Helgarpósturinn - 10.11.1994, Blaðsíða 29

Helgarpósturinn - 10.11.1994, Blaðsíða 29
PÓSTURINN/ALDA LÓA LEIFSDÓTTIR FIMMTUDAGUR 10. NÓVEMBER 1994 MORGUNPÓSTURINN MANNLÍF 29 Nei, þaö er satt. Þeir klöpp- uöu okkurá bakiö en átu síðan kótilettur þegar við sá- um ekki til. Veriö raunsæjar. Við erum ekki hingaö komnar til aö hafa það gott. Okkar tími mun ekki koma fyrr en eftir sláturhúsið. Þá munum við fá laun erfiöis okkar. Og erum viö þá lærisneiðarnar tólf? Helgi Björnsson við eitt afoputium á æðakerfi borgarinnar. Hann segir fitnmtuga banka- stjóra, ráðherra ogsýslumenn, deildarstjóra, iðtiaðarmenn fíla rifinti rafmagnsgítar. Helgi sér sjálfan sigþó ekki fyrir sér fimmtugan á hringveginum. sem í voru á þeini tíma átján ára til tvítugir piltar. Þeir eru búnir að vera með nánast frá upphafi rokks- ins. Það er því enn engin hefð kom- in á það hvað menn geta orðið gamlir í rokkinu. Ég sé reyndar ekki fyrir mér að ég fari hringinn fimm- tugur. Á hinn bóginn sé ég fyrir mér að ég eigi eftir að vera viðloð- andi tónlist um alla framtíð.“ Miðað við hve rokkið er imgt, verða þá ekki bara fimmtugir rokk- aðdáendur að elta þig hringinn fimmtugann? Maður les nú um það í dag að virðulegustu þingmenn setja Led Zeppelin á fóninti þegar þeir vilja slappa af? „Það má einmitt ekki líta fram- hjá því að meðfram því að gamlir karlar séu að búa til rokk eru líka gamlir karlar að hiusta á rokk. Fimmtugir bankastjórar, ráðherrar og sýslumenn, deildarstjórar og iðnaðarmenn fíla rifinn rafmagns- gítar, hljómsveitir eins og Rolling Stones, Pink Floyd. Svo leggja ráð- andi útvarpsmenn sem móta tón- listarstefnu upp úr því að ekki megi meiða eyru fjölskyldufólks. Það er misskilningur að fólk komið yfir 25 ára aldur hlusti bara á salsa-tón- list.“ Nú var troðfullt á hverju sveita- ballinu áfœtur öðru hjá Sssól í sum- ar á meðan fréttirfóru að því aðfáar hrœður mœttu á böllin hjá hinum, hver er skýringin? „Ég bendi á að þetta er ekki í fyrsta sinn sem það hefur gengið vel hjá okkur. Við nutum fyrst og fremst góðs orðspors síðasta sum- ar. Ætli það skili okkur ekki mestu að hafa lagt upp úr lifandi perfo- mance. Við höfum gefið okkir alla í það sem við höfum verið að gera og fáum fólk til að sleppa fram af sér beislinu. Fólk er fljótt að sjá í gegn- um eitthvað feik. Sveitaböllin eru hins vegar ekki eins og þau voru áður. í gamla daga fóru allir á öllum aldri í sveitinni í næsta félagsheimili þar sem einhver nikkari spilaði fyrir dansi. Nú mæta bara unnendur rokktónlistar á sveitaböll. Aldurshópurinn er einn- ig alltaf að þrengjast. Nú sækja sveitaböllin mest krakkar á aldrin- um 15 til 20. Fyrir bara fimm árum var aldurinn miklu breiðari. Ann- ars held ég af partur að lélegri að- sókn hjá öðrum hljómsveitum í sumar, fyrir utan slæmt árferði, sé að þær hafi ekki verið nógu dugleg- ar að taka áhættur. Maður verður alltaf að vera að búa til ævintýri. Það er svolítið listin að lifa. Sjálfur er ég haldin óstjórnlegri sköpunar- þrá.“ Einhver fugl hvíslaðiþví að mér að þú hefðir haft helv.. gott upp úrþessu fjárhagslega í sumar? „Þetta er bara eins og með sjó- mennskuna, einn túr getur verið góður svo er maður í ffíi næsta mánuðinn og fær engan pening. Á ársgrundvelli er maður því bara með venjulegar tekjur. Þetta með Hollywood-lífstíl popparanna er fjarri raunveruleikanum. Ég hef séð reikningsdæmi í blöðum sem segja hver innkoman eigi að vera af balli. Þar hefur litið út eins og hljóm- sveitin fái miðann einn og óskiptan og svo skipti meðlimirnir auðnum á milli sín. Það gleymist iðulega að taka með alla kostnaðarliði. Það er mikill kostnaður tengdur því að reka Iiljómsveit. Nú ertu vœntanlega verktaki, er mikill ímyndakostnaður? „Að sjálfsögðu, það fer til dæmis mikill kostnaður í vinnuföt. 1 reyknum og svitanum á sviðinu slítur maður ógrynni af fötum. Þetta eru ekki flíkur sem maður getur notað hversdagslega.“ Hvencer œtlarþú annars að hcetta, Helgi? „Ég ætla ekki að fara gera út á það að ég sé að hætta. Það sem er á teikniborðinu er að spila fram á vor. Meira erum við ekki búnir að ákveða. Ég sé að mögulega breytist formið á starfsemi hljómsveitar- innar. Ég hef meiri áhuga á að færa hana meira inn á tónleikasviðið og í stúdíó. Það er komin nokkur þrá fyrir að hvíla sig enda er maður bú- inn að spila um hverja einustu helgi í mörg ár. Leikhúsástríðan fer líka vaxandi.“ Hvað með heimsfrcegðina? „Það er ekkert sem er ástæða til að tala um. En draumarnir eru fyrir hendi. Því er ekki hægt að neita. Þó ekki þessir sem snúa að því að aka á Limmó um breiðstræði LA heldur bara til þess að þurfa að spila ekki alltaf fyrir sömu andlitin einu sinni Látið Proppé poppa ykkur Varið á tórileika með Ottari Fitnmtudagur Tveir virtir slá ekki slöku viö frekar en fyrri daginn og fá tvö heitustu böndin í hús: Kolrössu krókríöandi og Bubbleflies en báöar þessar hjóm- sveitir voru að gefa frá sér fyrir skemmstu. Bubbi tekur púlsinn á landsbyggöinni og verður fyrir norðan, nánar tiltekið á Húsa- vikíkvöld. Gaukurinn bægst ekki fremur en fyrri daginn og nú erþað Spoon-fiokkur- inn sem syngur á ensku fyrir við- stadda. Föstudagur Úthverfaliðið fær eitthvað við sitt hæfi þviLaddi verðuráFeita dvergnum ásamt hljómsveitinni Fánum. Sixties, bitiahijómsveitin snyrtilega, verður til staðar á Tveimur vinum i kvöld. Tweedy, Páll Óskar og Milljóna- mæringarnir og SSSól standa sam- eiginlega að risaballi. Sá sprenghlægi- legi Gulli Helga tekur sér stöðu i diskóbúrinu. Amma Lú ereinn þeirra veitingastaða sem bjóða reglubundið upþ á lifandi tónlist. Aggi Slæ og Tamlasveitin espa dansþyrsta til dáða. Bubbi er ódrepandi og raular fyrir gesti Sæluhússins á Dalvik. Gaukurinn færSól Dögg inn ihúsið. Frontarinn er Commitments-söngvar- inn slyngi, ekki þessi irski, heldurer hann islenskur, heitirhann Berg- sveinn og er rosalegur. Laugardagur Feiti dvergurínn erá kántríbomsun- um íkvöld þviþar verður hljómsveitin Útlagamir sem syngja „Stand by yo- ur man" og fleiri lög og allir taka undir. Tveir vinir fá hljómsveitina Sixties i heimsókn. Þeir verða á bitlaskónum. Pöbbafólkið ætti að athuga að það er frittinn. Hótel Island verðurmeð einkasam- kvæmi. Ekki mæta nema ykkur sé sér- staklega boðið. Gaukurinn býður upp á íslenskt „sól“. Hljómsveitin SÓL DÖGG mætir til svæðis. Amma Lú á fjögurra ára afmæli og til hamingju með það. Ýmsar óvæntar uppákomur. Frir kokteill fyrir velunnara milli 23 og 24. Þúsund Andlit leika fyrirdansi. Grillbarinn á Ólafsfirði færhinn geð- þekka skemmtikraft að sunnan Bubba Morthens iheimsókn. Hann ætlarað leika lög af nýútkomnum diski sinum sem heitir „3 heimar“ I bland við eldra efni. Gaukurinn verðurmeð Bing og Gröndal: Gröndal er Gröndal, Richie Scopie er Bing og Stebbi Hilmars slær bongur. Jeea. Ladderí og laddera Þaðvita það náttúrlega flestir að Laddi kann að syngja en þeir eru kannski færri sem gera sér grein fyrir því að hann er fruntagóður tón- listarmaður. „Ég inn í Austurstræti ..." eða öllu held- ur. „Ég fór á káb- bójmynd í gær,“ hefur orðið til þess að fela þennan hæfileika og almenningur lítur fyrst og fremst á hann sem djókara og hirðfifl fs- lensku þjóöarinnar. Hann hefur sem sagt falið þessa hæfileika bak við grfnið. En Laddi er til dæmis liðtækur trommari, rythmagitar- leikari, blúsar á munnhörpu þegar svo ber undir og syngur elns og engill. MORGUNPÓSTURINN mælir með því að hann gefi út dísk á al- varlegu nótunum. í fúlustu. Á föstudagskvöldið gefst gestum Felta dvergsins kostur á að sjá Ladda syngja og leika með hljóm- sveitinni Fánum. Þessi uppákoma hefur óneitanlega á sér einhvem gleðistimpil en gestir ættu ekki að láta það koma sér á óvart þó þeir þurfi að draga fram vasaklútinn í einhverri angurværri ballöðunni. i_aiio jonas Kiass yKKur up Fimmtudagur Tónleikarmeð Sinfóníuhljómsveit íslands. Á efnisskránni verða „Draumur á Jónsmessunótt eftir Mendelsohri', sellókonsert eftir Bocc- heriniog sinfónia nr. 41 eftirMozart. Einleikari verður Gunnar Kvaran, en stjórnandi Guillenno Figueroa. Háskólabió, kl. 20.00 Föstudagur Tónleikar með Caput-hópnum. Á efnisskránni verða verk eftir Isangyun, Toru Takemitsu, Hjálmar Ragnarsson og Georg Crumb. Kjarvalsstaðir, kl. 20.30 Laugardagur Mjög spennandi tónleikar með nem- endum úr Tónlistarskólanum f Reykjavfk þar sem meðal annars verður spilaður glænýr pianókvintett eftirAtla Heimi Sveinsson. Þessirtón- leikar eru afrakstur námskeiðs sem Guðni Franzson klarinettuleikari hefur haldið i flutningi nýrrar tónlistar. Norræna húsið, kl. 17.00 Sunnudagur i tengslum viö sýninguna „Islenska elnsöngslagið“ mun Þorsteinn Hannesson söngvari rabba viö gesti og gangandi. Umræðuefnið verður ævistarf Bjama Þorsteinssonar tón- skálds og þjóðlagasafnara. Gerðuberg, kl. 14.00 Tónleikar með hinu frábæra Triói Reykjavfkur. Gestur verður Auður Hafsteinsdóttir fiðluleikari og strengja- sveit úr Tóntistarskótanum ÍReykjavik, sem Guillermo Figueroa mun stjórna. Á efniskránni eru verk eftir föðurþess siðastnefnda, en hann mun hafa heitið Jesús; einnig Bach, Jón Ásgeirsson og Schumann. Hafnarborg, kl. 20.00 Jónas Sen ó n I s t G a u k s n s n s t u FIMMTUDAGUR 10. nóvember FÖSTUDAGUR 11. nóvember LAUGARDAGUR 12. nóvember SUNNUDAGUR 13. nóvember MÁNUDAGUR 14. nóvember ÞRIDJUDAGUR 15. nóvember SPOON SÓLDÖGG SÓLDÖGG BING & GRÖNDAL BING & GRÖNDAL TRÍÓJÓNS LEIFS u MIÐVIKUDAGUR 16. nóvember 1000 ANDLIT

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.