Helgarpósturinn - 06.02.1995, Blaðsíða 16
16
MORGUNPÓSTURINN LÍFIÐ EFTIR VINNU
MÁNDDAG0R 6. FEBRÚAR 1995 Á
UÓSMYNDIR: B.B
Kratar gleymdu amstri og erjum auka-
flokksþingsins um stund á laugardagskvöldið
Veisla helgarinnar var óumdeilan-
lega árshátíð Stangveiðifélagsins
sem hefur unnið sér sess sem
flottasta síðkjólaball ársins.
Þar voru allir sem eru eitthvað í
laxveiðum og viðskiptum, þar á
meðal tannlæknarnir Heimir
Sindrason og
Egill Guð-
j ó n s s o n ,
Friðbert í Há-
skólabíói, Þor-
geir í Odda og
Þórður Pét-
ursson frá
Húsavík sem
er þekktur fyrir
veiði í Laxá í
Aðaldal og
hnýtir þær
flugur sem
Hver'i
Stóriaxar
Flestir þekktustu laxveiðimenn landsins og
spúsur þeirra mættu á árshátíð Stangveiðifé-
lagsins í Súlnasal Hótel Sögu á laugardags-
kvöldið. Össur Skarphéðinsson sérfræðingur
í kynlífi laxnska var véiíSltióri og hélt uppi
móralnum en árshátíðin var hin glæsilegasta
að vanda. Konurnar voru í síðkjólum og karl-
arnir skiptu vöðlunum út fyrir smókinga í til
efni dagsins.
vor
hvar
allt
kvik-
tor
axar
me
urru
rni
am
Stebbi veiöikló og markaðsstjóri í
Perlunni og frú.
gefa best í ánni, Karnabæjarliðið
með Gulla Bergmann í broddi
fylkingar, Maggi fíni Kristjáns-
son markaðsstjóri á Stöð 2 og
Jónína kona hans, Sigga í Ég og
þú ásamt foreldrum sínum.
( Ingólfskaffi um helgina voru
Sigga Vala, Krulli, Brynni kokk-
ur og Margrét leikkona auk þrí-
eykisins Ingvars, Balta og Halli
Helga, Hauks í Aðalstöðinni og
Halla Aikman.
í tvítugsafmæli
Andreu súperfyr-
irsætu Róberts-
dóttur voru
ásamt fleirum
Bolli og Svava f
17, Agnes og
Steini málari,
Lúðvík Steinars
Lúðvíkssonar,
Aron og Daði í
OZ, Nanna og
Oliver, Áslaug
ijóska í Dagsljósi, Ijósmyndararnir
Páll Stef-
ánsson og
H r e i n n
Hreinsson,
Siggi vindill
Kolbeins-
son og
E d d a ,
Sverrir í Ró-
senberg,
Berti, Helga
og Árni.
Kaffibarinn
var fjölsóttur
að vanda og
þar sáust meðal annarra Palli litli,
Óskar bensín-
sali, Aron og
Daði í OZ,
Þossi og
Klara, Stebbi
Már, Benni og
S t e i n u n n
Ólína leikarar,
Sæmundur
Norðfjörð,
Júlli Kemp,
Böddi kokkur
og Davíð Pitt.
myndamógúll og Jóhannes í Bónus.
Árshátiðargestir J
kepptu moð sér I
við að finna besta I
botninn við þennarJ
fyrri part. „Nú er ■
sátt um Norðurá, 9
nú er kátt á
Sögu...“ Anna
Júlíusdóttir botnaði
við mikinn fögnuð
gesta. „Lúsugur þar
Össur lá, mitt i
miðri þvögu."
\ ’
l
Fengsælustu veiðimennirnir voru heiðrað-
ir fyrir frammistöðuna síðastliðið sumar
og Guðni Einarsson náði sér í þrjá bikara.
Ossur Skarphéðinsson þótti kel-
inn í hlutverki veislustjóra og
smellir hér einum feitum á Guð-
rúnu Bergmann Ijósengil.
Siggi í Gulii og silfri og
frúin og einn aðalstuð-
boltinn á svæðinu.
Óbreyttir kratar létu gamminn geisa í veislunni þegar Ijósmyndara Morgunpóstsins bar að garði.L
Hvati brást hins vegar hinn versti við þegar mynda átti kóngana við háborðið og vildi vera frægurxi
ífriði.
2Amal Rún Qase brosir sínu blíðasta á Cafe Romance
á laugardagskvöldið. Amal hefur alltaf verið heimspök
en hún var að fagna því að hafa fyrr um daginn fengið
pappír upp á það frá Heimspekideild Hl.
4
m
I
c
m
»
C'
é
i