Helgarpósturinn - 06.02.1995, Blaðsíða 25
'92, upphækkaður, 44“ dekk
(m/nöglum) Dana 60 hásingar,
loftlæsingar að framan, tregðul-
æsingar að aftan, auka olíutank-
ur, lofdæla, 6 stólar o.fl. Uppl. í
Ð 581-1930 e.kl. 19:00.
Ford Econoline 4x4 150, árg.
'87 302 EFi, sjálfsk., rafdr. rúður,
samlæsingar, veltistýri, hraðastill-
ir, 2 bensíntankar. Innréttaður
með svefnaðstöðu, gaseldavél, ís-
skáp og vatnstanki. Verð kr.
1.750 þús. Uppl. í Ð 554-0587
eða 985- 23732.
Þýskur Ford Sierra '84 1600 til
sölu. Mjög vel með farinn, lítið ryð
og í góðu ástandi. Verð aðeins kr.
110 þús. Gríptu tækifærið! Uppl. í
Ð 551-5861 eða 561- 1409.
MMC Lancer '86 ek. 128 þús.
km. Verðhugmynd kr. 250 þús.
eða skipti á ódýrari. Uppl. í ®
557-8267.
Nýja Bílahöllin
Toyota Touring XL-GLI árg. '89
til '92. Bílar á staðnum.
Suzuki Vitara JLX-JLXI, stuttur,
árg. '89, langur árg. '92. Bláir.
ÁMC Cherokee Laredo 4.0 árg.
'90, ek. 89 þús. km, hvítur. Verð
kr. 1.890,000. Ath. skipti.
VW Golf CL 3 dyra árg. '91 ek.
63 þús. km dökkgrár. Verð kr.
720 bús. Ath. skipti.
MMC Pajero Diesel Turbo árg.
'90 ek. 90 þús. km, 33" dekk og
álfelgur. Verð kr. 1.950.000. Ath.
kkipti.
Allir bilar eru á staðnum, vantar
allar gerðir bíla á skrá og á stað-
inn. Rífandi sala. Opið mán.-fim.
kl. 10-19, föstud. kl. 10-18 og
lau.kl. 10-16.
Nýja Bílahöllinn
Funahöfða 1
® 567-2277.
BÍLA
HUSIÐ
Bfi.ASAL.il
SCVJUittöfttA st MT4MI • husi (i»jv»rs Htljatöfwr
Yamaha XLV árg. '86 ek. 6.700
km, langur, brusagrind. Verð kr.
250 þús. staðgr.
Artic Cat EXT 550 árg. »92, ek.
1900 mílur, farangursgrind. Verð
kr. 510 þús. staðgr.
Yamaha Exciter II 570 árg. «93,
2ja manna, brusagrind. Verð kr.
630 þús.
Nissan Sunny 2,0 GTI árg. '94, 3ja
dyra, spoiler ABS, topplúga
o.fl.o.fl. Verð kr. 1.550 þús.
Nissan Sunny 1,6 SLX árg. '95, 4ra
dyra, 5 gíra, ek. 3 þús. km, álfelgur
spoiler o.fl. Verð kr. 1.390 þús. staðgr.
Nissan Sunny 1,4 LX árg. '94 5 dyra
H/B. Verð kr. 1.100 þús. staðgr.
Nissan Sunny 1,6 STL 4x4st. árg.
'93, ek. 11 þús. km. Verð kr.
1.320 þús. staðgr.
NissanFYimera 2,0 SLX árg. '92 5
dyra, 5 gíra, spoiler, rafm. í rúðum, álf-
elgur o.fl. Verð kr. 1.320 þús. staðgr.
Nissan Sunny 2,0 GTI árg. '94, 5
dyra, 5 gíra ABS, topplúga, spoiler
o.fl. Verð kr. 1.580 þús.
Nissan Terrano 3,0 V6 árg. '93
SSK, upphækkaður 33T, dekk
brettakantar o.fl. Verð kr. 2.950
þús. staðgr.
Subaru Legacy 2,0 ST árg. '92, ek.
58 þús. km. Veðr kr. 1.600 þús.
Subaru Legacy 1,8 Sedan árg. '91,
ek. 50 þús. km. Verð kr. 1.270
þús. staðgr. _
Bílahúsið, Sævarhöfða 2,
Ð 567-4848.
leiðum
snjó-
keojur
fyrir
alla
bíla
tæki
Snjókeðjumarkaður
Faxafeni 14,
s. 568 5580
G.Á. Pétursson hf.
dekkjaleiknum.
Dregið 25. febrúar.
5 gangar verða endurgreiddir ásamt
aukavinningum. Leitið upplýsinga á flestum
hjólbarðaverkstæðum.
Verðmæti vinninga allt að 550.000 kr.
S. 587-0-587
Vagnhöfða 23
Bílasalan Nýi Bílínn
MMC Minibus L300,4x4 árg. '88,
ek. 126 þús. km. Grásanseraður,
verð kr. 1.050,000
Mercedez Benz 380 SE árg. '81,
grásanseraður. Einn með öllu.
Verðkr. 1.380,000.
Chevrolet Camaro R.S. árg. '89,
álfelgur, blásanseraður. Verð kr.
1.380,000.
Bílasalan Nýi Bíllinn,
Hyrjarhöfða 4,
567-3000.
Opel Corsa '85, skoðaður 95,
ekinn 115 þús. km ,3 dyra, lélegt
lakk. Verð kr. 60 þús. Uppl. í ®
553-2040.
Mazda 323 Sedan '85, gott
gangverk, nýleg sjálfskipting.
Uppl.í® 551-6072.
Mazda 929 hardtop '82 skoð-
aður 95 í góðu lagi. Uppl. i ®
553-9380 eða 568-6467.
Nissan Sunny '83 skoðaður 95,
með lögl. dr. krók. Ekinn 130 þ.
km. Verð kr. 85 þús. Uppl. í ®
553-4627.
Daihatsu Charade '88 til sölu.
Verð kr. 250 þús. Uppl. í ®567-
5313.
Volvo kryppa P544 til sölu í
pörtum. B 18 vél í góðu lagi. ‘B'
564-4675.
Ford Econoline '78 4x4 upp-
hækkaður, mikið endurnýjaður.
Ýmis skipti t.d. á góðri hestakerru.
Uppl. 1* 567-5313.
Til sölu Fiat Uno '85, 5 dyra,
skoðaður 96. Selst ódýrt, skipti
möguleg á góðri Machintosh
tölvu eða lazer prentara
postscript. Tile greina kemur að
borga á milli ef tölvan er nýleg.
Uppl. í ® 565-5477.
Toyota Cressida '82 ágætlega
útlítandi, skoðaður 95. Verð kr.
50 þús. 98-22021.
Chevy Subaru Scotsdale '79,
svartur, góður bíll en þarfnast lag-
færingar á lakki. Verð kr. 200 þús.
Uppl.í 567-9110.
Cadillac Seda Deville '80, ek.
124 þús. mílur, rafmagn i öllu og
leðursæti. Einn með öllu. Verð kr.
500 þús.®98-21139.
Dodge Power Wagon '79.
Gott kram, boddí þarfnast smá
viðgerðar. Selst á góðu verði eða
gegn skiptum á tölvu. "®587-
4291 og 985-34691.
VW Golf GL1800 5 gíra, 5 dyra,
hvítur m. topplúgu. Verð kr. 450
þús. Ð 568- 7754.
Ford Sierra 3 dyra, topplúga,
digital mælaborð, rafmagn í rúð-
um og nýupptekin vél 2.000 cc.
Ýmis skipti t.d. góð hestakerra.
Get tekið greiðslu með Visa/Euro.
®567-5313.
Mikill áhugi á fornbílum í hinum vestræna heimi hefur orðið
til þess að verðið á þeim hefur rokið upp úr öllu valdi og
margar tegundir eru með öllu ófáanlegar. Þeir sem eru með
delluna eru þekktir fyrir flest annað en að láta slíka smá-
muni setja sig út af laginu og nú verður æ algengara að
menn ferðist til ýmissa þriðjaheimsríkja í leit að gömlum bíl-
hræjum. Þessi Maserati 300s frá árinu 1955 fannst rykfall-
inn í Angóla en hann er einn af örfáum slíkum gæðingum
sem enn eru til í heiminum.
6 sílendra línuvél sem gefur 250 hestöfl sér
um að knýja bílinn áfram en hámarkshraði
hans er 270 km á kiukkustund.
Kappaksturs-
hetjan Benoit
Musy á Maserat-
inum sem fannst
í Angóla. Myndin
er tekin þegar
hann setti nýtt
hraðamet árið
1956.
Daihatsu Charade '88 verð kr.
250 þús® 567-5313.
óskast
Óska eftir að kaupa Daihatsu
Charade eða Subaru Justy árg.
'86 - '88, með góðum staðgr. aWætti.
Uppl. í® 554-1518 e.kl. 17:00.
Óska eftir góðum ódýrum bíl og
ódýru sjónvarpi. 562-7945.
Cruise control rafmangsrúðu-
upphalarar, samlæsingar, inni-og
útihitamælar í flestar gerðir fólks-
bila og jeppa.
VDO
Suðurlandsbraut 16,
®588-9794.
5 nýjar 12x15", 6 gata álfelgur.
Verð kr. 95 þús. Uppl. í ® 564-
3010 og 587-6408.
4 stk. negld vetrardekk 155x13 und-
an Daihatsu til sölu. ‘B’ 568-2438.
Til sölu 33" grófmynstruð
jeppadekk 4 st. lítið slitin seljast á
kr. 18.000 ® 564-4675 e. kl.18.
ÞJÓNUSTA
Frambremsur á verðstöðvun.
Skiptu um bremsuklossa að fram-
an fýrir einstaklega gott verð.
Vinna aðeins kr. 1.500 m. vsk. fyr-
ir flesta bíla. 15% afsláttur til eldri
borgara.
Bílaverkstæði Edda K.,
Kársnesbraut 102,
® 564-3272.
Ódýrar alhliða bílaviðgerðir.
Fljót og örugg þjónusta. Fagmenn
með langa reynslu.
BlLTAK
Smiðjuvegi 4c,'a’ 564-2955
Pústþjónustan Pústmenn.
Endurnýjanir og viðgerðir púst-
kerfa. 15% afsláttur til eldri borg-
ara. Við erum hjá Bilaverkstæði
Edda K., Kársnesbrautl 02, ^
564-3272.
Gerið við og þvoið sjálf, höf-
um öll tæki til viðgerða og þrifa.
Aðstoðum og tökum einnig að
okkur almennar bílaviðgerðir,
hjólbarðav. Opið kl. 9-22 virka
dagaog 10-18 um helgar.
Nýja bilaþjónustan,
Höfðabakka 9,
Ð 587-9340.
Tek að mér rennismíði og al-
mennar bílaviðgerðir. Guðlaugur
Magnússon, Hvaleyrarbraut 3, ®
565-4685.
fslandsbilar hf. auglýsir vöru-
bila til sölu Loksins er loðnan
fundin og bjartara framundan. Nú
er að grípa gæsina meðan hún
gefst og þá er góð byrjun að
kaupa „réttu græjurnar" hjá Is-
landsbílum. Getum nú boðið
nokkra bíla og vagna sem flestir
eru mjög léttir (meiri burðargeta,
það er jú flutningamagnið sem
greitt er fyrir), t.d.
„Nallinn", International Transtar
•81, 8 m/álpallur m/gámalásum,
fjárflutningaboddí. Magnað tæki.
Eigin þyngd aðeins 9,3 tonn.
Acerbi '91 álvagn, 3ja öxla
m/upphækkun á skjólb. tekur 34
m3 sléttfullur. Jafnvígurf. 6 og 10
hjóla bíla. Eigin þyngd rétt rúm 6
tonn. Tilvalinn t.d. í vikur- og
loðnuflutningum.
Scania R112M i.c.'87, 340 hö„ 2
kojur , olíumiðstöð, góður bíll
selst á grind m/stól, palli eða
gámagrind.
2ja öxla beislivagn m/7,3 m. föst-
um palli, skjólborðum og gáma-
fest. Nýlegar fjaðrir og bremsur.
Eig. þ. 51.40 feta gámagrind eig.
þyngd aðeins 3,61. Allt framantal-
ið eigum við á lager. Getum einn-
ig útvegað allsk. bila. Vinsaml. lít-
ið inn eða hringíð eftir frekari
uppl. Alltaf heitt á könnunni,
kremkex og Machintosh. Aðstoða
við fjármál, heiðarleg og traust
þjónusta.
Islandsbilar hf.,
Jóhann Helgason, bifwm.,
Eldshöfða 21
® 587-2100.
Snjósleðakerra 2 sleða yfir-
byggð kerra, mjög vönduð til sölu
á góðu verði. Uppl. í ® 567-
2063.