Helgarpósturinn - 03.10.1994, Síða 24

Helgarpósturinn - 03.10.1994, Síða 24
24 MORGUNPÓSTURINN SAMKVÆMI MANUDAGUR 3. OKTOBER 1994 Kaffi List á föstudagskvöld ■ | prýddu Hall- ||h| grímur I Helgason 4 sem var í fýlu ■ yfir aó hafa ■ verið kallaöur Birgir Andrés- ar, Jónas Sen, Óskar Jónasson kvikmyndageröareitthvaö, frakk- amafían Gérard Lemarquis, Jacques Mer fyrrum sendiherra Frakka á íslandi, frá ‘88 til ‘92, eöa á þeim tíma sem Frakklandsæðið var í algleymingi á ís- landi, með þeim í för var Egill Helgason Frakk- JáW landsaödáandi. Nú og þarna var líka staddur sjálfur Birgir Andrés- «| son aö svíkja lit meö því að vera ekki á 22. Pað var semsé karlager á Kaffi List um helgina. Helga, Vilhjálmur Goði og Jói og allt hitt Hárgeng- ið, Kaffibarsgengið og vin- konurnar Inga og Jó- hanna en þær eru vart ri- snar úr rekkju eftir að hafa fengið matareitrun eftir rækjuát í miðbænum um nóttina, en hjá Eiði Snorra í stúdíóinu voru líka vinkon- urnar Elma Lísa og María ■yi krúnurakaða. Skuggi, Steingrímur skuggi, Hörður Braga, Gígja Trygga- dóttir tannsmiður, Þorsteinn Bachmann leikari og Guðmundur Haraldsson stjörnuspekileikstjóri, eins og einhver vildi sagt hafa. nema hvað þar litu við vinkonurnar Hrönn Marinósdóttir sem er á leið til Indlands og Anna The- ódóra Ijósmyndari sem býr í New York. En báðar eiga þær sameigin- legt að vera einnig flugfreyjur. Með þeim í för var fjöldi fagurljóshærðra flugfreyja. Aðrir sem skemmtu sér þar á laugardagskvöldið voru Linda Pétursdóttir og Leslie Ro- bertsson, Thor Einarsson pró- fessor sem drakk þarna virðulegur Dillons-gin á ís, Magnús Erlings- son lögfræðingur, tónlistarmenn- irnir Egill Ólafsson og -»•>. Bergþór Pálsson, i Katrin Baldursdóttir.*^ fréttamaður, en á x& %& Wjim föstudagskvöldið sást **jpr til Svenna Speight Ijós-* " myndara og Ámunda Amunda- sonar Alþýðuflokkskálf. En í kaffi þar um miðjan laugardag sátu saman Jónína Leósdóttir rit- stjórnarfulltrúi Nýs lífs og Guð- rún Finnboga- h .-^ W dóttir Rúts Ja Valdimarssonar ‘"''Sw fréttaritari RÚV í ^ París. Þar sat líka Alex Skoti og Filippíumaður. B Grétarsson, Börkur ■ Garðbæingur var víga- B legur með myndavélina g og konan hans Mattý í p Kramhúsinu. Þarvoru °9 Hilmar Sigurðsson Friðrik Erlingsson og Steinunn Ólafsdóttir, Hlín Agnarsdóttir og Anna Beta Borg með filliÍ farandsýninguna sína Eitthvað ósagt. Innan tíðar verður svo spennandi morð- helgi á Búðum undir stjórn Hafnar- fjarðargrínistanna. Baltasar Kor- mákur leikstjóri skemmti sér hins vegar á ónefndu diskóteki á Spáni um helgina þar sem hann sleikir Langt frá ysi og þys borgarlífsins, eða á Hótel Búðum, eyddu helginni þau Halla Helgadóttir, Alli sæt- asti Hafnfirðingur í heimi, Stefán Snær I dúndrandi partíi hjá Eiði Snorra, sem er einn og um- komulaus þessa dagana þar sem hinn helmingurinn er flúinn af landi brott til^Prag, var Heið- rún Anna Björnsdóttir, Elín sólina um þessar mundir. Kaffi Reykjavík sem skipir alltaf um ham um heigar, en þar var hópur fólks sem ætla mætti að væri sam- sull af Fógetanum og Ömmu Lú, LJOSMYNDIR: BB Leikstjórinn, Þórunn Sigurðar- dóttir, ásamt veislustjóranum Signýju Sæmundsdóttur. Veislan fór fram í Ingólfcafé á fimmtu- dagskvöld. Gabríella Friðriksdóttir fjármála- ráðherradóttir var innan um mennt- skælinga á Kaff ibarnum um helgina, en auk þess sást glytta í nokkra með háskólagráðu, kaffi- barsgengið var þar einnig, að sjálf- sögðu, og fjölmargir úr Hárinu sem liðsinntu Kaffibarnum að aflokinni miðnætursýningu. Þórnnn Laufskálaréttir stóðu yfir um helgina, en sumir vilja kalla þœr vinsœlu réttir mekka íslenskra hestamanna. Þangað þyrptist höfuðborgarbúinn í hvíldfrá amstri hversdagsins. Það verður þó að segjast eins og er að Skagfirðingarnir voru skrautlegri. Jón Ólafsson í Skífunni var í Laufskála- mmmmmréttum um helgina en ku hafa Morsýningu á Forrest Gump í Háskólabíói á laugar- dagskvöld voru Karl Pétur Jóns- son blaðafulltrúi fjöl- |M^^^||Steinar Berg ísleifs- W ®son, Helgi Björns tjfey/sem hættur er að rúnta um sveitir landsins, Sig- urður Valgeirsson sem vænta- lega fer með Dagljósið í loftið í kvöld og síðast Æm en ekki síst * göngugarpurinn ■ Reynir Pétur TflP; ' Ingvarsson sem var heiðursgestur B kvöldsins. mmm Á 22 seinna helgardjammkvöldið voru Birgir Andrésar og Móði en hvergi sást til Bjarna og tann- læknisins, þarna voru líka Jón •imm innricir Bauð forsætisráð- herra Kína að tylla sér á bögglaberann Kolfinna Baldvins- dóttir segir frá því þegarhún hitti for- sætisráðherra Kína. stjórnmála- mönnum, og ég sit þarna eins og lítið peð þegar forsætisráð- herrann beinir orðum sínum allt í einu til mín. Hann fer að spyrja mig út í námið og ísland, og ég svara bara samviskusamlega. Við erum búin að sitja þarna í tölu- verðan tíma og allan tímann var verið að bjóða upp á Mau Tai, sem er rótsterkt hrísgrjónavín, og ég því farin að fmna svolítið á mér. Mér finnst þetta nú háifvandræðaleg sitúasjón þar sem allir sitja upp við vegginn og virðast ekki vita hvað þeir eiga að segja. Ég tek því til minna ráða og byrja að segja frá hvað mér fmnist um Beijing, að ég hafi nú keypt mér hjól og finnist mjög gaman að hjóla um borgina. Þá segir forsætiráðherrann við mig að hann hafi aldrei stigið á reiðhjól og kunni ekki að hjóla. Þetta fannst mér stórmerkilegt, því Kínverjar eru allir á hjólum og því Inga Jóna Þórðardóttir og Geir H. Harde og fjöl- skylda uppábúin í tilefni stuðningsmannaveislu sem haldin var vegna fyrir- flHHBHBMBBBBi hugaðs prófkjörs Sjálfstæð- I isflokksins. Veislan fór fram í Tyí; k i Akoges-salnum í Sigtúni á ''^HHbB fm föstudagskvöld. Jóna og Tryggvi Pét- ursson fisk- mjölsverk- „Fyrir nokkrum árum var ég í námi í Kína og fékk þá tækifæri til að fara í veislu þar sem meðal annarra var einn af forsætisráðherrum Kína. Veislan var haldin á allra fínasta hótelinu í Beijing og við settumst fyrst inn í forstofu, áður en gengið var til matar. Það var setið meðfram öllum veggjunum og því mjög erfitt að halda uppi samræðum þar sem fjarlægðin á milli fólksins var þetta mikil. Forstofan er full af fólki, túlkum og Það voru fleiri en lögfræðingar sem settu svip sinn á veisluna; hljómlistar- allt morandi í hjólum út um allt. Ég segi við hann að það sé nú ekki hægt og býð honum svo að koma bara á bögglaberann á reiðhjólinu mínu og ég skuli sýna honum hvernig Beijing líti út frá augum hjólreiðamannsins. Um leið og túikurinn hafði túlkað þetta vissi ég að ég hafði sagt eitthvað rangt því það gripu allir andann á lofti. Svo líður smástund þar sem allir þegja. Ég byrja öll að svitna og skjálfa, og hugsa með mér hvað ég hafi eigin- lega verið að segja, nú verði mér ör- ugglega hent út. En þá rekur ráð- herrann allt í einu upp þennan stór- kostlega rosahlátur og mér og hin- um létti mjög. Upp úr þessu varð andrúmsloftið í salnum óþvingaðra og samræðurnar byrjuðu fyrir al- vöru, enda búið að taka af öll form- legheitin.“ ■ maðurinn Magnús Kjart- ansson lýsti yf- ir stuðningi sínum og auð- vitað Árni Sig- fússon fyrrver- andi borgar- stjóri. Lögfræðingaspjall. Gísli Baldur Garðarsson og Jón Steinar Gunnlaugsson. € S

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.