Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2000, Síða 66

Frjáls verslun - 01.11.2000, Síða 66
Rakel Olsenjorstjóri Sigurbar Ágústssonar hf: Fullkomin óvissa um skipan fiskveiðistjórnunar m Arið sem er að líða hefur enn einu sinni fært okkur Islend- ingum sönnur á að „viðsjáll er sjávarafli". Ráðgjöf fiskifræð- inga um leyfilegan heildarafla okkar helstu nytjastofna ollu miklum vonbrigðum og vekja ýmsar spurningar. Olíukostnað- ur fór hækkandi allt árið og rýrði verulega hag útgerðar og vinnslu. Við þetta bætist svo fullkomin óvissa um skipan fisk- veiðistjórnunar þótt auðlindarnefndin hafi á árinu skilað af sér þeim ramma sem eftir er að mála inn í. Afkoma veiða og vinnslu hörpudisks hefur verið góð, eins og undanfarin ár, þótt lágt gengi evrunnar og minni veiðikvóti í Breiðafirði setji þar strik í reikninginn. Rækjuvinnslan hefur gengið illa á ár- inu; lágt afurðaverð sem ekki hefur endurspeglast í eðlilegu hráefnisverði. Vinnsla á grásleppukaviar hélt áfram að vera í lægð þótt vissulega gæti meira jaíhvægis nú en áður á mörk- uðum og í veiðum. Hvað varðar minnisstæðasta atburð ársins kemur ekkert annað í hugann en það högg sem Vestmannaey- ingar urðu fyrir með stórbrunanum hjá Isfélaginu, sem er einn af burðarásum samfélagsins þar,“ segir Rakel Olsen, forstjóri Sigurðar Agústssonar hf. ÁRfllYIÓTflVIÐTÖL Hulda Styrmisdóttir, aðstoðarmadur forstjóra hjá Íslandsbanka-FBA: Frekari uppstokkun verður á fjármálamarkaði Arið 2000 einkenndist fyrst og fremst af miklum breytingum á íslenskum Qármála- markaði. Þær urðu á mörgum sviðum. Fyrsti hluti ársins einkennd- ist af jákvæðum að- stæðum á markaði sem endurspeglaðist í góðum rekstrarhagn- aði margra ijármála- fyrirtækja. Síðan tóku aðstæður að breytast og vaxtahækkanir og lækkanir á hluta- bréfaverði tóku við ásamt vaxandi áhyggjum af þróun efnahagsmála al- mennt. Þetta hefur aftur komið fram í því að hagnaður íjármálafyrirtækja hefur minnkað. I öðru lagi hefur samruni fyrirtækja og umræður þar um sett svip á markaðinn. Samruni Islandsbanka og FBA var að sjálfsögðu frétt ársins á markaðnum og kynti undir áætlanir um breytingar og samruna annars staðar. Loks hefur árið einkennst af aukinni útrás íslenskra flár- málafyrirtækja. Að hluta til sem svar við þörfum viðskiptavina og að hluta sem svar við auknum kröfum um arðsemi. Islensk ijármálafyrirtæki eru að hasla sér völl víða, bæði í beinni þjón- ustu við erlend fyrirtæki, eins og Islandsbanki-FBA í sjávarút- vegi, og í þjónustu við íslenska einstaklinga með eignastýr- ingu á erlendri grundu,“ segir Hulda Styrmisdóttir, aðstoðar- maður forstjóra hjá Íslandsbanka-FBA. - Hvernig metur þú horlúrnar á árinu 2001? „Oskandi er að á komandi ári náist sú sátt um fiskveiðistjórn- unarkerfið sem dugar til að tryggja nauðsynlegan starfsfrið í greininni. Þá er vonandi að samningar takist milli sjómanna og útgerðarmanna þannig að ekki komi til verkfalla, sem engu skila nema tjóni fyrir alla. A komandi ári verður beðið með óþreyju eftir hvert nytja- stofnar okkar stefna; hvort botninum sé náð eða frekari skerð- ingar séu væntanlegar. Nú þegar er ljóst að vænta má bjartari tíðar í rækjuveiðum þar sem vísbendingar eru um vaxandi rækjustofh sem mun stuðla að bættri afkomu í greininni. Þá hljótum við í sjávarútvegi, ekki síður en aðrir, að vænta ávinnings af sameiningu og hagræðingu í bankakerfinu. En auðvitað skiptir mestu máli að efnahagslífið fari ekki úr bönd- um, að vinnufriður haldist og að rekstrarskilyrði atvinnulífsins hér séu sambærileg við helstu samkeppnislönd." 33 - Hvernig metur þú horfurnar á árinu 2001? „I heild tel ég að íslenskur fjármálamarkaðu r sé að taka stökkbreytingum. Hraðinn er orðinn miklu meiri, viðskipta- vinir gera mun meiri kröfur, þekking og hæfni starfsmanna eykst með hveijum mánuðinum og sum fyrirtæki á þessum markaði eru orðin fyllilega hæf til að keppa á jafnréttisgrund- velli á erlendum mörkuðum. Ég er þess vegna bjartsýn á árið 2001 þó að vissulega séu blikur á lofti á mörkuðum og í efna- hagsmálum. Það er líka ljóst að róðurinn hjá mörgum við- skiptavinum fjármálafyrirtækja er að þyngjast vegna breyttra aðstæðna. Hagnaður fjármálafyrirtækjanna kemur því ekki fljúgandi inn um dyrnar eins og áður - það þarf að hafa fyrir honum. En það er líka gott, ég tel að markaðurinn hafi þróast mikið á síðustu árum og að best reknu fyrirtækin séu vel í stakk búin til að takast á við þetta. Ég held að útrásin muni halda áfram og það er alveg ljóst að búast má við frekari upp- stokkun á fjármálamarkaðnum á nýja árinu.“SIj 66
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.