Helgarpósturinn - 10.11.1994, Blaðsíða 24

Helgarpósturinn - 10.11.1994, Blaðsíða 24
24 MORGUNPÓSTURINN MANNLÍF FIMMTUDAGUR 10. NÓVEMBER 1994 Hyernig svafstu í nótt, dúllan min? * " '................................................. Bryndís Schram, Kvikmyndasjóði: „Ég svaf vært frá klukkan eitt til klukkan sjö. En ef einhver maður ávarpar mig í alvör- unni á þennan hátt þá segi ég að honum komi það ekkert við og skelli á.“ «gnes Dragaaorxir blaðamaður: „Ég svaf sérstaklega vel í nótt en þegar ég heyri svona ávarp, dúllan mín, sann- færist ég um að ég fái martröð næstu nótt, elsku gullið mitt.“ nanur neigason pródúsent: „Ég svaf eins og hvítvoðung- ur sem er ekki með í maganum og veit að þegar hann vaknar bíður hans heitt móðurbrjóstið.“ nosa ingoirsaottir hönnuður: „Ég sef alltaf í rósrauðum draumum, fullum af glettni í bland við j kyrrð og alveg hár- rétt adrenalíns- flæði.“ tarið í leikhús með Hallgrími' Ofælna stúlkan í Borgarleikhúsinu var í gærkvöld frumsýnt nýtt íslenskt verk eftir An- ton Helga Jónsson. „Spennuleik- rit um unglinga“ sem gerist í geymsluhúsnæði. Fyrsta islenska verkið um fíkniefni og ofbeldi? Leik- smiðjuverk. Samvinna höfundar og leikara með heimildum sóttum beint af Ingólfstorgi. Byggt á þjóðsögunni um ófælna drenginn en nútímað upp og drengnum breytt í stúlku sem nýstirnið Margrét Vilhjálms- dóttir leikur. Hún kemur beint úr Óskinni ásamt Benedikt Erlings- syni sem nú fær hár(kollu) eftir um- deildan Galdra-Loft með skalla. Skræfuna leikur Jóhanna Jónas, almennt talin efnilegasta leikkona landsins. Einnig: Ellert A. Ingi- mundarson og Árni Pétur Guð- jónsson sem allir sannir leikhús- unnendur dá og dýrka. Leikmynd Stígur Steinþórsson og leikstjórn Hlín Agnarsdóttir. Lítur út fyrír góða sýningu. Sjá sunnudag. Fimmtudagur Gauragangur Nýdönsk tónlist. Þjóðleikhúsið kl.20 Hvað um Leonardo? ★★ Hvað um Jón Viðar? Borgarleikhúsið kl. 20 Leitið svara... Óskin (Galdra-Loftur) Sá gamli slær í gegn á ný. Loks komin fram kynslóð sem fattar Jóa á Laxamýri. Borgarleikhúsið, litla sviðið, kl. 20 Föstudagur Kirsuberjagarðurinn ★★★★ Ef þið sjáið ekki þetta þá fariði bara ekki íleikhús. Frú Emilía kl. 20 Trúðar ★★★ Loksins íslenskir trúðar. Krakkarnir eru góðir. Nem- endateikhúsið kl. 20.30 Gaukshreiðrið Lesið bókina, sjáið myndina og farið svo. Þjóðleikhús- ið kl. 20 Dóttir Lúsífers ★★★★ Bríet fer á kostum sem Blixen.Þjóðleikhúsið, litla sviðið 20.30 Sannar sögur af sálarlífi systra Mömmu fannst þetta frábært. Þjóðleikhúsið, Smíðaverkstæðið kl. 20.00 Hvað um Leonardo? ★★ Skemmtun í skammdeginu. Borgarleikhúsið kl. 20.00 Óskin (Galdra-Loftur) Unglingarnir fíla þetta íbotn. Borgaríeikhúsið kl. 20.00 Hárið Sérstök heiðurssýning fyrir þá sem hafa séð þetta 50 sinnum eða oftar. Islenska óperan kl. 24.00 BarPar Síðasta flug fyrir sýningu kl. 19.00 L.A. Þorpinu kl. 20.30 Laugardagur Á flótta undan kertastjaka Leik- arar lesa smásögur eftir meistara Tsjekhov.Frú Emilía kl. 15.00 Frú Emilía kl. 20.00 Macbeth Hinn heimskunni leik- húsmaður Mario Gonsalez sagði þetta frábæra sýningu. Síðasta sýning. Frú Emilía kl. 20.00 Sannur Vestri ★★★★★ „Besta sýningin i bænum. “ Aukasýning. Tjarnarbíó kl. 20.30 Hárið Permanent Islenska óperan kl. 24.00 Leynimelur 13 Gamall farsi í gömlum búningi. Borgaríeikhúsið kl. 20.00 Óskin (Galdra-Loftur) „Slær í gegn“ segir Alþýðublaðið. Borgar- leikhúsið, litla sviðið kl. 20.00 Gauragangur Eftir Ólaf Hauk. Þjóðleikhúsið kl. 20.00 Kunningsskapur er alla jafna talinn koma mönnum vel. Rithöfundur nokkur er til dæmis sannfærður um að hann stæði feti framar ef hann hefði uppgötvað það fyrr á lífsleiðinni að Guð fann upp Alþýðuflokkinn. En það eru margar hliðar á hverju máli og þess finnast vissulega dæmi að kynni manna hafi hábölvaðar afleiðingar — ef ekki fyrir báða — þá fyrir annan. Raunsæilegt mat segir að það hefði farið betur fyrir Símoni Pétri hefði Jesús ekki orðið á vegi hans. Það lá fyrir honum að eiga heilbrigða og góða ævi sem dugmikill og slyngur sjóari en þess í stað hafnaði hann úthrópað- ur á krossinum. Dóttir Lúsífers ★★★★ Briet Blix- en.Þjóðleikhúsið, litla sviðið kl.20.30 Karamellukvörnin Allra síðasta sýning. Leikfélag Akureyrar kl. 14.00 BarPar Svartfuglinn á Hótel-KEA er ekki síðri en sýningin. L.A. Þorp- inu kl. 20.30 Sunnudagur Á flótta undan kertastjaka Lest- urá smásögum Tsjekhovs. Hátíð fyrir vel gefna á öllum aldri. FrúEmilíakl. 15.00 Kirsuberjagarðurinn ★★★★ Frábær sýning. Stórstjörnur í hverri rullu. Frú Emilía kl. 20.00 Snædrottningin Steinunn Ólina fer á kostum segja þeir. Þjóðleikhúsið kl. 14.00 Dóttir Lúsífers ★★★★ Bríet. Þjóðleikhúsið, litla sviðið kl. 20.30 Jörfagleði Loksins ekta íslenskur dans með nútimatónlist sem er kúl. Borgarleikhúsið kl. 20.00 Ófælna stúlkan Nýtt islenskt verk eftir Anton Helga Jónsson. Borgarleikhúsið, litla sviðið kl. 20.00 Ég hlakka til ...þess dags aö hingað fara að koma japanskir úthafsveiðitogar- ar. Mig vant- ar að losna við Toyot- una mína. ...þess dags að Guð- mundur Árni snýr aftur í pólitíkina eins og Barry krakk- borgarstjóri í ...þess dags að innflutningur á ostum verður gefinn frjáls og ég get borðað þá osta sem mér finnst bestir en ekki aðeins þá sem ég má kaupa. ...þess dags að það kemur út dagblað á sunnudögum. Washington. í sögunni má finna ótal dæmi þess að rnenn hafi farið verulega flatt á því að lenda í vinfengi við einhvern viðsjársverðan karakter. íslendingasögurnar eru krökkar af dæmum þess efnis og byggjast að nokkru á því elementi. Það var til að mynda ekkert garnan fyrir Ár- móð bónda að fá Egii sterka í heimsókn. Hann bar í hann öl og skyr og Egill þakkaði fyrir sig með því að æla framan í hann, sem frægt er, þannig að Ármóður missti and- ann. Egill bætti síðan um betur og krækti úr honum augað svo það lá út á kinn. Það er kannski ofsagt að segja að það hafi verið vinskapur með þeim Agli og Ármóði en þetta er samhangandi saga og menn í samtímanum geta svo sannarlega bölvað þeim degi þegar þessi eða hinn varð á vegi þeirra. Ólafur Garðar hittir Heimi Steinsson á förnum vegi Það er alveg óhætt að segja að það hafi verið ólánsdagur í lífi Ól- afs G. Einarssonar þegar hann hitti Heimi Steinsson á sóiríkum degi á Þingvöllum og Heimir nefndi það í spurnarformi hvernig Ólafur tæki því ef hann falaðist eft- ir embætti útvarpsstjóra. Eða eins og segir í Mannlífi í maí 1993: Ég kvíði fyrir ...þeim degi að ekkert reykvískt félag verður eftir í fyrstu deildinni í fótbolta og Byggða- stofnun verður að- alstyrktar- aðili deild- arinnar. ...þeim degi að bókin „Ráðherr- ann sem axlaði ábyrgðina" kemur út og ég verð sendur út í Eymundsson að fá Guðmund Árna til að árita hana. ...þeim degi að mér verður bann- að að láta mig dreyma um kynlíf vegna þess að það verður sannað að mörgum nauðgurum dreymdi um kynlíf stuttu áður en þeir nauðguðu. ...þeim degi að það verður stofn- að embætti umboðsmanns dýra og hann gerir kröfur um að lamba- lærin verði lögð á mannúðlegri stað en í frystikistuna. Nokkrir karakterar sem hefðu aldrei átt að hittast Brútus & Cesar Bubbi & Steinar Berg Kjartan & Bolli Tommi & Jenni Donald Feeney & Grayson Dóri Braga & Jón Ólafsson Trausti veðurfræðingur & Guðni Kolbeins Venni vinur & Mummi meinhorn Björn Blöndal & Linda Einar Kára & Guðjón Þórðarson Daníel Ágúst & Valgeir Dóra Einars & Gleðibankinn Edda Heiðrún & Stefán Baldursson Herdís Þorgeirs & Hannes Hólmsteinn Bergþóra & Hallgerður Siggi Sveins & Bogdan Guðmundur Ámi &... hvem á að nefna fyrst? Eggert Haukdal & Árni Johnsen Fróða uppi á Hálsi undir vænghafi eiginmannsins Steinars J. Lúðvíkssonar. Silli Pétur hittir Sophiu Það má auðvitað segja að það hafi verið upphaf mikill- ar tragedíu þegar Sophia Hansen hitti Halim Al, peronu non grata núrner eitt á íslandi. Hér er ekki fjallað um brostin hjónabönd en vinskapur þeirra Sigurðar Péturs og Sophiu á hér við. Silli Pétur bölvar eflaust ekki þeirn degi er hann hitti Sophiu en það gera hins „Menntamálaráðherra var þá for- rnaður Þingvallanefndar og ég spurði hann í gamni og alvöru í senn: „Hvernig tækir þú því ef ég sækti unt emhætti útvarpsstjóra?“ Hann svaraði því eins og sá háttvísi samferðarmaður sem hann er: Hann brosti og gaf engin svör.“ Ól- afur hefði kannski betur látið hátt- vísina lönd og leið og sleppt því að brosa við presti. Sjálfsagt hefur Ól- afur talið það diplómatískt snjall- ræði á sínum tínia að skipa Heimi útvarpsstjóra. En Heimir var ekki sá happagripur sem Ólafur hugði og engin kristileg kærleiksblóm sprottið á lóð Ríkisútvarpsins í hans tíð. Það er alveg klárt að sú ákvörðun að skipa Heimi var ekki til þess fallin að afla Ólafí atkvæða án þess að því einu sé um kennt hvernig fór fyrir honum í prófkjöri sjálfstæðismanna á Reykjanesi. Gullveig ætlar að græða a Maríu Gullveig Sæmundsdóttir bölv- ar líkast til enn þeim degi þegar hún hitti Maríu Guðmundsdótt- ur, fyrrurn fyrirsætu og ljósmynd- ara, á vormánuðum í París árið 1990. Hún getur reyndar sjálfri sér um kennt því þá fékk hún þá flugu í höfuðið að það væri tilvalið að skrifa ævisögu Maríu. Þessi bók var skrifuð en kom aldrei út vegna þess að þær þáverandi vinkonur gátu með engu móti kontið sér saman um efnistök. Dómur féll í Héraðs- dómi sem kvað á um það að María var í fullum rétti að leggja bann við útgáfu bókarinnar. Þarna er að finna upphafíð á efnilegum en fremur snubbóttum rithöfundar- ferli Gullveigar og eftir því sem næst verður komist hefur hún haldið sig að mestu í húsakynnum

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.