Helgarpósturinn - 10.11.1994, Blaðsíða 30

Helgarpósturinn - 10.11.1994, Blaðsíða 30
30 MORGUNPÓSTURINN FÓLK FIMMTUDAGUR 10. NÓVEMBER 1994 Birgir Andrésson gallerí lokar galleríi Hannesar Lárussonar ■ Pláhnetan til kaupmannahafnar ■ Hinrik Gýmiseigandi kaupir hross á uppboði 13 IRGIR ANDRÉSSON, myndlistarmaður og Vest- mannaeyingur opnar sýn- ingu í Gallerí n við Skóla- vörðustíg 4a næstkomandi iaugardag. Yfirskriftin Fundin ný lönd“ er viðeig- andi því þetta er síðasta sýn- ingin sem haldin verður í Gall- erí n sem hefur verið starfrækt um fimm ára skeið. t*ar með hverfur síðasta frjálsa galleríið en það hefur heyrst meðal mynd- listarmanna að ástandið í þeim málum sé bágborið og jafnvel sið- laust hvernig staðið er að málefn- um sýningarsala á landinu. Allt það fjármagn, 5-600 milijónir, sem veitt er til myndlistar á ári er bundið og dreifist ekki um lista- heiminn. Gallerí geta ekki byggt á sölu hins opinbera, eins og Lista- safn Reykjavíkur og Kjarvalsstað- ir, sem hafa verið í beinni sam keppni við hina frjálsu sýningar- staði. Þeir sem ráðstafa peningun um kaupa aldrei verk utan staða sem hið opinbera stendur að þannig að fjár- magnið fer alltaf sama hringinn. Eigandi Gallerí 11 er FIannes Lárusson, myndlistarmaður og gagnrýnandi. „Fundin ný lönd“ stendur cinungis yfirí tvo daga... A láhnetan er hvergi nærri hætt og er að fara á fiilla ferð eftir frí sem var styttra en þeir ætluðu. Aðdáendur Ingva Hrafns og Bin- gó/Lottós sáu hljómsveit- ina einmitt í síðasta þætti. Pláhnetan er á leið til Kaupmannahafnar til að spila á í.-des.-balli og þeirra ' hefur verið boðið að spila í nokkrum klúbbum þar í borg. Ferðalagið verður dýrt, Stefán Hilmars og félagar þurfa að leigja bæði hljóðfæri og hljómkerfi og sóttu þeir um ferðastyrk til menn- ingarmálanefndar er var hafnað. Pláhnetan er að gera vídeó með Júlíusi Kemp um þessar mundir en þeir eru með eitt lag á safndiski fyrir þessi jól. 1 bígerð er að gefa út næsta vor en síðasta plata 1 kom út í plús sem þykir ágætt á þessum síðustu og verstu. Þó er inni í því dæmi reikningur upp á 200 þúsund kall vegna mynd- bandsgerðar við „Upp og niður“. Hann fór út um gluggann því það var bann- að á sjón- varpsstöðvun- um sökum þess að það þótti ekki nægj- anlega pent fyrir sjónvarpsáhorfendur. Þar gaf að líta afhöggvin svínshöfuð, sprautusjúklinga og fleira huggulegt... A yrir skömmu síðan var haldið Herra- kvöld Fáks með hefðbundnum glæsi- brag. Var þar meðal annars haldið upp- boð á folöldum, sem liður í fjáröfl un félagsins. Var dýrasta folaldið slegið Hinriki Bragasyni hesta- manni, á hvorki meira né minna en 250 þúsund krónur. Kunnir menn telja þetta með dýrustu foiöldum sem seld hafa verið á árinu og til marks um að Hinrik ætli sér áfram stóra hluti á skeið- vellinum þrátt fýrir áföll sumars- Penguin Popular Classics Risaíorlagið Pengnin er um þessar mundir að setja á markaðinn nýjan bókaflokk, Penguin Popular Classics. Hér eru á ferðinni sígild meistaiaverk 11 e i m sbó k iri en ntan 11 a í ódýrum og sérlega smekklegum útgáfum. Nú geta menn eignast snilldarverk úrvalshöfunda á borð við Charles Dickens, Oscar Wilde, Thomas llardy, Jane Austin og Emily Bronté fyrir sama og ekkert, því hver bók kostar aðeins kr. 150! Þetta er því tilvalið tækifæri til þess að byggja upp gott bókasafn fyrir lítinn pening. 150! bók/d.l\ /túdeixtð, við Hringbraut ^ 615961

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.