Frjáls verslun - 01.11.2000, Qupperneq 86
ANNÁLL ÁRSINS 2000
NETBYLTINGIN. Netfyrirtœki voru í sviðsljósinu eftir sögulegan samruna
American Online og ftölmiðlarisans Time Warner í byrjun ársins. Hér-
lendis komst netjyrirtœkið BePaid.com í fréttimar en heimasíða þess
mœldist í 250. sœti yfir mest sóttu vejsíður í heimi. Viðskiþtahugmynd-
in gengur út á að fá jyrirtœki til að auglýsa á Netinu og bjóða notend-
um greiðslu fyrir að horfa á auglýsingamar. Eitthvað virðist vélin hiksta
því fréttir berast um verulegt andstreymi hjá BePaid.com. (3. tbl.)
VINSÆLASTA HVERFIÐ. Borgartúnið og noesta nágrenni var eftir-
sóttasta hverfið fyrir nýbyggingarfyrirtœkja. I hverfinu risu uþþ glæsi-
hús á borð við Höfðaborgina, (hús sáttasemjara og LIN) Nýherjahúsið
oghús Frjálsa fiárfestingabankans. Fleiri nýbyggingar fyrirtækja eiga
eftirað rísa í hverfinu á næstunni. (4.tbl.)
Á SIGURBRAUT. íslenska fyrirtækið
X18 Fashion Grouþ gerði tíu ára
samning um sölu á skóm við banda-
ríska fyrirtœkiö Transit uþþ á 100
milljónir dollara, eða 9 milljarða
króna. Fróðlegt verður að jylgjast
með tiskumerkinu X18 og mönn-
unum á bak við fyrirtækið, þeim
Pétri Bjömssyni, ÓskariAxel Óskars-
syni framkvæmdastjóra ogAdolfÓsk-
arssyni. Vonandi tekur fyrirtækið
stór skrefá skómarkaðnum. (4. tbl.)
TAUGATREKKJANDI. Þegartók að vora í veðri ranngullæðið hins vegar
af mönnum á hlutabréfmarkaðnum, þar fólnaði, og niðursveiflan
reyndi verulega á taugar fiárfesta. Það rann uþþ fyrir mönnum að
engan veginn er sama í hvaða fyrirtækjum er fiárfest, og hvað þá að
keyþt sé á hvaða verði sem er. Gömlu lögmálin eru enn t gildi: Kauþa
ódýrt og selja dýrt! Það bregst ekki. (4. tbl.)
FJARSKIPTAHRAÐBRAUTIR. Fá jýrirtœki voru jajhmikið í fréttum á árinu
ogLina.net. Þetta erungtfyrirtœkisem byggiruþþ öflugarhraðbrautirfyrir
fiarskiþti og œtlar að reka þær íjramtíðinni í harðri samkeþþni við Lands-
símann. Eiríkur Bragason, forstjóri Línu.nets, var stöðugt í eldlínunni á
meðan hann lagði Ijósleiðara um allan bæ. (5. tbl.)
SALA
FJÖLSKYLDUFYRIRTÆKJA.
Þetta var árið sem sala á rót-
grónum fiölskyldufyrirtækj-
um komst á skrið. Nóatún,
Hans Petersen, Frón, Síld og
fiskur og Ölgerðin Egill
Skallagrímsson voru öll seld
á árinu. Kauþ EFA á öllum
hlutabréfum í Kauþási (Nóa-
túni, 11-11, KA og Krón-
unni) um miðjan júní voru
sjöundu stærstu hlutabréfa-
viðskiþti í íslenskri atvinnu-
sögu. Nóatúnsfiölskyldan fékk
um 2,3 milljarða fyrir 65%
hlut sinn í Kauþási. (5.tbl.)
SVIPTINGAR í TEBOLLA. Þetta varárið sem bókaforlögin sœnguðu saman.
Mál og menning og Vaka-Helgafell sameinuðust undir heitinu Edda. Þá
sameinuðust Fróði og Iðunn. Þessu umróti öllu var líkt við sviþtingar í
tebolla. En bókin mun halda velli. Þökk sé lesendum. (7. tbl.)
86