Helgarpósturinn - 06.02.1995, Blaðsíða 32
IL
‘ mgjörðin á bikarúrslitaleikj-
unum á laugardag var öll hin
glæsilegasta og bar merki um
nokkur augljós körfuboltaáhrif.
Leikmenn og dómarar voru
kynntir til sögunnar einn af öðr-
um með ljóskösturum og reykjar-
vélum og myndaðist mikil
stemmning. Þegar þessu var lokið
var kveikt og kom þá í ljós mikill
reykjarmökkur yfir salnum og
stúkunni. Þennan reyk hefur
brunakcrfi Laugardalshallarinnar
greinilega numið því þegar þjóð-
söngurinn var fluttur fyrir leik
komu í ljós nokkrir annarlegir
tónaraf og til...
Míi
Liklar vangaveltur eru nú í
gangi í knattspyrnuheiminum um
hvað Skagamenn gera til að
styrkja framlínuna hjá sér fyrir
komandi átök hér heima. Ljóst er
að framlína erkióvin-
anna úr Vestur-
bænum verður
sterk með þá Ml-
HAJLO BlBERCIC
og Guðmund
Bf.nediktsson í
broddi fylking-
ar og það eru
Skagamenn ekk-
ert ailt of ánægðir
með. Kapphlaup
þeirra og KR-inga eft-
ir Guðmundi var afar mikið og
herma fréttir ofan af Skaga að for-
ystumenn skilji lítið í ákvörðun
kappans. Ástæðurnar eru þær að
peningatilboð meistaranna, mitt í
allri „áhugamennskunni", var
mun betra en KR-inga og munu
þeir vera rasandi yfir þvi að Guð-
mundur hafi valið þjálfarann og
meistaravonir fram yfir hlunnindi
þeirra...
Þ ví er talið öruggt að nú verði
allt sett á fuilt upp á Skaga í að
finna framherja í sama gæðaflokki
til að skapa mótvægi við framlínu
KR-inga. Liklegast þykir að ein-
hver erlendur leikmaður verði þar
fyrir valinu og mun Zoran
Milkovic, sem lék í vörn liðsins í
fyrra, vera ieitandi logandi ljósi á
sínum heimaslóðum...
Þeir höfðu næga ástæðu til að fagna í gær, félagarnir Sigmar Þröstur Oskarsson og Patrekur Jóhannesson,
sem voru menn bikarúrslitaleiksins á milli Vals og KA. Hér bregða félagarnir á leik með Ijósmyndaranum eft-
ir að Ijóst var að fyrsti bikarmeistaratitill KA-manna var í höfn.
Alberto Tomba kyssir hér mjöllina í svissneska smábænum Adelbod-
en eftir sigurferð sína á laugardag.
Italska kyntröllið enn á sigurbraut
Tíundi
sigurinn á
tímabilinu
ítalinn Alberto Tomba er í
banastuði í brekkunum þessa dag-
ana og á laugardag setti hann per-
sónulegt met þegar hann sigraði í
sínu tíunda heimsbikarmóti á
tímabilinu í bænum Adelboden í
Sviss.
Eftir fyrri umferðina í risasviginu
var Tomba annar á eftir Norð-
manninum Harald Strand Niels-
en en stórkostleg seinni ferð hans
gerði enn einn sigurinn að veru-
leika íyrir ítalska kyntröllið.
Sigurinn jók enn á glæsilegt for-
skot kappans í samanlögðum stiga-
íjölda heimsbikarsins í Alpagrein-
um skíðaíþrótta og er forskotið nú
tæp fimm hundruð stig. Þrátt fyrir
þetta er hann enn ekki farinn að
fagna, til þess hefur hann of oft ient
í öðru sæti þessarar miklu keppni
skíðamanna.
Tomba var afar kátur að keppni
lokinni og sagði blaðamönnum að
sigurinn væri sér örlítil huggun
vegna frestunar heimsmeistara-
keppninnar í skíðaíþróttum sem
halda átti í spænsku borginni Sierra
Nevada á dögunum. „Sá titill," segir
hann, „er nefnilega merkilegri en
allir heimsbikarsigrar til samans.“ ■
Veðurhorfur á
mánudag:
N-læg átt, víða stinningskaldi síð-
degis. Éljagangur norðan og aust-
an lands en víða bjartviðri sunnan
og suðvestan lands. Veður fer
kólnandi.
Veðurhorfur
næstu daga:
Á þriðjudag verður norðan og
norðaustan gola eða kaldi og dálít-
il él NA-lands en annars þurrt og
víða léttskýjað. Frost 4-10 stig.
Á miðvikudag verður hæg breyti-
leg vindátt og víðast léttskýjað.
Frost 5-14 stig.
SPURT ER:
Njarðvíkingar unnu Vaismenn
stórt í úrvalsdeild körfuboltans í
gær. Sjá allt um körfuna á bls. 31.
Greiddu atkvæði!
Á að setja bann við dauða- QQ ^ fj \ Q
refsingum í stjórnarskrána?
39,90 krónur mínútan
Veður
48,1%
. VBÉÍBÍBHÉÉÉHÉBÍHÍUáMAÉÉÉÉMaÉMHH
Síðast var spurt:
Á að banna
kennurum
aðfara í verkfall?
I hveriu töluhlaði lennur Mnrniinnnsturinn <tniirninnu fvrir Ipspnriur. <;pm hpir npta knsið um í <iíma 99 15 16.
Sorg á Ítalíu. Það
var ekkert leikið í
ítölsku knattspyrn-
unni í gær vegna
voðaverksins um
síðustu helgi þegar
áhorfandi á knatt-
spyrnuleik var
myrtur. Þess í stað
vottuðu knatt-
spyrnuáhugamenn
hinum látna virð-
ingu sína um alla
Ítalíu og hétu því |
að slíkt endurtæki “
sig aldrei.
Reykmettuð umgjörð
bikarsins ■ Skaga-
menn svekktir með
Gumma Ben.
■ Leitdfyrir sér
erlendis