Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2000, Page 83

Frjáls verslun - 01.11.2000, Page 83
Fallegasti bíll í heimi □PEL* Astra^oupé OpelAstra Coupé var valinn fallegasti bíll í heimi af alþjóðlegri dómnefnd skipuð hönnuðum, blaðamönnum oglistamönnum. OpelAstra Coupéer hannaður afítalska bílahönnuðinum Bertone. Bíllinn er jjögurra sœta, og staðalbúnaður hans er m.a.: 15” Opelálfelgur, Ijóskastarar íframstuðara, sportsæti, hvítir sportmœlar, útvarp/geislaspildri m/fjarstýringu í stýri, tölvustýrð spólvörn, geymslafyrir geisladiska, rafmagn í rúðum og speglum og margt fleira.

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.