Frjáls verslun - 01.11.2000, Síða 72
Sigurjón Örn Þórsson og Hákon Hákonarson hafa þekkst lengi. Þeir voru saman í barnaskóla, Versló og FB og tóku síðan ákvörðun um að
FV-mynd: Geir Olajsson
stunda saman viðskiþti í framhaldi afþví.
w L1 m , * >
1 1 1' F | I4— 2 1
Þeir reka ellef
Þeir keyptu Herragarðinn og
skrifuðu undir samninginn á
gamlársdag 1996 en hafa síðan
bætt um betur og ráða nú stærstum
hluta herrafatamarkaðarins. Þessir
ungu menn, rúmlega þrítugir að aldri,
hafa svo sannarlega sýnt að þeir vita
hvað þeir eru að gera. „Fyrirtækið er
tvískipt og í eigu íjögurra aðila.
Eigendur Háess ehf. eru Hákon
Magnússon, Siguijón Örn Þórsson og
Hákon Hákonarson. Eigendur H.G.S
ehf. eru Háess að 60% og Guðmundur
Merkjavara erþað sem þeir leggja fyrst
og fremst áherslu á, Hákon Hákonar-
son og Sigurjón Magnússon, eigendur
Boss búðarinnar, Herragarðsins og
fleiri verslana, en á næstu vikum mun
bætast við ný verslun, Boss konur, í
húsnœði Cöru í Kringlunni.
Effir Vigdísi Stefánsdóttur Myndir: Geir Ólafss
Ólafsson að 40%,“ segir Hákon Hákonarson, annar eigenda Há-
ess, rekstaraðila verslananna. „Verslanirnar eru orðnar 11 tals-
ins auk heildverslunar með herrafatnað og skó, en það nýjasta
eru svonefndar markaðsverslanir eða „Outlet“ búðir í Faxafeni.
Þar eru Toppskórinn og Herralagerinn þar sem við höfum á
boðstólum eldri fatnað og skó en
einnig það sem orðið er lítið til af en er
nýtt eigi að síður. Þetta þjónar tvíþætt-
um tilgangi, annars vegar þeim að hafa
allan lagerinn í sölu í stað þess að
geyma hluta hans fram að útsölum en
ekki síður þeim að bjóða upp á góða
vöru á góðu verði.“
Komnir norður Auk verslananna á
höfuðborgarsvæðinu hefur verið opn-
uð sérleyfisverslun, „franchise", á Ak-
ureyri, í nýju verslunarmiðstöðinni þar.
Sú verslun mun selja skó frá Steinari Waage en einnig er ætlun-
in að opna skóbúð í Smáranum í Kópavogi þegar þar að kemur.
Samkeppnin er hörð á fatamarkaðnum, líkt og á öðrum
mörkuðum, en þeir félagar segja þó að æ fleiri geri sér grein
fyrir því að merkjavara sé ódýrari hér en erlendis.
72