að rekstri tölvu- og upplýsingakerfa þinna Álit sérhæfir sig i rekstri tölvu- og upplýsingakerfa og óháðri ráðgjöf tengdri upplýsingatækni. Meðal þess sem Álit sér um er aðstoð við hönnun kerfa, val og kaup á búnaði, umsjón með uppsetningu kerfa og daglegur rekstur þeirra. Álit sinnir notendaþjónustu bæði með notendaaðstoð á staðnum og i sima á þjónustuborði Álits. Hafðu samband við Álit og kynntu þér álitlega kosti í stöðunni - framtiðin er að veði! Rekstur tölvukerfa og óháð ráðgjöf Outsourcing and Consulting Álit ehf. • Engjavegi 6 • 104 Reykjavik • Simi 510 1400 • Fax 510 1409 • alit@alit.is • www.alit.is

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.