Helgarpósturinn - 03.10.1994, Qupperneq 47
MÁNUDAGUR 3. OKTÓBER 1994
MORGUNPÓSTURINN SPORT
47
Haukar unnu KA í æsispennandi leik
Dramatískar
lokamínútur
Þær voru svo sannarlega æsi-
spennandi lokamínúturnar í leik
Hauka og KA-manna í gærkvöld. I
stöðunni 26:26 fengu Haukamenn
vítakast sjö sekúndum fyrir leikslok.
Gústaf Bjarnason tók vítið og
brást ekki bogalistin frekar en áður,
en alls skoraði hann níu mörk í
leiknum.
KA-menn byrjuðu leikinn af
miklum krafti og náðu fljótlega
góðri forystu. Framan af leiknum
spiluðu þeir geysisterka vörn sem
Haukar áttu í hinum mestu vand-
ræðum með að brjóta á bak aftur.
Körfubolti
1.&2.
umferð
íslandsmótið í körfuknattleik
hófst síðasta fímmtudag. Nú er
leikið með breyttu íyrirkomulagi
en fjölgað var í deildinni úr 10 lið-
um í 12. Óvænt úrslit urðu í „Sík-
inu“ á Sauðárkróki þegar Tinda-
stóll, sem spáð er falli, vann KR.
600 trylltir Sauðkræklingar sáu sína
menn sigra lærisveina Axels Niku-
lássonar með tíu stiga mun. Ekki
er hægt að segja að sóknarleikur
hafi verið í fyrirrúmi á Stykkis-
hólmi þar sem aðeins voru skoruð
110 stig, stigafjöldi sem eitt lið skor-
ar oft í NBA. Snæfellingar skoruðu
aðeins 47 stig og verður veturinn
langur og hrikalega erfiður fyrir lið-
ið. Grindvíkingar áttu ekki í erfið-
leikum með granna sína úr Keflavík
og sömu sögu er að segja af Skaga-
mönnum í viðureign þeirra við
Hafnfirðinga. íslandsmeistarar,
Njarðvík, áttu í miklu basli með ný-
liða Þórsara, norður á Akureyri.
Það var Jóhannes Kristbjörns-
son sem tryggði þeim sigur af víta-
línunni í lokin. í Seljaskóla fóru ný-
liðar ÍR-inga á kostum í seinni hálf-
leik og unnu Val auðveldlega.
Munaði þar mestu um stórleik
þeirra John Rhodes og Eiríks Ön-
undarsonar. Herbert Arnarson,
sem nýkominn er úr háskóla í
Kentucky í Bandaríkjunum, skor-
aði 19 stig. Hann skaut helst til of
mikið úr lélegum færum en hann á
vafalaust eftir að sýna betri leiki,
enda einn besti íslenski sóknar-
maðurinn. Hjá Valsmönnum var
Jonathan Bow allt í öllu en það
sem'háði liðinu var slakur leikur,
landsliðsmannanna, Bárðar Ey-
þórssonar og Braga Magnús-
sonar sem báðir virka rnjög þung-
ir.
Njarðvíkingar áttu ekki í neinum
Patrekur Jóhannesson fór á kost-
um og virtist geta skorað hvenær
sem honum sýndist. Mest varð for-
skot norðanmanna fimm mörk í
fyrri hálfleik en Haukum tókst að
minnka muninn og staðan í leikhléi
var 10:13.
Haukar komu ákveðnir til seinni
hálfleiks og tókst fljódega að jafna.
Eftir það var jafnt á öllum tölum og
er tvær mínútur voru til leiksloka
jöfnuðu Haukar 26:26. Þessar tvær
mínútur var stiginn mikill darraðar-
dans og mikil mistök á báða bóga,
en eins og áður segir tryggði Gústaf
erfiðleikum með hroðalið Snæfells.
Tölurnar segja allt sem segja þarf;
einstefna allan leikinn. I Borgarnesi
fór öllu skemmtilegri leikur fram
þar sem heimamenn náðu að hrista
Skagamenn af sér með því að skora
6 síðustu stig leiksins. f körfubolta-
bænum, Kedavík, áttu heimamenn
í mesta basli með nýliða ÍR lengi
vel. Kedvíkingar voru undir, 34-35,
í hálfleik en settu stífa pressu á gest-
ina í síðari háldeik og gerðu út um
leikinn. Á Sauðárkróki náðu
heimamenn ekki að fylgja eftir sigr-
inum úr fyrstu umferð og töpuðu
naumlega fyrir Valsmönnum.
Tindastólsmenn voru sterkari
mesta hluta ieiksins en villuvand-
ræði háðu þeim í lokin. Á Akureyri
sigruðu Þórsarar Hauka á sannfær-
andi hátt. Kristinn Friðriksson
spilaði vel og sýndi að fáir ráða við
hann þegar hann nær sér á strik.B
Bjarnason Haukum sigurinn í blá-
lokin. Gústaf átti. stórleik og virðist í
feiknagóðu formi þessa dagana.
„Gamli refúrinn“ Páll Ólafsson átti
einnig góðan leik og skoraði sjö
mörk, dest með gegnumbrotum.
Hann var ánægður í leikslok: „Þetta
var sætur sigur. Við vorum undir
allan fyrri háldeik og lengi vel fram-
an af þeim seinni en sýndum síðan
virkilega góðan karakter að vinna
upp forskot þeirra og ná síðan að
klára leikinn í lokin. KA-menn geta
sjálfum sér um kennt hvernig fór.
Framan af leiknum spiluðu þeir
Lærisveinar Kevins Keegan í
Newcastle halda áfram sigurgöng-
unni í ensku úrvalsdeildinni og á
laugardaginn var voru það Inter
Milan-banarnir í Aston Villa sem
þurftu að lúta í gras. Robert Lee
skoraði fyrra mark liðsins í 2:0 sigri
en markamaskínan Andy Cole
gerði síðara markið eftir glæsilegt
spil við nýliðann Paul Kidson.
í Norwich sigruðu heimamenn
milljónalið Blacburn Rovers 2:1.
Chris Sutton kom Rovers yfir
gegn sínum gömlu félögum en
Marc Bowen og John Newson
tiyggðu Norwich öll stigin í leikn-
um.
Tottenham sigraði Wimbledon
með tveimur mörkum gegn einu og
sterka vörn en gáfu síðan eftir í
seinni háldeik og til að mynda fengu
þeir á sig sextán mörk í seinni hálf-
leik samanborið við tíu í þeim fyrri.
Að vanda var Patrekur markahæstur
með níu mörk, dest skoruð í fyrri
háldeik, en hann sást lítið í seinni
háldeik þar sem hann var í strangri
gæslu Gústafs Bjarnasonar.
Leikurinn var í heildina ágætlega
leikinn og lofar góðu fyrir framhald-
ið. Bæði lið geta borið höfuðið hátt
og eiga hrós skilið fyrir að veita
áhorfendum skemmtilegan og
spennandi leik. -RM
skoraði Teddy Sheringam fyrra
markið en Georg Popescu það
seinna. Steve Talboys skoraði
mark Wimbledon.
Lið Arsenal tapaði enn einum
leiknum og að þessu sinni voru það
Crystal Palace sem hirtu öll stigin.
John Salako gerði bæði mörk Pal-
ace en lan Wright minnkaði mun-
inn fyrir Arsenal og var þetta
hundraðasta mark drengsins fyrir
liðið. Arsenal hefur ekki byrjað
svona illa í áraraðir og þar á bæ gera
menn sér grein fyrir að einhverra
breytinga er þörf.H
KÖRFUBOLTI
Staðan í
úrvalsdeildinni
A-riðill
Njarðvík 4
Skallagrímur 4
ÍA 2
Þór Akureyri 2
Haukar 0
Snæfell 0
B-riðill
Keflavík 2
ÍR 2
KR 2
Grindavík 2
Tindastóll 2
Valur 2
Parma og Roma enn efst
Balbo heldur Roma á toppnum
Argentínumaðurinn Abel Bal-
bo gerði sitt fimmta mark í fjórum
leikjum þegar Roma sigraði Samp-
doria 1:0. Markið kom á 55. mín-
útu og það var aðeins stórkostieg
makvarsla fyrrum Interleik-
mannsins, Walter Zenga sem
kom í veg fyrir að sigurinn yrði
mun stærri.
Með Roma á toppnum er
Parma sem þurfti að hafa fyrir
sigrinum á Torino. Gianfranco
Zola skoraði gott mark eftir ein-
leik en Marco Branca bætti við
öðru marki úr vítaspyrnu
skömmu fyrir leikslok.
Marco Simone sem gerði tvö
mörk fyrir Milan gegn Salzburg í
vikunni var enn á ferðinni og gerði
eina mark liðsins gegn Brescia.
Það var varnarmaðurinn
Cristiano Bergodi sem bjargaði
Lazio gegn Fiorentina. Á lokamín-
útunni kastaði hann sér frani og
skallaði boltann í netið. Argent-
ínumaðurinn Jose Chamot var
rekinn útaf fyrir munnsöfnuð í
fyrri háldeik.
Neðsta liðið, Padova, krækti sér
í sín fyrstu stig með 3:3 jafntedi við
Napoli. Þeir gerðu tvö síðustu
mörkin á síðustu fimm mínútum
leiksins. ■
Páll Ólafsson skorar eitt af sjö mörkum sínum í leiknum á þann hátt sem honum einum er lagið, með
gegnumbroti.
Enn vinnur Newcastle
Wright með srtt 100. mark
HANDBOLTI
Leikur dagsins
Haukar - KA 27:26
Mörk Hauka: Gústaf 9, Páll 7, Sig-
urjón 6, Aron 2, Baumruk 1, Svein-
berg 1, Pétur 1. Varin skot: Þorlákur
10 Mörk KA: Patrekur 9, Atli 4, Al-
freð 3, Jóhann 3, Valdimar 3, Helgi
2, Valur 2. Varin skot: Sigmar 10,
Björn 6. Brottvísanir: Haukar 8 mín.
og KA 8 mín. Rautt spjald: Sigur-
jón, Haukum. Dómarar: Lárus Lá-
russon og Jóhannes Felixson,
dæmdu erfiðan leik vel.
Aðrir leikir
Stjarnan - Selfoss 23:24
HK - FH 24:28
(Óskar 10, Gunnleifur 6 - Guðjón 6,
Gunnar 5, Hans 5, Sigurður 5)
UMFA - ÍH 35:22
(Ingimundur 6, Páll 6, Þorkell 6 -
Jón Þ. 5)
Víkingur - KR 27:19
(Bjarki 7, Birgir 7 - Sigurpáll 4, Guð-
mundur A. 4)
Valur-ÍR 22:18
(Dagur 6, Júlíus 6 - Róbert 5)
HANDBOLTI
Staðan 1. deild
Valur 4 93:80 8
Selfoss 4 93:89 7
Afturelding 4 106:79 6
Víkingur 4 106:93 6
FH 4 105:93 6
Haukar 4 111:109 6
Stjarnan 4 106:105 4
HK 4 99:93 2
KR 4 81:91 2
KA 4 99:105 1
ÍR 4 86:108 0
ÍH 4 77:117 0
IENGLAND
Úrslitin
Aston Villa - Newcastle Lee, Cole 0:2
Norwich - Blackburn Bowen, Newson - Sutton. 2:1
Leeds - Man. City Whelan 2. 2:0
Wimbledon - Tottenham 1:2
I Talboys - Sheringham, Popescu
Southhampton - Ipswich Maddison, Eklund, Dowie - Marshall. 3:1
Man. Utd. - Everton Kanchelskis, Sharpe 2:0
Liverpool - Sheff. Wed. 4:1
I Rush, McManaman 3. - Nolan.
Arsenal - Crystal Palace Wright - Salako 2. 1:2
Chelsea - West Ham Furlong - Allen, Moncur. 1:2
Nott. Forest - QPR Black, Roy, Collymore - Ferdinand, Allen. 3:2
Staðan
Newcastle 8 25:8 22
Nottingham Forest 8 17:7 20
Blackburn 8 17:5 17
Manchester United 8 14:6 16
Liverpool 7 16:5 14
Leeds 8 11:8 14
Chelsea 7 13:10 12
Southampton 8 12:13 12
Norwich 8 5:6 12
Tottenham 8 14:16 12
Manchester City 8 11:10 11
Aston Villa 8 8:10 9
Wimbledon 8 6:9 9
Arsenal 8 8:9 8
West Ham 8 4:10 8
Ipswich 8 9:15 7
Crystal Palace 8 6:12 7
QPR 8 11:15 6
Sheffield Wed. 8 10:17 6
Leicester 7 7:12 5
Coventry 7 6:16 5
Everton 8 7:18 3
KORFUBOLTI
1. umferð
Þór Akureyri - Njarðvík 89-91
(44-48) Stigahæstir: Þór: Konráð
Óskarsson 20 Njarðvík: Teitur Ör-
lygsson 20
ÍA - Haukar 109-82
(46-43) Stigahæstir: ÍA: Haraldur
Leifsson 26 Haukar: Sigfús Gizurar-
son 32
UMFG - ÍBK 123-105
(70-43) Stigahæstir: Grindavík:
Guðmundur Bragason 28 Keflavík:
Davíð Grissom 26
Tindastóll - KR 82-72
(32-36) Stigahæstir: Tindastóll:
John Torrey 28 KR: Hermann
Hauksson 24
ÍR - Valur 103-79
(51-41) Stigahæstir: (R: John Rho-
des 27 Valur: Jonathan Bow 35
Snæfell - Skallagrímur 47-63
(24-26) Stigahæstir: Snæfell: Raym-
ond Hardin 12 Skallagrímur: Henn-
ing Henningsson 17
KORFUBOLTI
2. umferð
Njarðvík - Snæfell 130-59
Stigahæstir: Njarðvík: TeiturÖrlygs-
son 25 Snæfell: Raymond Hardin
15
Skallagrímur - ÍA 78-72
Stigahæstir: Skallagrímur: Alexand-
er Ermolinskij 25 ÍA: Haraldur Leifs-
son 15
Keflavík - ÍR 82-69
Stigahæstir: Keflavík: Davíð Griss-
om 25 (R: John Rhodes 20
Tindastóll - Valur 69-71
Stigahæstir: Tindastóll: Ómar Sig-
marsson 22 Valur: Jonathan Bow
35
Þór Ak. - Haukar 82-73
Stigahæstir: Þór: Kristinn Friðriks-
son 29 Haukar: Pétur Ingvarsson 26
Sex stig verða dregin af Tottenham í lok
tímabilsins.
Úrslitin Bari - Cagliari 0:0
Cremonese - Foggia 1:3
Pirri - Biagioni, Koyvanov, Sciacca
Fiorentina - Lazio 1:1
Batistuta - Bergodi Genoa - Reggiana 3:1
Skuhravy 2, Onorati - Futre Milan - Brescia 1:0
Simone Napoli - Padova 3:3
Rincon 2, Agostini - Longhi, Maniero 2 Parma - Torino 2:0
Zola, Branca Roma - Sampdoria 1:0
Balbo Juventus - Inter 0:0
Staðan Parma 5 11:3 13
Roma 5 10:2 13
Juventus 5 6:1 11
AC Milan 5 5:3 10
Lazio 5 8:5 8
Foggia 5 8:6 8
Fiorentina 5 8:7 8
Inter 5 5:2 8
Sampdoria 5 8:3 7
Bari 5 3:3 7
Cremonese 5 5:8 6
Torino 5 4:7 6
Cagliari 5 5:5 5
Genoa 5 7:9 5
Napoli 5 7:10 5
Brescia 5 2:7 2
Padova 5 3:15 1
Reggiana 5 2:11 0