Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2000, Qupperneq 86

Frjáls verslun - 01.11.2000, Qupperneq 86
ANNÁLL ÁRSINS 2000 NETBYLTINGIN. Netfyrirtœki voru í sviðsljósinu eftir sögulegan samruna American Online og ftölmiðlarisans Time Warner í byrjun ársins. Hér- lendis komst netjyrirtœkið BePaid.com í fréttimar en heimasíða þess mœldist í 250. sœti yfir mest sóttu vejsíður í heimi. Viðskiþtahugmynd- in gengur út á að fá jyrirtœki til að auglýsa á Netinu og bjóða notend- um greiðslu fyrir að horfa á auglýsingamar. Eitthvað virðist vélin hiksta því fréttir berast um verulegt andstreymi hjá BePaid.com. (3. tbl.) VINSÆLASTA HVERFIÐ. Borgartúnið og noesta nágrenni var eftir- sóttasta hverfið fyrir nýbyggingarfyrirtœkja. I hverfinu risu uþþ glæsi- hús á borð við Höfðaborgina, (hús sáttasemjara og LIN) Nýherjahúsið oghús Frjálsa fiárfestingabankans. Fleiri nýbyggingar fyrirtækja eiga eftirað rísa í hverfinu á næstunni. (4.tbl.) Á SIGURBRAUT. íslenska fyrirtækið X18 Fashion Grouþ gerði tíu ára samning um sölu á skóm við banda- ríska fyrirtœkiö Transit uþþ á 100 milljónir dollara, eða 9 milljarða króna. Fróðlegt verður að jylgjast með tiskumerkinu X18 og mönn- unum á bak við fyrirtækið, þeim Pétri Bjömssyni, ÓskariAxel Óskars- syni framkvæmdastjóra ogAdolfÓsk- arssyni. Vonandi tekur fyrirtækið stór skrefá skómarkaðnum. (4. tbl.) TAUGATREKKJANDI. Þegartók að vora í veðri ranngullæðið hins vegar af mönnum á hlutabréfmarkaðnum, þar fólnaði, og niðursveiflan reyndi verulega á taugar fiárfesta. Það rann uþþ fyrir mönnum að engan veginn er sama í hvaða fyrirtækjum er fiárfest, og hvað þá að keyþt sé á hvaða verði sem er. Gömlu lögmálin eru enn t gildi: Kauþa ódýrt og selja dýrt! Það bregst ekki. (4. tbl.) FJARSKIPTAHRAÐBRAUTIR. Fá jýrirtœki voru jajhmikið í fréttum á árinu ogLina.net. Þetta erungtfyrirtœkisem byggiruþþ öflugarhraðbrautirfyrir fiarskiþti og œtlar að reka þær íjramtíðinni í harðri samkeþþni við Lands- símann. Eiríkur Bragason, forstjóri Línu.nets, var stöðugt í eldlínunni á meðan hann lagði Ijósleiðara um allan bæ. (5. tbl.) SALA FJÖLSKYLDUFYRIRTÆKJA. Þetta var árið sem sala á rót- grónum fiölskyldufyrirtækj- um komst á skrið. Nóatún, Hans Petersen, Frón, Síld og fiskur og Ölgerðin Egill Skallagrímsson voru öll seld á árinu. Kauþ EFA á öllum hlutabréfum í Kauþási (Nóa- túni, 11-11, KA og Krón- unni) um miðjan júní voru sjöundu stærstu hlutabréfa- viðskiþti í íslenskri atvinnu- sögu. Nóatúnsfiölskyldan fékk um 2,3 milljarða fyrir 65% hlut sinn í Kauþási. (5.tbl.) SVIPTINGAR í TEBOLLA. Þetta varárið sem bókaforlögin sœnguðu saman. Mál og menning og Vaka-Helgafell sameinuðust undir heitinu Edda. Þá sameinuðust Fróði og Iðunn. Þessu umróti öllu var líkt við sviþtingar í tebolla. En bókin mun halda velli. Þökk sé lesendum. (7. tbl.) 86
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.