Helgarpósturinn - 10.11.1994, Blaðsíða 14

Helgarpósturinn - 10.11.1994, Blaðsíða 14
14 MORGUNPÓSTURINN FRÉTTIR FIMMTUDAGUR 10. NÓVEMBER 1994 ■ Silfurskottumaðurinn hyggur á strandhögg erlendis ■ Ármannsfell byggir í Þýskalandi ■ Slegist um Ford- umboðið Rúmgóður og litríkur bíll inn og senda hann og allt það félags- málapornó sem hann stendur fyrir, í gegnum tölvunet Miðheima til strandhöggs erlendis. Steingrímur Eyfjörð myndlistarmaður er höf- undur Silfurskottumannsins, eins og kunnugt er, en í erlendri útgáfu sinni mun hann kallast The Silverf- ish... Ari :mann Örn Ármannsson mun um áramótin láta tímabundið af með beinni innspýtingu, vökvastýri, öflugum hljómtækjum og glæsilegri innréttingu Verð frá 1.089.000 kr. á götuna! ^í>^TIí>s lB» X vikunni sem leið var Kastljósi Sjónvarpsins beint að ofbeldisfullum tölvuleikjum og klámi, sem streymir til landsins úr er- lendum gagnabönkum. Á næstu dögum verður þessu svarað fúllum hálsi af í s- lendingum, því til stendur að þýða teiknimyndasög- una um Silfurskottumann- störfum sem forstjóri Ármannsfells. Ástæðan er sú að samstarfsfyrirtæki Islenskra aðalverktaka og Ármanns- fells hefur að undanförnu unnið að smíði íbúða í nágrenni Stuttgart í Þýskalandi og á næsta ári verður starfsemin aukin og er þar fyrirhug- uð bygging 40 íbúða. Ármann mun stýra fyrirtækinu ytra en við starfi hans hér tekur Haukur Magnússon, sem hefúr verið verklegur ff am- kvæmdastjóri og gæðastjóri Ár- mannsfells... Bí • mmm hb w^m mmmmmm "ii' ■ 'ii ’ ' “ " filadeild Glóbus hefur gengið mjög illa síðustu misseri en þeir hafa umboð fyrir Ford, Citroen og Saab. Ekki er mikill áhugi á Citroen- og Saabumboðinu en hins vegar er Fordumboðið eftirsótt og líklegast er Notum grófmynstruð vetrardekk mfmiiiiivrnHRHnvHiníiiivmini7m>RnrrnHnitKviiriniiii»iiviirnmiRnn Högum akstri eftir aðstæðum. Gatnamálastíórinn í Reykjavík fSS m talið að Toyotaumboðið P. Samúelsson & Co eða Brimborg hreppi hnossið. Þeir sem rætt var við töldu Brimborg líklegri en bentu jafnframt á að forráðamenn frá Ford hafi verið í viðræðum við aðila hér á landi og muni ráða töluverðu um hver verður umboðsaðili þeirra. Toyota-umboðið er mun stærra en Brim- borg og veltir árlega 3,5 milljörðum en ársvelta Brimborgar er um 1 millj- arður. Á móti kemur að fjárhagsstaða Brimborgar er talin traustari... Leiðrétting Slysadeildin ekki lokuð á nóttunni '■ • > • ■ á L m • ■ 13 s # !■ 1 R ? < im jí v ■ ^ ■ i H m ■ ■ ',i N • t L /tyi )■ í + t's 'L * s S ( i M ■ k Hv S i ■ • í! * ♦ A 115A m • I(?. • i^A KQMD< *á ÍQR'm 1 Ijls ■ 0L •" t N- 0 n L ■ •- ■ T ■ u■ » ■ ♦ •• ■ '* •. ' v *+ * V ‘ W • • * 1 ■ u r 1 % r' % * M ,'VV Bæði Þorvaldur Garðar Kristinsson og Guðrún Helgadóttir voru á sínum tíma for- setar sameinaðs þings, ekki efri og neðri deildar Alþingis eins og greint var ranglega frá í viðtah við Guðrúnu Helgadótt- ur alþingismann í síð- asta tölublaði Morgun- póstsins. Biðjum við Guðrúnu Helgadóttur velvirðingar á því að hafa skotið þessu inn í texta sem hafður var eft- ir henni. Af smáfrétt í síðasta Morgunpósti mátti skilja, að Slysadeild Borgarspítalans væri lokuð á nóttunni. Svo er auðvitað ekki — hún er opin allan sólarhringinn. Misskilningurinn stafaði af því, að þegar um smá- vægileg slys er að ræða, er starfsfólk ekki kallað sérstaklega út til röntg- enmyndatöku. Búið er um meiðslin og sjúk- lingurinn beðinn að koma aftur til mynda- töku morguninn eftir. Beðist er velvirðingar áþessu. Ritstj. +t

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.